Hlutabréf í fyrirtækjum Samsung samsteypunnar hafa sum hver hækkað um meira en fimmtung eftir lát stjórnarformannsins.
Tískurisinn tilkynnti um aukna sölu í Kína og Suður-Kóreu á síðustu misserum þrátt fyrir erfiðleika vegna faraldursins.
Forstjóri CCP kynnir kóreska útgáfu leiksins á einum stærsta tölvuleikjaviðburði heims í Suður-Kóreu á föstudaginn.
Framkvæmdastjóri Samsung Securities sagði af sér í dag eftir að starfsmaður þess gaf óvart út hlutabréf fyrir 11 þúsund milljarða.
Tekjur opinbera hlutafélagsins vegna tveggja verksamninga í Suður-Kóreu námu 109 milljónum króna á síðasta ári.
Forstjóri Wow air segir Ísland vera vel staðsett til að tengja N-Ameríku og Evrópu við Asíu, líkt og Finnair gerir frá Helsinki.
Hagnaður Samsung jókst um 72,7% á öðrum ársfjórðungi miðað við sama tímabil í fyrra.
Samsung hyggst skapa allt að 440 þúsund störf í Suður-Kóreu fyrir árslok 2021.
Moon Jae-in verður að öllum líkindum næsti forseti Suður-Kóreu eftir að forveri hans var kærð fyrir embættisbrot.
Ísland er nú með næstöflugustu fjarskiptainnviði í heims og þá öflugustu í Evrópu samkvæmt mati Sameinuðu þjóðanna.
Suður kóreski bílaframleiðandinn Ssang Yong kynnir nýjasta sportjeppann sinn. Frumsýning hjá Bílabúð Benna á morgun.
Á alþjóðlegu bílasýningunni í Genf í Sviss verður nýr sportjeppi bílaframleiðandans Kia frá Suður-Kóreu frumsýndur.
Lof mér að falla er orðin 4. vinsælasta mynd ársins en 34 þúsund gestir séð myndina sem er á leið í sýningu í S-Kóreu.
Rússnesk flugmálayfirvöld vilja 100 dali á farþega sem flogið er með yfir lofthelgi sína til áfangastaða í suðaustur Asíu.
Vissulega er um að ræða stóra og dýra framkvæmd en hvað með öll möguleg jákvæð áhrif Sundabrautar?
Erfingi tæknirisans Samsung hefur verið dæmdur til fimm ára fangelsisvistar vegna spillingar.
Ferðamönnum í Suður-Kóreu hefur fækkað töluvert eftir að kínversk stjórnvöld settu bann á pakkaferðir til landsins.
Noodle Station færir út kvíarnar og opnar útibú í Suður-Kóreu.
Erfingi eins stærsta raftækjaframleiðanda heims, Samsung, hefur verið ákærður fyrir mútugreiðslur og fjársvik.
Suðurkóresk stórfyrirtæki á borð við Samsung og Hyundai eru flækt í yfirgripsmikið spillingarmál sem tengist meðal annars forseta Asíuríkisins.