Í báðum tilfellum er um galla í tölvu að ræða sem annars vegar hefur áhrif á hemla og hins vegar á loftpúða.
Nýja kynslóð Jimny er gjörbreytt frá forvera sínum, með nýja 1,5 lítra vél og býr yfir miklu togi á breiðu snúningssviði sem skilar sér í mikilli afkastagetu í akstri í vegleysum.
Reykjavíkurborg hefur ákveðið að á sama tíma og stórt bílastæði sé undir framkvæmdum verði annað lagt undir útimarkað.
Suzuki Ignis kom fyrst fram árið 2000 en í núverandi mynd kom hann gerbreyttur á markað í fyrra. Hann var kynntur fyrr á þessu ári hjá Suzuki í Skeifunni.
Suzuki S-Cross var nýlega frumsýndur hér á landi. Bílinn er til að mynda vel búinn í tæknideildinni.
Nú hefur japanski bílframleiðandinn Suzuki kynnt nýja útgáfu af fólksbílnum Baleno.
Þrjú bílaumboð verða með bílasýningar næsta laugardag en nýir bílar frá Porsche, Skoda, Audi og Suzuki verða frumsýndir.
Of há vörugjöld eru á stærri bílum sem er vandamál fyrir stærri fjölskyldur, segir Úlfar Hinriksson hjá Suzuki.
Úlfar Hinriksson hjá Suzuki-umboðinu segir gömlu bílana óörugga og eyða miklu meiru en nýju bílarnir.
Crosshiker er blendingur sem byggir á Regina hugmyndabílnum sem var sýndur á bílasýningunni í Tókíó 2011.
Kia vann þrefaldan sigur á alþjóðlegu iF Design Awards og Suzuki var útnefnt besta bílamerkið í ánægjuvog UKCSI í Bretlandi.
Suzuki Swift Sport verður frumsýndur á morgun, laugardag milli klukkan 12-16.
Nýr Suzuki Swift kemur til landsins í næsta mánuði — eyðslan er eiginlega bjánalega lítil miðað við afkastagetuna.
Toyota spáir söluaukningu og íhugar samstarf við Suzuki.
Suzuki Baleno er mættur aftur til leiks eftir margra ára hlé.
Annar japanskur bílaframleiðandi hefur játað á sig að hafa farið villur vegar í eldsneytisprófunum sínum.
Nýr Suzuki Vitara var kynntur hér á landi um síðustu helgi en rúmlega 25 ár eru síðan Vitara kom fyrst á markað
Meðal nýrra bíla inn á jepplingamarkaðinn er alveg ný gerð Suzuki SX4 S-Cross sem hér er til umfjöllunar.
Japanski bílaframleiðandinn Suzuki sýndi sex nýja hugmyndabíla á dögunum.
Ný kynslóð hins vinsæla jepplings Suzuki SX4 hefur litið dagsins ljós.