*

mánudagur, 27. september 2021
Innlent 25. ágúst 2021 10:01

Strengur keypti fyrir 559 milljónir

Strengur Holding nýtti kauprétti til að kaupa hlutabréf í Kaldalón 36% undir núverandi markaðsverði fasteignafélagsins.

Innlent 9. júní 2021 09:07

Taconic kom að fjármögnun Strengs

Stærstur hluti fjármögnunar á skuldsettri yfirtöku Strengs kom frá Arion banka og Íslandsbanka.

Innlent 5. mars 2021 08:15

Nanna kjörin í stjórn Skeljungs

Nanna Björk Ásgrímsdóttir og Sigurður Kristinn Egilsson voru kjörin ný inn í stjórn Skeljungs á aðalfundi félagsins í gær.

Innlent 12. febrúar 2021 11:10

Tilnefna Sigurð umfram Nönnu Björk

Einn stærsti hluthafi Strengs, meirihlutaeiganda Skeljungs, hlaut ekki náð fyrir tilnefningarnefnd félagsins til stjórnarsetu.

Innlent 13. janúar 2021 07:21

Skeljungur hugsanlega á First North

Jón Ásgeir Jóhannesson segir skráningu í Kauphöll skapa óhagræði og vera kostnaðarsama. Skráning á First North einfaldi málin.

Innlent 8. janúar 2021 20:20

Dagný selur alla hluti sína í Skeljungi

Dagný Halldórsdóttir, stjórnarmaður í Skeljungi, selur öll bréf sín í félaginu, degi eftir að Strengur náði meirihluta í því.

Innlent 7. janúar 2021 10:15

Komin með 45% í Skeljungi

Strengur færist nær meirihluta í Skeljungi og á nú 45% eignarhlut í félaginu.

Innlent 23. desember 2020 09:59

Tilboð Strengs í Skeljung of lágt

Gildi lífeyrissjóður, sem er næst stærsti hluthafi Skeljungs, ætlar ekki að samþykkja yfirtökutilboð Strengs í Skeljung. Telja verðið of lágt.

Innlent 15. desember 2020 19:10

Skeljungur minnki töluvert

Tilboðsgjafar vilja koma á upp bónuskerfi fyrir starfsmenn og selja töluvert af eignum Skeljungs á næstu þremur árum til að endurgreiða lán.

Innlent 6. desember 2020 11:26

Fjármagna kaup með lánum og eignasölu

Þrjú félög sem ætla sér að taka yfir Skeljung og m.a. afskrá félagið úr Kauphöllinni, hafa birt tilboðsyfirlit yfirtökutilboðsins.

Innlent 11. ágúst 2021 10:07

Skeljungur verði skráð fjár­festinga­fé­lag

Jón Ásgeir kynnti hugmyndir um að breyta megintilgangi Skeljungs fyrir stórum hluthöfum fyrirtækisins í síðustu viku.

Innlent 24. mars 2021 17:05

Skeljungur íhugar sölu á P/F Magn

Skeljungur skoðar framtíðarkosti eignarhalds á P/F Magn í Færeyjum sem stóð undir 38% af tekjum Skeljungs í fyrra.

Innlent 26. febrúar 2021 09:15

Uppsagnir hjá Skeljungi

Stöðugildum fækkar um 20 hjá Skeljungi við skipulagsbreytingar sem kosta félagið 100 milljónir króna.

Innlent 21. janúar 2021 19:04

Útgerðir lögðu 635 milljónir í félag 365

Huginn og eigendur útgerðarinnar Eskju eru óbeinir hluthafar í Streng, meirihlutaeiganda Skeljungs, í gegnum félag sem 365 stýrir.

Innlent 9. janúar 2021 11:05

Kannast ekki við stuðningsyfirlýsingu

Stjórnendur lífeyrissjóða eru ósáttir við ummæli Jóns Ásgeirs Jóhannessonar í tengslum við yfirtökutilboð Skeljungs.

Innlent 7. janúar 2021 18:50

Strengur eignast meirihluta í Skeljungi

Strengur er komið með 50,06% hlut í Skeljungi og þar með meirihluta. Vænta má mikilla breytinga á Skeljungi á næstunni.

Innlent 5. janúar 2021 16:51

Fáir tóku yfirtökutilboði

Hluthafar sem áttu samtals 50.744.588 hluti í Skeljungi tóku yfirtökutilboði Strengs, eða sem nemur 2,56% hlutafjár í félaginu.

Innlent 21. desember 2020 12:47

Skeljungur verði gjörbreytt félag

Stjórn Skeljungs áætlar að starfsmönnum félagsins taki að fækka skuli hluthafar samþykkja yfirtökutilboð Strengs.

Innlent 9. desember 2020 12:43

Ekki verði af afskráningu Skeljungs

Fyrirætlanir Strengs um að ná yfirráðum í Skeljungi falla ekki í kram stórra hluthafa í félaginu, sem ekki hyggjast ganga að yfirtökutilboðinu.

Innlent 25. nóvember 2020 17:59

Vilja afskrá Skeljung

Stefnt er að afskráningu Skeljungs gangi yfirtökutilboð í félagið sem skyldi.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.