*

þriðjudagur, 21. september 2021
Innlent 14. september 2021 12:01

Sekta Google um 23 milljarða

Samkeppniseftirlit Suður-Kóreu hefur sektað Google fyrir að misnota markaðsráðandi stöðu sína á farsímamarkaðnum.

Bílar 2. október 2020 13:45

Nýr Korando frumsýndur

Suður kóreski bílaframleiðandinn Ssang Yong kynnir nýjasta sportjeppann sinn. Frumsýning hjá Bílabúð Benna á morgun.

Bílar 18. febrúar 2020 17:35

Nýr Kia Sorento frumsýndur í Genf

Á alþjóðlegu bílasýningunni í Genf í Sviss verður nýr sportjeppi bílaframleiðandans Kia frá Suður-Kóreu frumsýndur.

Menning & listir 24. september 2018 15:07

Orðin tekjuhæsta íslenska mynd ársins

Lof mér að falla er orðin 4. vinsælasta mynd ársins en 34 þúsund gestir séð myndina sem er á leið í sýningu í S-Kóreu.

Innlent 19. maí 2018 14:27

Rússar neita Wow og Icelandair

Rússnesk flugmálayfirvöld vilja 100 dali á farþega sem flogið er með yfir lofthelgi sína til áfangastaða í suðaustur Asíu.

Pistlar 11. mars 2018 10:29

Annað og meira en bara brú!

Vissulega er um að ræða stóra og dýra framkvæmd en hvað með öll möguleg jákvæð áhrif Sundabrautar?

Erlent 25. ágúst 2017 14:33

Samsung erfingi dæmdur í fangelsi

Erfingi tæknirisans Samsung hefur verið dæmdur til fimm ára fangelsisvistar vegna spillingar.

Erlent 11. júlí 2017 15:20

Hrun í komu ferðamanna til Suður-Kóreu

Ferðamönnum í Suður-Kóreu hefur fækkað töluvert eftir að kínversk stjórnvöld settu bann á pakkaferðir til landsins.

Innlent 9. júní 2017 08:58

Noodle Station opnar í S-Kóreu

Noodle Station færir út kvíarnar og opnar útibú í Suður-Kóreu.

Erlent 28. febrúar 2017 08:28

Erfinginn ákærður fyrir mútugreiðslur

Erfingi eins stærsta raftækjaframleiðanda heims, Samsung, hefur verið ákærður fyrir mútugreiðslur og fjársvik.

Erlent 26. október 2020 12:34

Veðja á arðgreiðslur eftir lát Lee

Hlutabréf í fyrirtækjum Samsung samsteypunnar hafa sum hver hækkað um meira en fimmtung eftir lát stjórnarformannsins.

Erlent 22. maí 2020 12:45

Sala Burberry í Asíu nær sér á ný

Tískurisinn tilkynnti um aukna sölu í Kína og Suður-Kóreu á síðustu misserum þrátt fyrir erfiðleika vegna faraldursins.

Innlent 12. nóvember 2019 09:28

EVE Online kemur út á kóresku

Forstjóri CCP kynnir kóreska útgáfu leiksins á einum stærsta tölvuleikjaviðburði heims í Suður-Kóreu á föstudaginn.

Erlent 27. júlí 2018 11:38

Sagði af sér eftir stórfelld mistök

Framkvæmdastjóri Samsung Securities sagði af sér í dag eftir að starfsmaður þess gaf óvart út hlutabréf fyrir 11 þúsund milljarða.

Innlent 6. apríl 2018 12:21

Isavia færir út kvíarnar til S-Kóreu

Tekjur opinbera hlutafélagsins vegna tveggja verksamninga í Suður-Kóreu námu 109 milljónum króna á síðasta ári.

Innlent 15. nóvember 2017 14:00

Skúli skoðar flug til suðaustur Asíu

Forstjóri Wow air segir Ísland vera vel staðsett til að tengja N-Ameríku og Evrópu við Asíu, líkt og Finnair gerir frá Helsinki.

Erlent 27. júlí 2017 15:05

Methagnaður hjá Samsung

Hagnaður Samsung jókst um 72,7% á öðrum ársfjórðungi miðað við sama tímabil í fyrra.

Erlent 4. júlí 2017 16:14

Samsung fjárfestir í heimalandinu

Samsung hyggst skapa allt að 440 þúsund störf í Suður-Kóreu fyrir árslok 2021.

Erlent 9. maí 2017 15:02

Moon nýr forseti Suður-Kóreu

Moon Jae-in verður að öllum líkindum næsti forseti Suður-Kóreu eftir að forveri hans var kærð fyrir embættisbrot.

Innlent 14. desember 2016 16:27

Ísland komið upp fyrir Danmörku

Ísland er nú með næstöflugustu fjarskiptainnviði í heims og þá öflugustu í Evrópu samkvæmt mati Sameinuðu þjóðanna.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.