Vörur hins íslenska Lava Cheese eru komnar í 130 Coop verslanir í Svíþjóð og bætast fleiri við dag hvern.
Strætisvagnar knúnum metangasi og dísil verður skipt út fyrir rafknúna vagna í Gautaborg að fullu árið 2023.
Hver Íslendingur notaði um 77 MJ af orku til heimilisnota árið 2017 sem er Evrópumet. Þar á eftir kemur Svíþjóð með 57 MJ.
Origo og Applicon, dótturfélag Origo í Svíþjóð, innleiddu kjarnabankalausn fyrir banka þar í landi í fjarvinnu.
Sænska hagkerfið dróst saman um 8,6% milli fyrsta og annars ársfjórðungs sem er minna en meðaltalið á evrusvæðinu.
Fjögur dótturfélög sem halda utan um nærri 5 þúsund starfsemenn lággjaldaflugfélagsins á Norðurlöndum fara á hausinn.
Sænska ríkissjónvarpið fjallaði um snjóþyngsli á norðanverðu Íslandi í veðurfréttainnslagi í umsjón Þóru Tómasdóttur.
Birgir Bieltvedt skiptir á hlutum í Domino‘s í Svíþjóð fyrir hluti í Domino‘s í Noregi og fær 120 milljónir í ráðgjafagreiðslu.
Þátttaka erlendra fjárfesta á hlutabréfamarkaði í Noregi og Svíþjóð er nærri tvöfalt meiri en hér en hagnaður íslenskra félaga verðlagður hærra.
Nýting varma frá nýju gagnaveri Advania Data Center í Svíþjóð gerir orkuna 40% ódýrari en hér á landi.
Birgir Bieltvedt og Eygló Björk Kjartansdóttir kaupa Domino‘s í Svíþjóð. Fyrir eiga þau Domino‘s í Noregi og vilja reksturinn á Íslandi.
Swedbank innleiðir lausnir Meniga í Svíþjóð og Eystrasaltslöndum. Könnun sýnir að 12% opnuðu netbanka fyrst í faraldrinum.
atNorth hefur hafið framkvæmdir á 9 milljarða króna gagnaveri í Svíþjóð. Áætlað er að fyrsti hluti gagnaversins verði tekinn í notkun eftir ár.
Atvinnuleysi, leiðrétt fyrir árstíðasveiflum, mældist 9,1% en hafði verði 9,2% í júlí. Búist hafði verið við óbreyttu atvinnuleysi.
Árshlutauppgjör sænskra fyrirtækja voru almennt hagstæðari en greiningaraðilar og fjárfestar höfðu reiknað með.
Kristinn Harðarson, nýr forstöðumaður hjá ON, segir Austfirðinga hafa alið upp í sér útivistardellu.
Hluthafar af tæplega 30% hlut í skandinavíska flugfélaginu, Danmörk og Svíþjóð, ætla að tryggja að það fari ekki á hausinn.
Meðan breska Domino´s keðjan stefnir að sölu rekstrar síns á Norðurlöndum dregst salan þar saman.
Atvinnuleysistölur hagstofu Svíþjóðar voru uppfullar af villum mánuðum saman. Kenna samstarfi við einkaaðila um.
Auðna Tæknitorg réð Susan Christianen sem starfaði fyrir Evrópsku geimvísindastofnunina sem og í Síberíu og norður Svíþjóð.