Stonic er lítill jepplingur sem vekur talsverða athygli enda með djarft og nútímalegt útlit.
Kia Stonic er nýr sportlegur smájepplingur sem verður frumsýndur hjá Bílaumboðinu Öskju nk. laugardag kl 12-16.
Kia Stonic er fyrsti smájepplingurinn frá Kia en hann er væntanlegur á markað í haust.
Bílabúð Benna frumsýnir Opel Insignia, Brimborg sýnir Peugeot 5008 og Askja sýnir Kia Stonic á laugardag.
Á bílasýningunni í Frankfurt sem hófst í gær var frumsýndur fyrsti smájepplingurinn frá Kia, sem ber heitið Stonic.