*

föstudagur, 21. janúar 2022
Bílar 12. janúar 2022 17:15

Fyrsti rafknúni bíll Subaru

Subaru Solterra, nýr rafknúinn jepplingur með aldrifi, er væntanlegur til Íslands í sumar. Þetta er fyrsti rafknúni bíllinn frá Subaru.

Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.