*

þriðjudagur, 30. nóvember 2021
Innlent 29. október 2021 11:23

World Class hafði betur gegn World Class

World Class í Svíþjóð fékk ekki í gegn skráningu á vörumerkinu World Class hér á landi eftir andmæli frá World Class á Íslandi.

Innlent 8. október 2021 17:02

Staðfestu veru manns í sóttkví

Þótt nýgengni smita í Svíþjóð væri lægri en hér á landi þurfti einstaklingur að sæta sóttkví við komuna þaðan hingað til lands.

Fólk 25. maí 2021 15:50

Magnús í toppstöðu hjá Danske Bank

Magnús Ágústsson er nýr framkvæmdastjóri áhættustýringar Danske Bank en hann fer úr sama hlutverki hjá SEB í Svíþjóð.

Innlent 8. mars 2021 09:05

Birgir kaupir Domino‘s í Svíþjóð

Birgir Bieltvedt og Eygló Björk Kjartansdóttir kaupa Domino‘s í Svíþjóð. Fyrir eiga þau Domino‘s í Noregi og vilja reksturinn á Íslandi.

Fólk 17. desember 2020 09:17

Meniga semur við stærsta banka Svía

Swedbank innleiðir lausnir Meniga í Svíþjóð og Eystrasaltslöndum. Könnun sýnir að 12% opnuðu netbanka fyrst í faraldrinum.

Innlent 10. desember 2020 07:01

Milljarðaframkvæmd hafin í Stokkhólmi

atNorth hefur hafið framkvæmdir á 9 milljarða króna gagnaveri í Svíþjóð. Áætlað er að fyrsti hluti gagnaversins verði tekinn í notkun eftir ár.

Erlent 15. september 2020 08:37

Atvinnuleysi í Svíþjóð lækkaði

Atvinnuleysi, leiðrétt fyrir árstíðasveiflum, mældist 9,1% en hafði verði 9,2% í júlí. Búist hafði verið við óbreyttu atvinnuleysi.

Erlent 28. júlí 2020 08:00

Sænska leiðin veldur minni samdrætti

Árshlutauppgjör sænskra fyrirtækja voru almennt hagstæðari en greiningaraðilar og fjárfestar höfðu reiknað með.

Fólk 29. mars 2020 19:31

Gutlar á Hammond orgel

Kristinn Harðarson, nýr forstöðumaður hjá ON, segir Austfirðinga hafa alið upp í sér útivistardellu.

Innlent 17. mars 2020 18:31

Danska og sænska ríkið bjarga SAS

Hluthafar af tæplega 30% hlut í skandinavíska flugfélaginu, Danmörk og Svíþjóð, ætla að tryggja að það fari ekki á hausinn.

Innlent 12. október 2021 11:31

Þrír nýir áfangastaðir hjá Play

Flugfélagið hefur bætt norsku borgunum Stafangri og Þrándheimi ásamt Gautaborg í Svíþjóð við sumaráætlun sína.

Innlent 21. september 2021 15:31

Google taldi mikla aðsókn netárás

Google lokaði netþjón vegna mikils fjölda nýskráninga er íslenska einnota myndavélaforritið Lightsnap var sett í loftið í Svíþjóð.

Innlent 30. mars 2021 19:14

Lava Cheese í verslanir um alla Svíþjóð

Vörur hins íslenska Lava Cheese eru komnar í 130 Coop verslanir í Svíþjóð og bætast fleiri við dag hvern.

Bílar 27. janúar 2021 19:00

Svíar fjölga rafdrifnum strætisvögnum

Strætisvagnar knúnum metangasi og dísil verður skipt út fyrir rafknúna vagna í Gautaborg að fullu árið 2023.

Innlent 11. desember 2020 15:02

Evrópumet í orkunotkun

Hver Íslendingur notaði um 77 MJ af orku til heimilisnota árið 2017 sem er Evrópumet. Þar á eftir kemur Svíþjóð með 57 MJ.

Innlent 14. október 2020 09:22

Innleiddu bankalausn í fjarvinnu

Origo og Applicon, dótturfélag Origo í Svíþjóð, innleiddu kjarnabankalausn fyrir banka þar í landi í fjarvinnu.

Innlent 6. ágúst 2020 08:10

Minni samdráttur en á evrusvæðinu

Sænska hagkerfið dróst saman um 8,6% milli fyrsta og annars ársfjórðungs sem er minna en meðaltalið á evrusvæðinu.

Erlent 20. apríl 2020 13:11

Dótturfélög Norwegian í gjaldþrot

Fjögur dótturfélög sem halda utan um nærri 5 þúsund starfsemenn lággjaldaflugfélagsins á Norðurlöndum fara á hausinn.

Hitt og þetta 25. mars 2020 17:32

Íslenskur snjór sýndur í Svíþjóð

Sænska ríkissjónvarpið fjallaði um snjóþyngsli á norðanverðu Íslandi í veðurfréttainnslagi í umsjón Þóru Tómasdóttur.

Innlent 13. febrúar 2020 12:10

Birgir kaupir í Dominos í Noregi

Birgir Bieltvedt skiptir á hlutum í Domino‘s í Svíþjóð fyrir hluti í Domino‘s í Noregi og fær 120 milljónir í ráðgjafagreiðslu.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.