Sparisjóður Strandamanna er sektaður vegna fjölda brota, meðal annars fyrir að hafa ekki kynnt sér innheimtuaðila smálána.
Sparisjóður Höfðahverfinga missti af forkaupsrétti á bréfum í RB, sem hefði hjálpað honum að ná eiginfjárkröfum FME.