Óðinn hvetur forystuna til að vera óhrædda að tala fyrir stefnu flokksins, hugmyndafræðinni um trúna á manninn - ekki kerfin.
Stuðningur við ríkisstjórnina mælist 50%. Fylgi Sjálfstæðisflokksins hefur aukist um fimm prósentustig á ríflega mánuði.
Sjálfstæðisflokkurinn mælist með 24,3% fylgi, Vinstri græn með 10,7% og Framsóknarflokkurinn með 6,1%.
Stuðningur við ríkisstjórnina eykst um 14 prósentur og fer yfir helming á ný. Miðflokkurinn missir 2,4 prósentustig, aðrir á pari.
Sjálfstæðisflokkurinn áfram stærstur með 21,6%, Samfylkingin bætir við sig 4 prósentum frá síðustu könnun og nær 17,7%.
Miðflokkurinn tapar prósentustigi í nýrri könnun MMR en Sjálfstæðisflokkurinn heldur sínu fimmtungsfylgi.
Eyþór segir nýsamþykkta fjárhagsáætlun Reykjavíkur þvert á meirihlutasáttmála. Rekstrarkostnaður aukist um 16%.
Annar þingmannanna tveggja sem ekki studdi meirihlutann ætlar að sitja sem óháður. Engin áhrif á 5 manna meirihlutann.
Miðflokkurinn auglýsir eftir reynslusögum þeirra sem lent hafa í „Kerfinu“, mætt óbilgirni eða óeðlilegum hindrunum.
Sjálfstæðisflokkurinn hefur ráðið fyrrum aðstoðarmann ráðherra, Laufey Rún Ketilsdóttir til starfa fyrir þingflokkinn.
Hvernig ætla Vinstri græn og Sjálfstæðisflokkurinn ætla að koma sér saman um grænbók um vinnumarkaðinn?
Fylgi Miðflokks og Sjálfstæðisflokks virðist sveiflast í gagnstæðar áttir, en sá síðarnefndi bætir nú við sig 3 prósentustigum.
Sjálfstæðisflokkurinn mældist hæstur með 23,5% fylgi samkvæmt könnun MMR sem framkvæmd var í byrjun maí.
Stjórnvöld ætla fyrst að selja Íslandsbanka allan. Hámarkshlutur ríkisins fjarlægður og markmiðum breytt.
Borgarstjórn vill endurskoðun stofnsamninga byggðasamlaga. Sjálfstæðismenn gagnrýndu ábyrgð á 1,5 milljarða láni til Sorpu.
VG og Samfylkingin tapa fylgi en Sjálfstæðisflokkurinn mælist stærstur með 23%. Minnkandi stuðningur við ríkisstjórnina.
Sjálfstæðisflokkurinn enn stærstur í Þjóðarpúlsi Gallup. Samfylkingin missir 1% en Miðflokkur og Píratar bæta sinni hvorri við sig.
Framlög ríkis og sveitarfélaga til Sjálfstæðisflokksins námu 202 milljónum króna árið 2018.
Frumvarp verður lagt fyrir Alþingi í næstu viku, en með því yrðu skattalegir hvatar til hlutabréfakaupa fyrir almenning innleiddir.
Fylgi Sjálfstæðisflokksins mælist 1,5 prósentu meira en í september en er enn undir 20%.