*

sunnudagur, 18. apríl 2021
Innlent 30. mars 2021 19:14

Lava Cheese í verslanir um alla Svíþjóð

Vörur hins íslenska Lava Cheese eru komnar í 130 Coop verslanir í Svíþjóð og bætast fleiri við dag hvern.

Bílar 27. janúar 2021 19:00

Svíar fjölga rafdrifnum strætisvögnum

Strætisvagnar knúnum metangasi og dísil verður skipt út fyrir rafknúna vagna í Gautaborg að fullu árið 2023.

Innlent 11. desember 2020 15:02

Evrópumet í orkunotkun

Hver Íslendingur notaði um 77 MJ af orku til heimilisnota árið 2017 sem er Evrópumet. Þar á eftir kemur Svíþjóð með 57 MJ.

Innlent 14. október 2020 09:22

Innleiddu bankalausn í fjarvinnu

Origo og Applicon, dótturfélag Origo í Svíþjóð, innleiddu kjarnabankalausn fyrir banka þar í landi í fjarvinnu.

Innlent 6. ágúst 2020 08:10

Minni samdráttur en á evrusvæðinu

Sænska hagkerfið dróst saman um 8,6% milli fyrsta og annars ársfjórðungs sem er minna en meðaltalið á evrusvæðinu.

Erlent 20. apríl 2020 13:11

Dótturfélög Norwegian í gjaldþrot

Fjögur dótturfélög sem halda utan um nærri 5 þúsund starfsemenn lággjaldaflugfélagsins á Norðurlöndum fara á hausinn.

Hitt og þetta 25. mars 2020 17:32

Íslenskur snjór sýndur í Svíþjóð

Sænska ríkissjónvarpið fjallaði um snjóþyngsli á norðanverðu Íslandi í veðurfréttainnslagi í umsjón Þóru Tómasdóttur.

Innlent 13. febrúar 2020 12:10

Birgir kaupir í Dominos í Noregi

Birgir Bieltvedt skiptir á hlutum í Domino‘s í Svíþjóð fyrir hluti í Domino‘s í Noregi og fær 120 milljónir í ráðgjafagreiðslu.

Pistlar 18. janúar 2020 13:39

Erlendir aðilar eiga 40% hlutabréfa í nágrannaríkjum

Þátttaka erlendra fjárfesta á hlutabréfamarkaði í Noregi og Svíþjóð er nærri tvöfalt meiri en hér en hagnaður íslenskra félaga verðlagður hærra.

Innlent 10. nóvember 2019 13:09

Fjárfesta fyrir 9 milljarða

Nýting varma frá nýju gagnaveri Advania Data Center í Svíþjóð gerir orkuna 40% ódýrari en hér á landi.

Innlent 8. mars 2021 09:05

Birgir kaupir Domino‘s í Svíþjóð

Birgir Bieltvedt og Eygló Björk Kjartansdóttir kaupa Domino‘s í Svíþjóð. Fyrir eiga þau Domino‘s í Noregi og vilja reksturinn á Íslandi.

Fólk 17. desember 2020 09:17

Meniga semur við stærsta banka Svía

Swedbank innleiðir lausnir Meniga í Svíþjóð og Eystrasaltslöndum. Könnun sýnir að 12% opnuðu netbanka fyrst í faraldrinum.

Innlent 10. desember 2020 07:01

Milljarðaframkvæmd hafin í Stokkhólmi

atNorth hefur hafið framkvæmdir á 9 milljarða króna gagnaveri í Svíþjóð. Áætlað er að fyrsti hluti gagnaversins verði tekinn í notkun eftir ár.

Erlent 15. september 2020 08:37

Atvinnuleysi í Svíþjóð lækkaði

Atvinnuleysi, leiðrétt fyrir árstíðasveiflum, mældist 9,1% en hafði verði 9,2% í júlí. Búist hafði verið við óbreyttu atvinnuleysi.

Erlent 28. júlí 2020 08:00

Sænska leiðin veldur minni samdrætti

Árshlutauppgjör sænskra fyrirtækja voru almennt hagstæðari en greiningaraðilar og fjárfestar höfðu reiknað með.

Fólk 29. mars 2020 19:31

Gutlar á Hammond orgel

Kristinn Harðarson, nýr forstöðumaður hjá ON, segir Austfirðinga hafa alið upp í sér útivistardellu.

Innlent 17. mars 2020 18:31

Danska og sænska ríkið bjarga SAS

Hluthafar af tæplega 30% hlut í skandinavíska flugfélaginu, Danmörk og Svíþjóð, ætla að tryggja að það fari ekki á hausinn.

Innlent 5. febrúar 2020 16:39

Samdráttur hjá Dominos á Ísland

Meðan breska Domino´s keðjan stefnir að sölu rekstrar síns á Norðurlöndum dregst salan þar saman.

Erlent 18. nóvember 2019 11:06

Excel draugurinn heimsækir Svíþjóð

Atvinnuleysistölur hagstofu Svíþjóðar voru uppfullar af villum mánuðum saman. Kenna samstarfi við einkaaðila um.

Fólk 29. september 2019 19:01

Ævintýraleit á norðurslóðum

Auðna Tæknitorg réð Susan Christianen sem starfaði fyrir Evrópsku geimvísindastofnunina sem og í Síberíu og norður Svíþjóð.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.