*

fimmtudagur, 20. janúar 2022
Erlent 10. nóvember 2021 08:22

Ek fjár­festir í her­varnar­sprota

Stofnandi og forstjóri Spotify hefur fjárfest fyrir 15 milljarða í þýskt gervigreindarfyrirtæki sem býr til kort af stríðssvæðum í rauntíma.

Erlent 8. mars 2021 10:21

Harry og Meghan þéna vel

Netflix, Spotify og Apple tryggja Harry og Meghan milljarðatekjur þó þau fá ekki lengur greitt frá bresku konungsfjölskyldunni.

Innlent 15. september 2020 11:30

Fimmtungur kvenna notar Tik Tok

14% segjast nú nota kínverska samfélagsmiðilinn í nýrri könnun MMR en 0,2% fyrir ári. Karlar nota frekar YouTube og Reddit.

Erlent 19. júní 2020 15:24

Gengi Spotify hefur tvöfaldast

Bréf Spotify stóðu í 121 dollara hvert í byrjun apríl en kosta nú rúmlega 239 dollara og hafa því tæplega tvöfaldast.

Innlent 13. ágúst 2019 12:39

Tekjur Tenecent fram úr væntingum

Hlutabréfaverð í afþreyingarfyrirtækinu sem kallað hefur verið Spotify Kína, Tenecent Music Entertainment lækkaði í gær.

Erlent 26. júlí 2018 13:40

Áskrifendum Spotify fjölgar hratt

Mánaðarlegir áskrifendur af streymisveitunni Spotify urðu 83 milljónir í júnílok en þeir voru um það bil 75 milljónir fyrstu þrjá mánuðina af 2018.

Erlent 14. apríl 2018 16:02

Í stöðugu uppstreymi

Spotify var skráð á markað án aðstoðar fjárfestingabanka og án útgáfu nýrra hluta. Félagið hefur aldrei skilað hagnaði.

Erlent 3. apríl 2018 09:20

Spotify á markað

Hlutabréf í tónlistarstreymisveitunni Spotify verða skráð á kauphöll í New York í dag. Félagið hefur ekki skilað hagnaði í tólf ár.

Erlent 15. júní 2017 17:11

Spotify tapar hálfum milljarði evra

Tap fyrirtækisins jókst um 113% þrátt fyrir 52% tekjuvöxt.

Innlent 24. mars 2017 08:02

Áskrift ódýrari beint frá Spotify

Bein mánaðaráskrift af Spotify Premium er nú dýrari í gegnum Símann en beint frá Spotify, en fæst ókeypis með sumri þjónustu.

Innlent 6. október 2021 13:46

Risar ræða stafræna markaðssetningu

SAHARA heldur ráðstefnu fyrir markaðsfólk með fyrirlesurum frá stórfyrirtækjum á borð við TikTok, Spotify og Nike.

Innlent 31. desember 2020 18:42

Ungur Króksari slær í gegn á Spotify

Ouse er einn vinsælasti íslenski tónlistarmaðurinn á Spotify. Hinn nítján ára gamli Króksari hóf tónlistarferilinn í svefnherbegi sínu.

Erlent 8. júlí 2020 11:31

Auglýsa á Spotify fyrir milljarða

Fjölmiðlafyrirtækið Omnicom Media hyggst eyða 2,8 milljörðum í auglýsingar í hlaðvarpsþáttum Spotify.

Erlent 16. júní 2020 13:22

ESB hefur rannsókn á Apple Pay

Tæknirisinn er sakaður um að koma í veg fyrir notkun snertilausra greiðslulausna samkeppnisaðila í Apple tækjum.

Innlent 29. október 2018 13:20

Ætla að afrita íslenska internetið

Endor og Landsbókasafn semja um hýsingu á afriti af öllu íslensku vefefni. Nota svipaða tækni og Facebook, Google og Spotify.

Erlent 3. maí 2018 10:07

Afkoma Spotify olli vonbrigðum

Hlutabréfaverð Spotify lækkaði um 9% eftir að félagið tilkynnti að það hefði tapað 6 milljörðum króna á fyrsta ársfjórðungi.

Erlent 4. apríl 2018 10:44

Titringur vegna skráningar Spotify

Óhefðbundin skráning Spotify gekk vel og ef fleiri fyrirtæki fara sömu leið gætu bankar orðið af miklum tekjum.

Erlent 1. mars 2018 14:09

Er Spotify 2.300 milljarða virði?

Spotify hyggst skrá sig á markað í New York með óhefðbundnum leiðum.

Erlent 12. maí 2017 18:40

Spotify á markað

Spotify sem nýlega var metið á 13 milljarða dala verður skráð á markað á næstu 12 mánuðum.

Erlent 3. mars 2017 14:49

Áskrifendur að Spotify orðnir 50 milljónir

Áskrifendur að Spotify eru 50 milljónir talsins og er tónlistarveitan sú fyrsta til að ná slíkum hæðum.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.