*

laugardagur, 27. nóvember 2021
Erlent 22. júlí 2021 12:19

SpaceX líka á Bitcoin vagninum

Elon Musk segir að Tesla muni „mjög líklega“ byrja að taka aftur við Bitcoin sem greiðslumáta.

Erlent 16. nóvember 2020 19:04

Fyrsta mannaða geimskotið í einkarekstri

SpaceX sendi fjóra geimfara í alþjóðlegu geimstöðina, og var það fyrsta reglulega geimskotið í einkarekstri fyrir NASA.

Erlent 20. janúar 2020 13:37

Brautin rudd fyrir mannaðar ferðir SpaceX

Eftir vel heppnað öryggispróf geimferðafyrirtækisins SpaceX stendur til að næsta flugtak þess verði mannað.

Innlent 16. nóvember 2018 12:43

Musk fær leyfi fyrir 7.000 gervihnöttum

SpaceX hyggst veita öllum aðgang að háhraða nettengingu hvar sem er á hnettinum með 12 þúsund gervihnöttum.

Tölvur & tækni 6. október 2017 19:20

Musk segist geta tryggt Puerto Rico rafmagn

Elon Musk, forstjóri Tesla og SpaceX, segist geta endurbyggt raforkukerfi Puerto Rico með sólarorku.

Erlent 28. febrúar 2017 09:13

Túristar til tunglsins á næsta ári

Flogið verður með hóp almennra borgara í kringum tunglið seint á næsta ári ef allt gengur upp hjá SpaceX.

Innlent 2. janúar 2017 17:25

Ræsa eldflaugarnar í janúar

SpaceX ætlar að byrja árið á því að skjóta gervitunglum á sporbaug.

Erlent 14. ágúst 2016 13:58

Komu gervitungli á sporbaug

SpaceX kom japönsku gervitungli á sporbaug. Falcon 9 eldflaug fyrirtækisins skilaði sér svo heil á húfi, og það í sjötta sinn.

Erlent 9. mars 2016 11:49

Geimtúrismi Blue Origin hefst 2018

Jeff Bezos, forstjóri Amazon, vill skjóta geimferðamönnum út fyrir miðhvolfið árið 2018.

Erlent 13. janúar 2016 12:55

Apple-bíllinn „opið leyndarmál“

Elon Musk er sannfærður um að tæknirisinn Apple vinni nú að þróun snjallbíls.

Erlent 14. apríl 2021 18:02

SpaceX sækir 1,2 milljarða dala

Geimfyrirtækið SpaceX, sem Elon Musk stofnaði, hefur lokið 1,16 milljarða dala fjármögnun.

Erlent 18. ágúst 2020 19:15

Musk orðinn fjórði ríkasti maður heims

Elon Musk á nú andvirði um 11,5 billjónir króna eftir að hlutabréf Tesla hafa hækkað um 300% á árinu.

Erlent 14. febrúar 2019 08:07

Kosti 12 milljónir að flytja til Mars

Elon Musk segir 70% líkur á að hann flytji sjálfur til rauðu plánetunnar eftir vel heppnaða tilraun Raptor eldflauganna.

Erlent 4. desember 2017 12:04

Sendir rauða Teslu á sporbaug um Mars

Elon Musk ætlar að nýta fyrsta flug Falcon Heavy eldflaugarinnar í janúar til að skjóta rafbíl á sporbaug um Mars.

Innlent 26. júní 2017 10:35

SpaceX slær eigið met

Fyrirtæki Elon Musk, eiganda Tesla, SpaceX sendi um helgina tvær eldflaugar á loft, og er þá heildarfjöldi skota félagsins orðinn níu á árinu.

Innlent 18. janúar 2017 09:59

Búnaði Isavia skotið upp með SpaceX

Isavia hefur undirritað samning við fyrirtækið Aireon um notkun á geimlægun kögunarbúnaði til þess að stýra flugumferð í íslenska flugstjórnarsvæðinu.

Erlent 1. september 2016 20:30

Eldflaug sprakk í loft upp

Falcon 9 eldflaug Space X sprakk í loft upp fyrr í dag. Eldflaugin átti að bera gervihnött á sporbaug.

Tölvur & tækni 29. apríl 2016 18:27

Vilja lenda á mars árið 2018

SpaceX, fyrirtæki Elon Musk, áætlar að lenda á Mars árið 2018 ef allt gengur eftir áætlun.

Erlent 18. janúar 2016 12:14

Eldflaug SpaceX springur

Lending eldflaugar SpaceX mislukkaðist og endaði í báli og brotajárni í gær.

Innlent 22. desember 2015 10:45

SpaceX lendir eldflaug

Í fyrsta sinn tekst SpaceX að lenda eldflaug aftur sem skotið hafði verið út í geiminn.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.