*

miðvikudagur, 16. júní 2021
Erlent 22. apríl 2021 14:04

Greitt með lófafari

Með nýrri tækni munu viðskiptavinir Whole Foods geta greitt fyrir vörur með því að skanna lófann á sér.

Innlent 17. apríl 2021 16:01

Misgott ár atvinnugreina á markaði

Tækni- og fjarskiptafyrirtæki nutu mestra hækkana árið 2020 en árið var ekki jafn gott meðal fasteignafélaga, Shell og Icelandair.

Tölvur & tækni 15. janúar 2021 13:33

Snjallgríma með hátölurum og ljósum

Gríman er gagnsæ, loftþétt og búin virkri loftræstingu, og sótthreinsar sig sjálf meðan hún er hlaðin.

Tölvur & tækni 12. nóvember 2020 15:12

Snjallsíminn talar íslensku með Emblu

Embla er nýtt app sem gerir fólki kleift að tala íslensku við snjallsímann. Verkefnið átti að kosta 2,3 milljarða 2017.

Hitt og þetta 9. september 2020 13:15

Nýjasta tækni og vísindi aftur á RÚV

Fyrrum elsti sjónvarpsþáttur landsins utan frétta og Stundinni okkar hefur aftur göngu sína eftir 16 ára fjarveru.

Innlent 18. ágúst 2020 18:26

Vinna saman fyrir orkusækinn iðnað

Meitill GT Tækni og Orkuvirki hafa gengið til samstarfs í þjónustu við stóriðjufyrirtæki á Íslandi.

Tölvur & tækni 24. júlí 2020 14:55

Xbox tölvuleikur gerist á Íslandi

Umhverfið í væntanlegum Xbox leik verður eftirmynd íslenskrar náttúru á níundu öldinni.

Tölvur & tækni 22. júní 2020 17:04

Nemendur fá að vinna með Solid Clouds

Menntaskólinn á Ásbrú undirritar samstarfssamning við tölvuleikjafyrirtækið Solid Clouds um verklega kennslu nemenda.

Tölvur & tækni 29. apríl 2020 12:39

Social Media Week í bígerð á Íslandi

Sahara undirbýr að halda alþjóðlega ráðstefnu hér á landi, þó henni verði frestað frá nóvember komandi til 2021.

Erlent 10. apríl 2020 15:38

Flugtölva MAX á við Super Nintendo

Gömul tækni flugtölva 737 MAX hefur haldið aftur af hugbúnaðarumbótum sem gera áttu vélarnar flughæfar á ný.

Erlent 20. apríl 2021 18:02

Amazon opnar hárgreiðslustofu

Notað verður tækni á borð við viðbættan veruleika og „bentu-og-lærðu“ tækni í hárgreiðslustofu Amazon í London.

Innlent 27. febrúar 2021 08:22

Selja hinu opinbera ljós án útboðs

Síðastliðinn áratug keyptu ríki og borg búnað, tækni og þjónustu vegna umferðarljósastýringar fyrir hundruð milljóna án útboðs

Tölvur & tækni 29. nóvember 2020 17:20

Gefðu rauð jól í ár

Nokkrir álitlegustu tölvuleikja sem komið hafa út á árinu væru prýðisjólagjöf, hvort sem er til annarra eða manns sjálfs.

Innlent 31. október 2020 11:14

140 milljarða fjárfesting á Húsavík

Viðræður hafnar við erlenda fjárfesta um að nýta tækni sem Bill Gates hefur fjárfest í til að binda koltvísýring hér á landi.

Erlent 9. september 2020 11:57

Hathaway setur 80 milljarða í tækni

Berkshire Hathaway hyggst fjárfesta í tæknifyrirtæki, sem telst sjaldgæf sjón, fyrir um 80 milljarða króna.

Tölvur & tækni 10. ágúst 2020 19:31

Tikkar í öll boxin fyrir 60 þúsund

Pixel 4a frá Google hefur hlotið lof fyrir að vera aðeins skrefi fyrir aftan þá dýrustu þrátt fyrir mun lægra verð.

Innlent 2. júlí 2020 09:10

Fæðingartíðni mest í hugverkaiðnaði

Árið 2018 var fæðingartíðni fyrirtækja lægst 6% í sjávarútvegi og framleiðslu en hæst 12% í tækni- og hugverkaiðnaði.

Fólk 20. júní 2020 19:01

Stýrir nýjum 8 milljarða króna sjóði

Margrét Ormslev Ásgeirsdóttir tekur við nýjum sjóði hjá Brunn Ventures og sér tækifæri í iðnaði, tækni, orku og græna geiranum.

Fólk 20. apríl 2020 17:15

Gísli stýrir stafrænni tækni Samkaupa

Gísli Tryggvi Gíslason hefur verið ráðinn forstöðumaður stafrænnar tækni hjá Samkaupum.

Tölvur & tækni 9. apríl 2020 13:47

Undirbúið fjarfundina vel

Huga þarf vel að því hvernig fólk kemur fyrir á fjarfundum og hver umgjörðin er, taka þarf til á borðinu, en líka skjáborðinu.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.