*

sunnudagur, 18. apríl 2021
Innlent 16. apríl 2021 14:11

Hættan af samrunum „raungerst“

Mögulegar hættur af samrunum smásölurisa við N1 og Olís hafa komið fram að einhverju leyti að mati Skeljungs.

Innlent 5. mars 2021 08:15

Nanna kjörin í stjórn Skeljungs

Nanna Björk Ásgrímsdóttir og Sigurður Kristinn Egilsson voru kjörin ný inn í stjórn Skeljungs á aðalfundi félagsins í gær.

Innlent 26. febrúar 2021 09:15

Uppsagnir hjá Skeljungi

Stöðugildum fækkar um 20 hjá Skeljungi við skipulagsbreytingar sem kosta félagið 100 milljónir króna.

Innlent 12. febrúar 2021 11:10

Tilnefna Sigurð umfram Nönnu Björk

Einn stærsti hluthafi Strengs, meirihlutaeiganda Skeljungs, hlaut ekki náð fyrir tilnefningarnefnd félagsins til stjórnarsetu.

Innlent 4. febrúar 2021 16:25

Skeljungur hagnaðist um 791 milljón

Hagnaður olíufélagsins lækkaði úr 1,4 milljörðum árið 2019 í 791 milljón í fyrra. Forstjórinn segir COVID-19 hafa litað afkomuna.

Innlent 21. janúar 2021 19:04

Útgerðir lögðu 635 milljónir í félag 365

Huginn og eigendur útgerðarinnar Eskju eru óbeinir hluthafar í Streng, meirihlutaeiganda Skeljungs, í gegnum félag sem 365 stýrir.

Innlent 13. janúar 2021 07:21

Skeljungur hugsanlega á First North

Jón Ásgeir Jóhannesson segir skráningu í Kauphöll skapa óhagræði og vera kostnaðarsama. Skráning á First North einfaldi málin.

Innlent 8. janúar 2021 20:20

Dagný selur alla hluti sína í Skeljungi

Dagný Halldórsdóttir, stjórnarmaður í Skeljungi, selur öll bréf sín í félaginu, degi eftir að Strengur náði meirihluta í því.

Innlent 7. janúar 2021 16:37

Hlutabréfamarkaður sá rautt

Aðeins tvö félög hækkuðu í viðskiptum dagsins, Iceland Seafood og Skeljungur sem hækkaði rausnarlega í verði annan daginn í röð.

Innlent 6. janúar 2021 16:59

Skeljungur hækkaði um 7,6%

Heildarvelta viðskipta á hlutabréfamarkaði nam 7,3 milljörðum, þar af 3,3 milljörðum í Skeljungi sem hækkaði mest, um 7,6%.

Innlent 24. mars 2021 17:05

Skeljungur íhugar sölu á P/F Magn

Skeljungur skoðar framtíðarkosti eignarhalds á P/F Magn í Færeyjum sem stóð undir 38% af tekjum Skeljungs í fyrra.

Innlent 2. mars 2021 13:00

Margfeldiskosning hjá Skeljungi

Krafa um margfeldiskosningu barst stjórn Skeljungs frá hluthöfum sem ráða yfir meira en 10% hlutafjár félagsins.

Innlent 23. febrúar 2021 16:12

Skeljungur leiðir lækkanir dagsins

Icelandair hækkaði um 2,7% í viðskiptum dagsins en gengi flugfélagsins hefur þó lækkað um 7,3% frá ársbyrjun.

Innlent 4. febrúar 2021 18:07

Skeljungur og Norvik stærst í Wedo

Norvik eignast 25% í Wedo, eiganda Heimkaupa, eftir 1,3 milljarða hlutafjáraukningu. Hjalti Baldursson er nýr stjórnarformaður.

Innlent 2. febrúar 2021 16:59

Skeljungur hækkaði um 6,5%

Velta með bréf Skeljungs nam einungis um 100 milljónum króna. Bréf Icelandair hækkuðu um tæp 3%.

Innlent 21. janúar 2021 15:18

Skeljungur selur allt í Icelandair

Fjárfesting olíufélagsins í hlutafjárútboði Icelandair skilaði 63,5% ávöxtun. Seldu einnig áskriftarréttindi að 31,5 milljónum hluta.

Innlent 9. janúar 2021 11:05

Kannast ekki við stuðningsyfirlýsingu

Stjórnendur lífeyrissjóða eru ósáttir við ummæli Jóns Ásgeirs Jóhannessonar í tengslum við yfirtökutilboð Skeljungs.

Innlent 7. janúar 2021 18:50

Strengur eignast meirihluta í Skeljungi

Strengur er komið með 50,06% hlut í Skeljungi og þar með meirihluta. Vænta má mikilla breytinga á Skeljungi á næstunni.

Innlent 7. janúar 2021 10:15

Komin með 45% í Skeljungi

Strengur færist nær meirihluta í Skeljungi og á nú 45% eignarhlut í félaginu.

Innlent 5. janúar 2021 16:51

Fáir tóku yfirtökutilboði

Hluthafar sem áttu samtals 50.744.588 hluti í Skeljungi tóku yfirtökutilboði Strengs, eða sem nemur 2,56% hlutafjár í félaginu.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.