Týr hefur trú á að Svanhildur Hólm rífi Viðskiptaráð upp úr kulnun sinni, ef 38 manna stjórn ráðsins þorir.
Nýr fjármálaráðherra hefur ráðið Svanhildi Hólm Valsdóttur og Pál Ásgeir Guðmundsson sem aðstoðarmenn.
Svanhildur Hólm heldur mikið upp á Peugeot og hefur fest kaup á nokkrum í gegnum tíðina.
Viðskiptablaðið fékk nokkra vel valda einstaklinga til að segja frá því hvað þeir borða þegar enginn sér til.
Svanhildur Hólm, aðstoðarkona formanns Sjálfstæðisflokksins, segist sjá fyrir endann á stjórnarmyndunarviðræðum.
Svanhildur hefur lengi verið aðstoðarmaður Bjarna Benediktssonar, en verður framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs.
Borgar Þór Einarsson, aðstoðarmaður Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra íhugar að bjóða sig fram í borginni.
Svanhildur Hólm Valsdóttir er ekki í vafa hvert draumastarfið hennar yrði.
Laun aðstoðarmanna formanna Framsóknar og Sjálfstæðisflokks hækkuðu talsvert þegar þeir Bjarni og Sigmundur urðu ráðherrar.
Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins leitar nú að nýjum framkvæmdastjóra eftir hrókeringar í þingflokknum.