*

fimmtudagur, 5. ágúst 2021
Innlent 5. ágúst 2021 12:34

15 milljarðar í metanólframleiðslu

H2V stefnir á umfangsmikla metanólframleiðslu hér á landi en kostnaður við fyrsta áfanga framleiðslunnar mun nema ríflega 15 milljörðum króna.

Erlent 29. júlí 2021 16:01

Hjákonan stefnir fyrrum konungi

Fyrrverandi hjákona Jóhanns Karls, konungi Spánar til ársins 2014, vill fá nálgunarbann gagnvart fyrrverandi ástmanninum.

Erlent 21. júlí 2021 18:02

Opna hleðslustöðvar fyrir öðrum framleiðendum

Tesla stefnir að því að opna hraðhreðslustöðvar sínar fyrir keppinautum í skrefum síðar á árinu, á Íslandi eru 21 slíkar stöðvar.

Frjáls verslun 14. júlí 2021 07:02

Hug­búnaðar­lausn á teikni­borði DTE

DTE stefnir að því að aðstoða álfyrirtæki við að besta ferli sín og nýta efnagreiningargögn til spágreininga með gervigreind.

Innlent 5. júlí 2021 11:45

Valka sameinast Marel

Marel stefnir að því kaupa 100% hlut í Völku en yfir 90% hluthafa Völku hafa samþykkt kaupin.

Frjáls verslun 27. júní 2021 13:55

Sprotar: Stefna á yfir milljarð í veltu

Velta Good Good hefur marg­faldast ár­lega stofnun fé­lagsins, veltan stefnir í 1,2 milljarða króna á árinu en hún var fimm milljónir árið 2015.

Innlent 23. júní 2021 08:50

Stofnandi Guitar Hero meðal fjárfesta

Íslenska sprotafyrirtækið OverTune hefur lokið sinni fyrstu fjármögnun og stefnir á að safna 250 milljónum króna í næstu fjármögnunarlotu.

Fólk 15. júní 2021 15:54

Solid Clouds bætir við sig fólki

Jana Olsanska, Franklín Þór Vale og Josh Raab eru nýjustu starfsmenn Solid Clouds, sem stefnir að skráningu í kauphöllina innan tíðar.

Innlent 14. júní 2021 15:25

Stefna á 23% lægri kostnað en Icelandair

Play stefnir á að vera með lægsta rekstrarkostnaðinn í Atlantshafsflugi. Flugáhafnir fljúga 17-26% fleiri tíma en hjá Icelandair.

Erlent 15. maí 2021 07:42

Á markað til að safna fyrir prófum

Baldur Sveinbjørnsson er einn lykilstarfsmanna norsks lyfjafélags sem stefnir á markað til að fjármagna krabbameinslyf.

Innlent 30. júlí 2021 13:27

Þriðja þota Play væntan­leg í næstu viku

Play stefnir að því að taka þriðju flugvélina í rekstur í byrjun ágústmánaðar.

Erlent 24. júlí 2021 08:55

Óumbeðið ólympíumet

Það stefnir í að Ólympíuleikarnir í Tókýó fari þrefalt fram úr fjárhagsáætlun og verði dýrustu leikar sögunnar.

Erlent 19. júlí 2021 08:17

Stefna á 35 milljarða dala verðmat

Robinhood, smáforrit fyrir viðskipti með hlutabréf, stefnir á 35 milljarða dala markaðsvirði.

Frjáls verslun 5. júlí 2021 19:23

Sprotar: Stefnir í yfir 500% tekjuvöxt

Það stefnir í að tekjur Controlant muni aukast um 500% og verða um 6 milljarðar króna á þessu ári.

Frjáls verslun 2. júlí 2021 19:04

Sprotar: GRID stefnir á hundraða milljóna markað

Félagið hefur verið vel fjármagnað frá upphafi og alls fengið rétt um 2 milljarða króna fjárfestingu.

Innlent 24. júní 2021 23:28

Stefnir og VÍS kaupa 22% í Kaldalóni

Stefnir kaupir 16,5% hlut í Kaldalóni fyrir milljarð og VÍS kaupir 5,4% hlut fyrir 325 milljónir króna.

Innlent 16. júní 2021 18:19

Sektin núllar út bætta afkomu

Það stefnir í að EBIT hagnaður Eimskips á öðrum fjórðungi verði um 9-12 milljónum evra hærri en fyrir ári.

Innlent 15. júní 2021 14:23

Stefna á markað í september

Íslenska tæknifyrirtækið Carbon Recycling International stefnir að skráningu á Euronext Growth markaðinn í Osló nú í haust.

Innlent 11. júní 2021 11:29

Ellefu milljarða tap Alvotech

Rekstrartekjur Alvotech tvöfölduðust en gjöld jukust að sama skapi. Samstæðan stefnir á markað fyrir lok árs.

Innlent 11. maí 2021 22:04

Alvotech stefnir helsta keppinautnum

Alvotech stefnir AbbVie, framleiðanda mest selda lyfs í heimi og segir það beita bellibrögðum til að halda í einokunarstöðu sína.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.