*

laugardagur, 29. janúar 2022
Erlent 14. júlí 2021 11:59

Tölvu­leikur frá 1996 seldist á 200 milljónir

Óopnað eintak af tölvuleiknum Super Mario 64 frá árinu 1996 seldist nýverið á um 1,5 milljónir dollara.

Innlent 19. desember 2016 14:40

Hlutabréf Nintento hríðfalla

Í kjölfar útgáfu Super Mario Run hefur gengi hlutabréfa í Nintendo lækkað um 11% en leikurinn fær blendnar móttökur.

Erlent 7. september 2016 19:45

Nintendo hækkar á ný

Super Mario er væntanlegur á iPhone snjallsíma. Hlutabréf í Nintendo hafa hækkað í kjölfarið.

Hitt og þetta 2. nóvember 2018 15:38

Upprunalegi Super Mario látinn

Mario Segale, maðurinn sem tölvuleikjapersónan Super Mario er skýrð í höfuðið á, hefur látið lífið 84 ára að aldri.

Erlent 26. október 2016 11:44

Nintendo gefur út afkomuviðvörun

Gengistap vegur á móti hagnaði vegna vinsælda Pokémon Go. Binda vonir við Super Mario snjallsímaleik og nýja leikjavél.

Erlent 6. september 2012 20:29

Super Mario hleður fallbyssurnar

Mario Darghi kynnti í dag áform Seðlabanka Evrópu til að berja evruskrísuna niður.

Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.