*

laugardagur, 23. október 2021
Innlent 12. júní 2021 08:55

Baader með 60% hlut í Skaganum 3X

Fyrirtækjasamsteypan Baader eignaðist 60% hlut í Skaganum 3X þegar kaupin gengu í gegn fyrr á þessu ári.

Pistlar 20. nóvember 2020 12:12

Þýsk bjartsýni - íslenskur raunveruleiki

Skaginn 3X og Baader eru á meðal fremstu fyrirtækja í heiminum í framleiðslu á tækjum fyrir vinnslu á sjávarafurðum.

Innlent 2. júní 2020 12:45

Skaginn 3X fer í nýtt samstarf

Skaginn 3X skrifar undir söluhönnunarsamninga við rússnesk og suður-kóresk fyrirtæki.

Innlent 29. apríl 2020 10:21

Skaginn 3X selur lausn fyrir kalkúna

Damate Group, stærsti framleiðandi kalkúnaafurða í Rússlandi og Skaginn 3X gera 350 milljóna króna samning.

Innlent 26. mars 2020 11:38

43 sagt upp á Akranesi

Skaginn 3x og Þorgeir & Ellert hafa sagt upp 43 starfsmönnum á Akranesi vegna samdráttar.

Innlent 5. september 2019 08:54

Ræsti verksmiðju byggða á íslenskri tækni

Vladimír Pútín ræsti í gær uppsjávarverksmiðju í Rússlandi sem reist er á íslenskri tækni.

Innlent 10. ágúst 2018 14:37

Skaginn 3X ræður þrjá nýja starfsmenn

Hátæknifyrirtækið Skaginn3X hefur ráðið til sín þrjá unga sjávarútvegsfræðinga frá Háskólanum á Akureyri í söluteymi fyrirtækisins.

Innlent 13. júní 2018 12:42

340 milljóna króna hagnaður Skagans

Hagnaður fyrirtækisins jókst um 37% á milli ára.

Innlent 15. febrúar 2018 09:11

Reisa hátækniverksmiðju fyrir Rússa

Samstarf Skagans 3X, Frost og Rafeyri skilar stórum samningi í Kuril eyjum við Kamsjatka skaga í austurhluta Rússlands.

Innlent 28. desember 2017 12:25

Ingólfur og Skaginn 3X heiðraðir

Ingólfur Árnason, framkvæmdastjóri Skagans 3X, hlaut í dag viðskiptaverðlaun Viðskiptablaðsins.

Innlent 24. febrúar 2021 12:57

Kaup BAADER á Skaganum 3X í höfn

Stjórn Skagans 3X skipa nú Jeffrey Davis, Petra Baader, Robert Focke, Una Lovísa Ingólfsdóttir og Ingólfur Árnason.

Innlent 29. október 2020 12:27

Þjóðverjar kaupa Skagann 3X

Þýska fyrirtækið Baader sem framleiðir matvinnsluvélar fyrir fisk og fugla kaupir meirihlutann í Skaganum 3X.

Innlent 15. maí 2020 17:20

Skaginn 3X semur við laxaverksmiðju

Tæknifyrirtækið Skaginn 3X setur upp laxakælikerfi hjá norska laxaframleiðandum Mowi.

Fólk 6. apríl 2020 13:54

Viktoría ráðin til Skagans 3X

Nýr svæðissölustjóri fyrir Rússland og Asíu, Viktoría Alfreðsdóttir talar úkraínsku og ensku reiprennandi.

Innlent 25. september 2019 14:26

Setja upp saltfiskvinnslu í Rússlandi

Rússneska fyrirtækið Polar Sea+ hefur fest kaup á saltfiskvinnslu frá hátæknifyrirtækinu Skaginn 3X.

Fólk 1. mars 2019 11:12

Baldvin og Alda Hlín nýir stjórnendur

Baldvin Johnsen er nýr fjármálastjóri Skagans 3X og Alda Hlín leiðir sölu-og markaðsvið félagsins.

Innlent 27. júlí 2018 09:21

Skaginn 3X gerir samning á Kamtchaka

Skrifað var undir samning um heildarlausn í nýja verksmiðju sem Collective Farm Fishery by V.I. Lenin er að byggja í Petropavlosk á Kamtchaka í Austur Rússlandi.

Innlent 24. febrúar 2018 15:04

Þrjá daga á leiðínni í vinnuna

Skaginn 3X, Frost og Rafeyri reisa verksmiðju á Shikotaneyju í Kúrileyjaklasanum. Ferðalagið tekur þrjá sólarhringa og sigling með búnað ríflega tvo mánuði.

Innlent 6. janúar 2018 19:29

Myndasíða: Viðskiptaverðlaunin 2017

Viðskiptaverðlaun Viðskiptablaðsins og Frjálsar verslunar voru afhent samhliða útgáfu tímaritsins Áramóta.

Innlent 23. desember 2017 11:33

Stærsti samningur Skagans 3X til þessa

Fyrirtækið segir samning sinn við færeyska útgerð þann stærsta sinnar tegundar sem íslenskt tæknifyrirtæki hafi gert.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.