*

fimmtudagur, 17. júní 2021
Innlent 5. apríl 2021 10:05

Vildu fella leyfi Rio Tinto úr gildi

Nágrannar álversins í Straumsvík vildu láta fella úr gildi starfsleyfi álversins þar sem það væri ekki í samræmi við lög.

Innlent 30. október 2020 10:01

ÍSAL semur við starfsmenn álversins

Álverið í Straumsvík semur við starfsmenn einungis fram á næsta sumar. Hótuðu að loka ef ekki fengist ódýrari raforka.

Leiðarar 25. júlí 2020 10:04

Yfirburðarstaða hvers?

Rio Tinto ítrekaði í vikunni hótanir sínar um að loka álverinu í Straumsvík ef Landsvirkjun myndi ekki lækka raforkuverð til félagsins.

Innlent 28. febrúar 2020 13:05

Landsvirkjun hagnast um 13,6 milljarða

Landsvirkjun tapaði tveimur milljörðum vegna stöðvunar kerskála hjá Rio Tinto í Straumsvík. Lægra álverð rýrði tekjur félagsins.

Leiðarar 20. febrúar 2020 12:04

Hótanir Rio Tinto

Stórfyrirtækið Rio Tinto beitir svipaðri aðferðarfræði á Nýja-Sjálandi og það gerir hérlendis til að knýja fram lækkun á raforkuverði.

Innlent 12. febrúar 2020 08:47

Skoða mögulega lokun í Straumsvík

Rio Tinto hyggst velta við hverjum steini í rekstri álversins í Straumsvík. Hátt raforkuverð og verð á mörkuðum sé að sliga það.

Innlent 16. október 2019 10:10

Um 4,5 milljarða tekjutap Ísal

Framleiðsla álversins í Straumsvík dróst saman um 21 þúsund tonn á árinu þegar hætta þurfti þriðjungi framleiðslunnar.

Huginn & Muninn 26. júlí 2019 11:19

Ljósboginn og söluferlið

Áhugavert verður að fylgjast með áhrifum bilunar í álverinu í Straumsvík á söluferli álversins sem staðið hefur í tvö ár.

Innlent 11. október 2018 10:30

Hefja söluferli á álverinu í Straumsvík

Álframleiðandinn Rio Tinto er nálægt því að hefja söluferli á Álverinu í Straumsvík ásamt fleiri eignum fyrirtækisins.

Innlent 26. febrúar 2018 09:29

Norsk Hydro gerir tilboð í ISAL

Bjóða tæpa 35 milljarða í álverið í Straumsvík ásamt helmingshlut í tveim verksmiðjum Rio Tinto í Hollandi og Svíþjóð.

Innlent 18. febrúar 2021 07:01

Álverið fært upp aftur um 14 milljarða

Niðurfærslu álvers Rio Tinto í Straumsvík niður í 0 hefur verið snúið við eftir að samningar náðust við Landsvirkjun.

Innlent 29. júlí 2020 10:33

Álverið í Straumsvík verðlaust

Rio Tinto hefur niðurfært eign sína vegna álversins í Straumsvík að fullu eða um 36 milljarða króna.

Innlent 22. júlí 2020 14:45

Rio Tinto leggur fram kvörtun til SKE

Rio Tinto hefur hætt viðræðum við Landsvirkjun og ítrekar hótanir um að loka álverinu í Straumsvík.

Erlent 26. febrúar 2020 08:49

800 milljarða hagnaður Rio Tinto

Eigandi og rekstraraðili álversins í Straumsvík hagnaðist um 6,2 milljarða dollara í fyrra. Endurskoðun á rekstri hér stendur yfir.

Innlent 12. febrúar 2020 11:27

Hörður segir raforkusamning sanngjarnan

Landsvirkjun sýni krefjandi aðstæðum á álmörkuðum skilning og eigi samtal við Rio Tinto að sögn forstjórans.

Innlent 14. nóvember 2019 13:23

Viðræður um kaup á Straumsvík

Stjórnendur Norðuráls vilja ekki tjá sig um viðræður vegna kaupa á álveri Rio Tinto í Straumsvík.

Innlent 1. ágúst 2019 15:48

Bókfæra milljarða tap vegna ISAL

Rio Tinto hefur lækkað bókfært virði ISAL og tveggja annarra verksmiðja um yfir 20 milljarða króna á tveimur árum.

Innlent 4. júlí 2019 13:39

Glencore vill álverið í Straumsvík

Glencore og Trimet Aluminium eru meðal fyrirtækja sem sögð eru hafa áhuga á að kaupa álver Rio Tinto í Straumsvík.

Innlent 14. september 2018 12:29

Hætt við að kaupa álverið í Straumsvík

Norska stórfyrirtækið Norsk Hydro hefur hætt við kaupin á álveri Rio Tinto í Straumsvík.

Innlent 12. september 2017 14:04

Nýr krani fyrir milljarð króna

Nýr súrálslöndunarkrani í Straumsvík er að verðmæti meira en einn milljarður króna, en hann verður tekinn í gagnið öðru hvorum megin við áramótin 2018 til 2019.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.