*

þriðjudagur, 28. september 2021
Innlent 14. september 2021 19:15

Stoðir hagnast um 12,6 milljarða

Eignir Stoða námu 43 milljörðum í lok júní og eiginfjárhlutfall fjárfestingafélagsins var 99,9%.

Innlent 26. maí 2021 08:50

TM selur hlut sinn í Stoðum

TM hefur selt allan 11,6% eignarhlut sinn í Stoðum sem vó um 14% af fjárfestingareignum félagsins í lok fyrsta fjórðungs.

Innlent 7. maí 2021 13:16

Örvar hagnast um hálfan milljarð

Riverside Capital ehf., fjárfestingafélags Örvars Kjærnested, stjórnarmanns í Stoðum. hagnaðist um 544 milljónir króna í fyrra.

Innlent 29. mars 2021 08:14

Helgafell hagnaðist um 1,9 milljarða

Fjárfestingafélagið Helgafell jók hagnað sinn úr 1,3 milljörðum í 1,9 milljarða króna á milli ára.

Innlent 4. desember 2020 09:29

Stoðir stærsti hluthafinn í Kviku

Stoðir hafa keypt 8,28% hlut í Kviku banka eða 177 milljón hluti. Greitt var fyrir með hlutabréfum í TM.

Innlent 14. október 2020 11:28

Hagnaður Stoða ríflega 2,4 milljarðar

Á þriðja ársfjórðungi hagnaðist félagið um litlu minna en á öðrum. Samanlagt nemur hagnaður ársins tæpum 2 milljörðum.

Innlent 5. mars 2020 16:50

Stoðir kaupa fyrir 378 milljónir í TM

Stoðir auka hlut sinn í TM í 11,7%. Hluturinn er metinn á 2,6 milljarða króna.

Innlent 15. október 2019 17:51

Stoðir vilja stjórnarkjör í Símanum

Stoðir hf., sem eiga um 13% hluta í Símanum, vilja að boðið verði til hluthafafundar í félaginu til að kjósa nýja stjórn.

Innlent 12. ágúst 2019 15:28

Stoðir yfir 10% í Símanum

Fjárfestingafélagið Stoðir bætti við hlut sinn í Símanum í dag og eiga nú 10,86% í fyrirtækinu.

Innlent 10. maí 2019 10:10

Stoðir fjórði stærsti hluthafi Símans

Fjárfestingafélagið Stoðir á nú rúmlega átta prósent hlut í Símanum. Keypti fyrir rúman milljarð í dag.

Innlent 1. september 2021 11:01

Helgi selur 6% hlut sinn í Bláa Lóninu

Helgi Magnússon hefur selt eignarhlut sinn í Bláa Lóninu og lætur af störfum sem stjórnarformaður fyrirtækisins.

Innlent 21. maí 2021 16:33

Sekta Stoðir um 3,7 milljónir

Félagið var sektað eftir að hafa ekki tilkynnt fyrir fram um áform þess að eignast virkan eignarhlut í TM og dótturfélögum þess.

Innlent 28. apríl 2021 12:20

Hagnaður Stoða nam 7,6 milljörðum

Eigið fé félagsins var 31,7 milljarðar króna í árslok 2020 og jókst um 6,6 milljarða milli ára.

Innlent 10. desember 2020 16:15

Selur í Stoðum fyrir 3,3 milljarða

Landsbanki Íslands hefur selt 12,1% eignarhlut sinn í Stoðum fyrir 3,3 milljarða króna. Stoðir metið á 27 milljarða.

Innlent 23. nóvember 2020 10:20

Bjóða hlut sinn í Stoðum til sölu

Landsbankinn býður um 12% hlut í Stoðum, gamla FL Group, til sölu. Næst stærsti eignarhluturinn á eftir S121 sem eiga 65%.

Innlent 2. apríl 2020 11:33

Stoðir borga hlífðarfatnað frá 66° Norður

Heilsugæslan fær 400 kílóa sendingu af göllum, gleraugum og plastgrímum auk 4.000 andlitsgríma sem eru á leiðinni til landsins.

Innlent 21. nóvember 2019 13:15

Formaður stjórnar Símans náði ekki kjöri

Bertrand Kan, stjórnarformaður Símans, dettur út úr stjórn Símans. Jón Sigurðsson og Kolbeinn Árnason koma nýir inn í stjórnina.

Innlent 9. október 2019 09:18

Kvika kaupir helming nýrra bréfa Upphafs

Upphaf fasteignafélag fær hálfan milljarð króna frá móðurfélagi Gamma, en nýju bréfin verða með tvöfalt hærri vexti.

Innlent 16. maí 2019 17:24

Stoðir stærsti hluthafi TM

Stoðir eiga nú hluti fyrir 2,2 milljarða í TM. Tveir fruminnherjar TM nýttu allt sitt hlutafé til að kaupa í Stoðum í dag.

Innlent 19. apríl 2019 17:01

Skattamáli Stoða vísað frá dómi

Deilt var um réttmæti 400 milljóna dráttarvaxta vegna virðisaukaskattskila Stoða. Málið á sér langa sögu.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.