*

þriðjudagur, 28. september 2021
Innlent 9. maí 2021 13:26

1,1 milljarðs hagnaður Benchmark

Velta Benchmark Genetics, sem áður hét Stofnfiskur, jókst um 14% og nam tæpum 4 milljörðum í fyrra.

Innlent 25. janúar 2021 11:42

Taka upp nafn breska móðurfélagsins

Stofnfiskur hf. breytir nafni sínu í Benchmark Genetics Iceland hf., en samnefnt breskt félag tók yfir félagið 2014.

Innlent 21. september 2020 15:24

Stofnfiskur valinn birgir ársins

Framleiðandi á laxahrognum, Stofnfiskur, hlaut bresku verðlaunin Aquaculture Awards sem besti brigir ársins.

Innlent 23. október 2014 16:22

HB Grandi í söluviðræðum á eignarhlut í Stofnfiski

Eignarhlutur HB Granda í Stofnfiski nemur 64,94% af hlutafé félagsins. Bókfært verð hlutarins er 7,1 milljón evra.

Innlent 23. ágúst 2013 14:22

Annar stærsti framleiðandi laxahrogna

Íslenska fyrirtækið Stofnfiskur seldi hrogn til Chile fyrir 600 milljónir í fyrra.

Innlent 13. apríl 2021 12:33

Ákvörðun um ábyrgð ekki felld úr gildi

Stofnfiskur var með dómi héraðsdóms í gær sýknað af kröfu hluthafa um að ákvarðanir hluthafafunda yrðu felldar úr gildi.

Frjáls verslun 20. desember 2020 18:05

Auðmenn: Ungu laxeldiserfingjarnir

Ríkasti karl og ríkustu konur Noregs eru á þrítugsaldri, erfðu viðskiptaveldi fjölskyldunnar og eiga stóran hlut í íslensku fiskeldi.

Innlent 8. febrúar 2020 17:31

Högnuðust um tæpan milljarð

Laxahrogna- og seiðaframleiðandinn Stofnfiskur hf. hagnaðist um 1.156 milljónir króna eftir skatta og gjöld á síðasta rekstrarári.

Innlent 27. ágúst 2013 08:03

Stofnfiskur má eitt flytja laxahrogn til Chile

Yfirvöld í Chile hafa bannað innflutning á Laxahrognum. Stofnfiskur er eini framleiðandinn sem fær að selja hrogn til landsins.

Innlent 18. desember 2012 22:07

Kíló af hrognum á 100 þúsund krónur

Stofnfiskur reiknar með að framleiðsla á laxahrognum verði komin yfir 100 milljón hrogna á næsta ári.

Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.