*

laugardagur, 23. október 2021
Erlent 3. ágúst 2021 14:27

3,6 þúsund milljarðar fyrir smáforrit

Square, fyrirtæki Twitter-stofnandans Jack Dorsey, kaupir Afterpay, smáforrit sem býður upp á greiðslufrestun, á 3.591 milljarð króna.

Erlent 21. júní 2021 13:59

Fá 10% hlut á fjóra milljarða dollara

Stærsta sérhæfða yfirtökufélag heims, Pershing Square Tontine Holdings, hefur keypt 10% hlut í Universal fyrir um fjóra milljarða dollara.

Erlent 9. apríl 2020 12:50

Boðaði vítisloga og stórgræddi

Bill Ackman græddi milljarða dollara á falli hlutabréfa. Hann boðaði helvíti á jörðu í sjónvarpsviðtali og á meðan hrundu markaðir.

Innlent 7. janúar 2020 11:37

Húsnæði Hlemms Square verði boðið upp

Ríkisskattstjóri fer fram á að nauðungarsölu á húsnæði Hlemms Square við Laugaveg vegna skulda við skattayfirvöld.

Matur og vín 9. júlí 2015 15:01

Nýr veitingastaður á Hlemmur Square

Á Pulsu eða Pylsu má finna níu mismunandi pylsur sem allar eru handgerðar í eldhúsinu.

Erlent 18. nóvember 2014 09:27

Snapchat kynnir Snapcash

Fljótlega mun Snapchat senda frá sér nýja viðbót við snjallsímaforrit sitt sem gerir notendum kleift að senda peninga á milli sín.

Innlent 21. júlí 2021 10:29

Keypti Laugaveg 105 á 800 milljónir

Félagið Hlemmur ehf. keypti húsnæðið sem áður hýsti Hlemm hostel á 775 milljónir og er áætlað að innrétta þar hagkvæmar íbúðir.

Tíska og hönnun 10. júní 2020 13:27

Framkvæmdagleði, skjáhausar og tískuheimili

Á tímum kórónuveirufaraldursins breytist neysluhegðun sem flokka má í þrjá skýrt afmarkaða nýja hópa.

Erlent 3. mars 2020 09:29

Vilja reka Dorsey frá Twitter

Bandarískur vogunarsjóður hefur miklar efasemdir um að athygli forstjóra Twitter sé á fyrirtækinu sjálfu.

Erlent 21. janúar 2016 11:47

Jack Dorsey ekki lengur milljarðamæringur

Framkvæmdastjóri Twitter á ekki lengur milljarð bandaríkjadala - en hann er enn margmilljarðamæringur í íslenskum krónum.

Erlent 19. nóvember 2014 13:00

Nýr risaskjár tekinn í notkun á Times Square

Í gærkvöldi var kveikt á nýjum auglýsingaskjá við Times Square í New York. Hann er á stærð við fótboltavöll.

Ferðalög 25. september 2013 21:10

Tíu ofmetnustu ferðamannastaðir í heimi

Peðlingur piss í Brussel, klukkan í Prag og Times Square í New York eru ferðamannastaðir sem þykja ofmetnir að mati vefsíðu.

Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.