*

miðvikudagur, 12. maí 2021
Innlent 5. mars 2021 18:02

Níu bjóða sig fram í stjórn Icelandair

Martin J. St. George, framkvæmdastjóri hjá LatAm flugfélaginu, er níundi aðilinn sem býður sig fram til stjórnar Icelandair.

Innlent 5. mars 2021 10:07

Sturla býður sig fram í stjórn Icelandair

Alls hafa nú átta manns tilkynnt um framboð til stjórnar Icelandair fyrir aðalfund félagsins þann 14. mars.

Innlent 4. mars 2021 15:11

Segir umræðuna hafa farið út af braut

Stjórnarformaður Icelandair segir að góður árangur í hlutafjárútboði félagsins hafi sýnt trú fjárfesta á sitjandi stjórn.

Innlent 4. mars 2021 09:55

Hiti hlaupinn í stjórnarkjör Icelandair

Formaður FÍA segist ekki vilja sjá Stein Loga í stjórn Icelandair meðal annars vegna framgöngu Bláfugls gagnvart starfsfólki sínu.

Innlent 2. mars 2021 13:00

Margfeldiskosning hjá Skeljungi

Krafa um margfeldiskosningu barst stjórn Skeljungs frá hluthöfum sem ráða yfir meira en 10% hlutafjár félagsins.

Innlent 25. febrúar 2021 13:42

Páll inn fyrir Hilmar í stjórn Sýnar

Páll Gíslason, sem er tilnefndur í stjórn Sýnar, hefur stofnað og leitt tvö fyrirtæki í hátðniviðskiptum.

Innlent 18. febrúar 2021 16:21

Stokkað upp í stjórn Símans

Búast má við að þrír af fimm stjórnarmönnum Símans hverfi úr stjórninni á aðalfundi félagsins í mars.

Fólk 18. febrúar 2021 08:26

Stjórnarformaður Marel hættir

Stjórnarformaður Marel til átta ára hættir. Lagt er til að Svafa Grönfeldt, sem er í stjórn þriggja skráðra félaga komi í stjórnina.

Fólk 17. febrúar 2021 11:58

Nýir meðeigendur hjá GG Verk

Brynhildur S. Björnsdóttir og Brynja Blanda Brynleifsdóttir taka sæti í stjórn byggingarfélagsins en konur eru nú í meirihluta stjórnar.

Innlent 8. febrúar 2021 19:02

Arion í 15 milljarða endurkaup

Minni óvissa og aukinn styrkur bankans ástæður heimildarinnar. Stjórn tekur endanlega ákvörðun á miðvikudag.

Innlent 5. mars 2021 15:24

Fulltrúa Viðreisnar hent úr stjórn

Ein breyting varð á stjórn Íslandspósts á aðalfundi í dag. Sérfræðingur úr ráðuneyti kom í stað fulltrúa stjórnmálaflokks.

Innlent 5. mars 2021 08:15

Nanna kjörin í stjórn Skeljungs

Nanna Björk Ásgrímsdóttir og Sigurður Kristinn Egilsson voru kjörin ný inn í stjórn Skeljungs á aðalfundi félagsins í gær.

Innlent 4. mars 2021 13:31

Kristinn verður stjórnarformaður Kríu

Stjórn Kríu sprotasjóðs er skipuð til næstu fjögurra ára en fjármálaáætlun gerir ráð fyrir 8 milljörðum króna til fjárfestinga Kríu.

Innlent 3. mars 2021 18:05

Óbreytt stjórn væri „mjög óeðlileg“

Steinn Logi Björnsson hefur opnað vefsíðu um framboð sitt til stjórnar Icelandair þar sem hann gagnrýnir tilnefningarnefnd félagsins.

Innlent 2. mars 2021 10:22

Auður inn fyrir Svöfu í stjórn Origo

Tilnefningarnefnd Origo leggur til að Auður Björk Guðmundsdóttir taki stað Svöfu Grönfeldt í stjórn fyrirtækisins.

Innlent 24. febrúar 2021 12:57

Kaup BAADER á Skaganum 3X í höfn

Stjórn Skagans 3X skipa nú Jeffrey Davis, Petra Baader, Robert Focke, Una Lovísa Ingólfsdóttir og Ingólfur Árnason.

Innlent 18. febrúar 2021 12:35

Þórunn býður sig fram í stjórn Icelandair

Forstjóri Ferðaskrifstofu Íslands býður sig fram í stjórn Icelandair í annað sinn en hún náði ekki kjöri 2019.

Innlent 17. febrúar 2021 15:53

Vilja Grétu Maríu í stjórn Reita

Tilnefningarnefnd Reita fasteignafélags leggur til að Gréta María Grétarsdóttir verði kjörin í stjórn félagsins.

Fólk 12. febrúar 2021 09:05

Vilja óbreytta stjórn hjá Icelandair

Tilnefningarnefnd Icelandair leggur til að sömu fimm einstaklingar verðu endurkjörnir í stjórn félagsins.

Innlent 4. febrúar 2021 12:12

Síldarvinnslan stefnir á markað

Stjórn Síldarvinnslunnar vill skrá hlutabréf félagsins á Aðalmarkað Nasdaq á Íslandi. Stefnt á skráningu á fyrri hluta árs.

Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.