*

fimmtudagur, 15. apríl 2021
Sport & peningar 24. mars 2021 16:05

Miami Heat spili í rafmyntahöll

Rafmyntamiðlunin FTX er talin á barmi þess að tryggja sér nafnaréttinn á heimavelli NBA liðsins Miami Heat.

Sport & peningar 12. febrúar 2021 15:10

Nýr þjóðarleikvangur í Turninum

Þjóðarleikvangur rafíþrótta á Íslandi mun opna í sumar undir heitinu Arena, í Turninum í Kópavogi.

Sport & peningar 19. janúar 2021 17:17

Telur að fresta þurfi Ólympíuleikum á ný

Fyrrum leiðtogi Ólympíuleikanna telur ólíklegt að leikarnir geti farið fram næsta sumar. Neyðarstig í Tókýó, borginni sem á að hýsa leikana.

Innlent 16. janúar 2021 16:46

Sports Direct hagnast um 154 milljónir

Umsvif Sports Direct á Íslandi dragast saman. Verslunin var sögð sú arðbærasta af öllum verslunum Sports Direct í Evrópu.

Sport & peningar 23. desember 2020 16:05

Mest lesnu sport- og veiðifréttir ársins: 1-5

Viðskiptablaðið fjallaði ítarlega um sport og veiði á árinu sem er að líða — hér eru þær fréttir sem voru mest lesnar.

Sport & peningar 31. október 2020 16:56

Loka þarf golfvöllum landsins

Þórólfur og Víðir segja „ekki í anda aðgerðanna“ að heimila einstaklingum að spila golf þó hlaup og almenn útivist sé heimil.

Fjölmiðlapistlar 19. október 2020 07:21

Edduverðlaunin og aðrar raunir Íslendinga

Kristján Þór er ekki fyrsti Íslendingurinn sem segir að landbúnaður hér á landi sé fyrst og fremst sport og lífsstíl.

Sport & peningar 13. ágúst 2020 12:20

Áhorfendaleysi nýtist útiliðum

Útilið í knattspyrnunni hafa fengið færri gul spjöld og unnið fleiri leiki eftir að boltinn byrjaði að rúlla eftir Covid-hlé.

Erlent 24. júlí 2020 17:01

Fá einkarétt á ferningslöguðu súkkulaði

Hæstiréttur Þýskalands hefur úrskurðað að Ritter Sport muni halda einkarétti á ferningslöguðum súkkulaðiplötum.

Sport & peningar 8. júlí 2020 14:35

Krefur Nike um 20 milljóna evra bætur

Barcelona hefur frestað frumsýningu á nýrri treyju eftir uppgötvun á framleiðslugalla.

Sport & peningar 18. mars 2021 18:18

F1 ferill Schumacher yngri að hefjast

Liðsstjóri Ferrari telur að Mick Schumacher geti byrjað að keyra undir merkjum Ferrari í Formúlu 1 árið 2023.

Sport & peningar 21. janúar 2021 09:29

Sýn og Viaplay deila Meistaradeildinni

Stöð 2 Sport og Viaplay munu deila sýningarréttinum á Meistaradeild Evrópu frá og með næsta tímabili.

Sport & peningar 17. janúar 2021 12:31

Færeyingur ríkasta e-sport stjarnan

Rafíþróttamaðurinn sem notar nafnið NOtail hefur unnið andvirði nærri milljarðs króna við að spila tölvuleikinn Dota 2.

Sport & peningar 29. desember 2020 14:01

Gylfi með 850 milljónir

Umfjöllun um launahæstu íslensku atvinnumennina er að finna í áramótum en þar trónir Gylfi Þór Sigurðsson á toppnum.

Sport & peningar 23. desember 2020 09:09

Mest lesnu sport- og veiðifréttir ársins: 6-10

Viðskiptablaðið fjallaði ítarlega um sport og veiði á árinu sem er að líða — hér eru þær fréttir voru í sætum 6 til 10.

Sport & peningar 29. október 2020 17:27

Verðlaun fyrir nýja ásýnd landsliðanna

Brandenburg hlýtur hin virtu Clio verðlaun í auglýsingagerð fyrir nýtt útlit íslensku knattspyrnulandsliðanna.

Sport & peningar 28. ágúst 2020 12:30

Bardagar Gunnars Nelson á Viaplay

Streymisveitan Viaplay hefur tryggt sér sýningarrétt á UFC-viðburðum til loka árs 2021.

Erlent 12. ágúst 2020 13:40

Félag Ashley frestar birtingu uppgjörs

Móðurfélag Sports Direct í Bretlandi hefur frestað ársreikningi um að minnsta kosti viku vegna nýrra reikningsskilastaðla.

Sport & peningar 21. júlí 2020 18:30

Williams og Portman stofna fótboltalið

Kalifornía mun eignast nýtt lið í fótboltadeildinni NWSL árið 2022 en Serena Williams og Natalie Portman eru meðal eigenda.

Sport & peningar 29. júní 2020 18:03

Dortmund tapar 7 milljörðum króna

Knattspyrnufélagið Dortmund væntir þess að tapa um sjö milljörðum króna á leiktímabilinu 2019/2020.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.