Icelandair lækkaði um 3,4% í Kauphöllinni í dag en flugfélagið hefur nú lækkað um 23% á tveimur mánuðum.
Gengi 15 félaga af þeim 19 sem skráð eru á Aðalmarkað lækkaði í viðskiptum dagsins í Kauphöllinni.
Hagnaður Sjóvár nam 5,3 milljörðum króna á árinu 2020. Hagnaður af fjárfestingarstarfsemi nær tvöfaldaðist milli ára.
Viðskiptavinir eldsneytissölu Costco eru þeir ánægðustu á Íslandi, en aðrir háir eru Nova, Krónan, Byko, Sjóvá og Ikea.
Hermann Björnsson, forstjóri Sjóvár, sem hlýtur Viðskiptaverðlaunin í ár, er í ítarlegu viðtali í tímaritinu Áramótum.
Þórhildur Ólöf Helgadóttir, nýr forstjóri Íslandspósts, var með 89 þúsund krónur á mánuði þegar ákvað að fara í nám.
Þórir Óskarsson hefur verið ráðinn til trygginga- og tölfræðigreiningar Sjóvá. Hefur starfað hjá VÍS síðustu 11 ár.
Öllum félögunum gekk vel með fjárfestingar sínar í fyrra, en vátryggingareksturinn gekk misvel.
30 einkafjárfestar fjárfestu fyrir 2,5 milljarða í Icelandair útboðinu. Pálmi Haraldsson er stærstur með ríflega 2% eignarhlut.
Hagnaður af vátryggingarstarfsemi Sjóvá dróst saman um 850 milljónir á fyrri hluta árs, ávöxtun fjárfestingarsafns er 4,6% á þessu ári.
Síldarvinnslan leggur til við hluthafa að 14,5% hlutur félagsins í Sjóvá verði greiddur út til hluthafa fyrir skráningu á markað.
Hrefna Sigurjónsdóttir hefur verið ráðin sem verkefnastjóri forvarna hjá Sjóvá.
Hlutabréf í Sjóvá hafa hækkað mest í Kauphöll Íslands á árinu, um 11%, en bréf Sýnar lækkað mest, um 6,7%.
Sjóvá hækkað um yfir 40% og Reitir um tæplega 70% síðustu þrjá mánuði. Hækkuðu mest í dag samhliða styrkingu krónunnar.
Hermann Björnsson, forstjóri Sjóvár, hlýtur Viðskiptaverðlaun Viðskiptablaðsins og Frjálsrar verslunar.
Úrvalsvísitala Kauphallar Íslands mun taka breytingum í janúar næstkomandi. Hagar og Kvika banki koma í stað Icelandair og Sjóvá.
Það sem af er ári hefur hagnaður Sjóvár dregist saman um nær fjórðung milli ára. Þróunin snerist við á þriðja ársfjórðungi.
Mesta veltan eða um 45% þeirrar 1,4 milljarða króna veltu sem var á hlutabréfamarkaði í dag var með bréf TM og VÍS.
Jóhann Þórsson hefur verið ráðinn markaðsstjóri Sjóvá. Hefur starfað hjá félaginu frá 2019 en var áður hjá Wedo og Dohop.
Drög að uppgjöri annars ársfjórðungs hjá Sjóvá sýna að félagið hagnaðist um 1.500 milljónir á fjórðungnum.