Rafmyntamiðlunin FTX er talin á barmi þess að tryggja sér nafnaréttinn á heimavelli NBA liðsins Miami Heat.
Þjóðarleikvangur rafíþrótta á Íslandi mun opna í sumar undir heitinu Arena, í Turninum í Kópavogi.
Fyrrum leiðtogi Ólympíuleikanna telur ólíklegt að leikarnir geti farið fram næsta sumar. Neyðarstig í Tókýó, borginni sem á að hýsa leikana.
Umsvif Sports Direct á Íslandi dragast saman. Verslunin var sögð sú arðbærasta af öllum verslunum Sports Direct í Evrópu.
Viðskiptablaðið fjallaði ítarlega um sport og veiði á árinu sem er að líða — hér eru þær fréttir sem voru mest lesnar.
Þórólfur og Víðir segja „ekki í anda aðgerðanna“ að heimila einstaklingum að spila golf þó hlaup og almenn útivist sé heimil.
Kristján Þór er ekki fyrsti Íslendingurinn sem segir að landbúnaður hér á landi sé fyrst og fremst sport og lífsstíl.
Útilið í knattspyrnunni hafa fengið færri gul spjöld og unnið fleiri leiki eftir að boltinn byrjaði að rúlla eftir Covid-hlé.
Hæstiréttur Þýskalands hefur úrskurðað að Ritter Sport muni halda einkarétti á ferningslöguðum súkkulaðiplötum.
Barcelona hefur frestað frumsýningu á nýrri treyju eftir uppgötvun á framleiðslugalla.
Liðsstjóri Ferrari telur að Mick Schumacher geti byrjað að keyra undir merkjum Ferrari í Formúlu 1 árið 2023.
Stöð 2 Sport og Viaplay munu deila sýningarréttinum á Meistaradeild Evrópu frá og með næsta tímabili.
Rafíþróttamaðurinn sem notar nafnið NOtail hefur unnið andvirði nærri milljarðs króna við að spila tölvuleikinn Dota 2.
Umfjöllun um launahæstu íslensku atvinnumennina er að finna í áramótum en þar trónir Gylfi Þór Sigurðsson á toppnum.
Viðskiptablaðið fjallaði ítarlega um sport og veiði á árinu sem er að líða — hér eru þær fréttir voru í sætum 6 til 10.
Brandenburg hlýtur hin virtu Clio verðlaun í auglýsingagerð fyrir nýtt útlit íslensku knattspyrnulandsliðanna.
Streymisveitan Viaplay hefur tryggt sér sýningarrétt á UFC-viðburðum til loka árs 2021.
Móðurfélag Sports Direct í Bretlandi hefur frestað ársreikningi um að minnsta kosti viku vegna nýrra reikningsskilastaðla.
Kalifornía mun eignast nýtt lið í fótboltadeildinni NWSL árið 2022 en Serena Williams og Natalie Portman eru meðal eigenda.
Knattspyrnufélagið Dortmund væntir þess að tapa um sjö milljörðum króna á leiktímabilinu 2019/2020.