*

mánudagur, 2. ágúst 2021
Innlent 15. júlí 2021 09:35

Vilja greiða hluthöfum 2,5 milljarða

Sjóva hefur beðið um heimild til lækkunar hlutafjár fyrir 2,5 milljarða króna sem greitt yrði til hluthafa.

Innlent 8. júlí 2021 16:59

Tryggingafélögin í hæstu hæðum

Hlutabréfaverð Sjóvá og VÍS hafa aldrei verið hærri en tryggingafélögin tvo hafa hækkað um tæp 80% á einu ári.

Fólk 5. maí 2021 09:00

Héðinn nýr forstöðumaður hjá Sjóvá

Héðinn Þór hefur verið ráðinn forstöðumaður Viðskiptagreindar hjá Sjóvá, hann var áður sérfræðingur í hagdeild félagsins.

Innlent 22. mars 2021 09:57

Greiði 5,7 milljarða hlut í Sjóva í arð

Síldarvinnslan leggur til við hluthafa að 14,5% hlutur félagsins í Sjóvá verði greiddur út til hluthafa fyrir skráningu á markað.

Fólk 1. mars 2021 10:30

Hrefna ráðin til Sjóvá

Hrefna Sigurjónsdóttir hefur verið ráðin sem verkefnastjóri forvarna hjá Sjóvá.

Innlent 29. janúar 2021 16:20

Sjóvá hækkað mest allra á árinu

Hlutabréf í Sjóvá hafa hækkað mest í Kauphöll Íslands á árinu, um 11%, en bréf Sýnar lækkað mest, um 6,7%.

Innlent 12. janúar 2021 16:33

Sjóvá og Reitir hækkuðu mest

Sjóvá hækkað um yfir 40% og Reitir um tæplega 70% síðustu þrjá mánuði. Hækkuðu mest í dag samhliða styrkingu krónunnar.

Innlent 29. desember 2020 07:31

Hermann og Sjóvá fá Viðskiptaverðlaunin

Hermann Björnsson, forstjóri Sjóvár, hlýtur Viðskiptaverðlaun Viðskiptablaðsins og Frjálsrar verslunar.

Innlent 16. desember 2020 18:02

Hagar og Kvika ný í Úrvalsvísitöluna

Úrvalsvísitala Kauphallar Íslands mun taka breytingum í janúar næstkomandi. Hagar og Kvika banki koma í stað Icelandair og Sjóvá.

Innlent 29. október 2020 16:12

Afkoma Sjóvár eykst verulega milli ára

Það sem af er ári hefur hagnaður Sjóvár dregist saman um nær fjórðung milli ára. Þróunin snerist við á þriðja ársfjórðungi.

Innlent 8. júlí 2021 17:45

Hagnaður Sjóvár tvöfaldast á milli ára

Virði eignarhlutar Sjóvár í Controlant, Ölgerðinni og Kerecis voru færðir upp en hluturinn í 105 Miðborg færður niður.

Innlent 12. maí 2021 15:59

Tveggja milljarða hagnaður hjá Sjóvá

Afkoma af hlutabréfasafni Sjóvá var „langt yfir því sem alla jafna má vænta“, að sögn Hermanns Björnssonar.

Innlent 8. apríl 2021 16:26

Sjóvá hækkar mest í Kauphöllinni

Icelandair lækkaði um 3,4% í Kauphöllinni í dag en flugfélagið hefur nú lækkað um 23% á tveimur mánuðum.

Innlent 15. mars 2021 17:00

Icelandair lækkar um ríflega 3%

Gengi 15 félaga af þeim 19 sem skráð eru á Aðalmarkað lækkaði í viðskiptum dagsins í Kauphöllinni.

Innlent 11. febrúar 2021 16:29

Hagnaður Sjóvár jókst um 38%

Hagnaður Sjóvár nam 5,3 milljörðum króna á árinu 2020. Hagnaður af fjárfestingarstarfsemi nær tvöfaldaðist milli ára.

Innlent 29. janúar 2021 12:39

Costco eldsneyti sigrar Ánægjuvogina

Viðskiptavinir eldsneytissölu Costco eru þeir ánægðustu á Íslandi, en aðrir háir eru Nova, Krónan, Byko, Sjóvá og Ikea.

Innlent 29. desember 2020 12:11

Afrakstur markvissrar vinnu

Hermann Björnsson, forstjóri Sjóvár, sem hlýtur Viðskiptaverðlaunin í ár, er í ítarlegu viðtali í tímaritinu Áramótum.

Fólk 24. desember 2020 16:05

Hjálpar að segja markmiðið upphátt

Þórhildur Ólöf Helgadóttir, nýr forstjóri Íslandspósts, var með 89 þúsund krónur á mánuði þegar ákvað að fara í nám.

Fólk 3. nóvember 2020 10:52

Frá VÍS til Sjóvá

Þórir Óskarsson hefur verið ráðinn til trygginga- og tölfræðigreiningar Sjóvá. Hefur starfað hjá VÍS síðustu 11 ár.

Innlent 17. október 2020 18:01

Fjárfestingar tryggingafélaga gáfust vel

Öllum félögunum gekk vel með fjárfestingar sínar í fyrra, en vátryggingareksturinn gekk misvel.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.