*

sunnudagur, 20. júní 2021
Erlent 21. september 2020 14:46

Þúsund milljarða yfirtaka Microsoft

Microsoft hyggst auka umsvif sín í tölvuleikjabransanum með yfirtöku á ZeniMax fyrir um 7,5 milljarða dollara.

Innlent 17. mars 2019 13:09

Nám í tölvuleikjagerð loks í boði

Framkvæmdastjóri Keilis telur að best væri að gera námskerfið frjálsara og leyfa skólum að ráða sér sjálfir.

Innlent 28. ágúst 2016 17:02

Fréttir af leiknum hreyfðu hlutabréfaverð

Sigurlína Valgerður Ingvarsdóttir stýrði framleiðslunni á risatölvuleiknum Star Wars Battlefront.

Erlent 11. júlí 2016 12:08

Hlutabréf Nintendo hækka verulega

Tölvuleikjafyrirtækið Nintendo hækkar í verðgildi í kjölfar góðs gengis Pókemons leiks þó notendur hafi lent í vandræðum.

Menning & listir 16. apríl 2016 17:10

Klikkuð leikjapáskaegg

Falin skilaboð og viðbætur við tölvuleiki kallast á tungumáli spilara „páskaegg“ og leggja margir mikið á sig til að finna slík egg.

Erlent 9. janúar 2016 11:41

Sala á afþreyingarvörum jókst um 5,6%

Sala á tónlist, tölvuleikjum og kvikmyndum í Bretlandi nam 6,1 milljarði Breskra punda á síðasta ári.

Erlent 15. júlí 2014 11:20

Verðlaunaféð er komið yfir milljarð

Verðlaunafé á tölvuleikjamótinu The International 4 er komið yfir tíu milljónir dollara.

Tölvur & tækni 9. mars 2014 21:10

Hvað segir tölvuleikurinn um þig?

Teknar voru saman staðalímyndir tölvuleikjaunnenda í Eftir vinnu sem kom út á dögunum.

Tölvur & tækni 29. júlí 2013 10:45

„Berðu líf þitt saman við mitt og dreptu þig svo“

Tölvuleikjahönnuður hætti vinnu við tölvuleik eftir harkalegt rifrildi á Twitter.

Erlent 12. apríl 2013 10:41

Bresk stjórnvöld rannsaka tölvuleiki fyrir börn

Fréttir af börnum, sem eytt hafa þúsundum punda í símaleiki, hefur ýtt við stjórnvöldum.

Innlent 21. desember 2019 13:10

Yfir 100 milljarða velta

Íslenskur tölvuleikjaiðnaður veltir nú um 10 milljörðum króna á hverju ári samkvæmt skýrslu sem unnin var fyrir Samtök leikjaframleiðenda.

Innlent 27. febrúar 2017 18:20

Með tekjur upp á 9 milljarða

Mikill viðsnúningur hefur orðið á rekstri tölvuleikjafyrirtækisins CCP. Árið 2016 var sannkallað metár en tekjur félagsins námu 9 milljörðum króna.

Innlent 27. ágúst 2016 13:10

Ætlaði að stjórna álveri

Sigurlína Valgerður Ingvarsdóttir stýrði framleiðslu á tölvuleiknum Star Wars Battlefront.

Fólk 2. júní 2016 12:43

Stefanía nýr framkvæmdastjóri CCP á Íslandi

Stefanía G. Halldórsdóttir hefur tekið við stöðu framkvæmdastjóra CCP á Íslandi. Hún hefur starfað hjá CCP frá árinu 2010.

Innlent 2. febrúar 2016 13:56

Áburðarverksmiðja slæmur brandari

Sigurlína Ingvarsdóttir óttast að slælegt umhverfi fyrir sprotafyrirtæki sé að orsaka atgervisflótta frá Íslandi.

Innlent 30. september 2015 20:10

Með atvinnumannasamning í tölvuleikjum

Jökull Jóhannsson, einnig þekktur sem Kaldi, hefur skrifað undir atvinnumannasamning í tölvuleiknum Hearthstone.

Tölvur & tækni 20. júní 2014 20:10

JXD leikjaspjaldtölvan: Eftirherma 101

JXD leikjaspjaldtölvan ber þess augljós merki að vera ódýr eftirlíking af PS Vita og veldur frekar gremju en ánægju.

Tölvur & tækni 16. desember 2013 19:35

Sjö tölvuleikjaheimar sem flestir vildu heimsækja

Gerviveröldin sem birtist fólki í tölvuleikjum getur verið heillandi. Hér koma sjö tölvuleikjaheimar sem flestir vildu heimsækja samkvæmt CNN.

Innlent 22. júlí 2013 09:50

Nýr íslenskur tölvuleikur

Fancy Pants Global hefur gefið út tölvuleikinn Zorblobs fyrir iPhone og Ipad.

Menning & listir 30. nóvember 2012 20:10

EVE Online á eitt virtasta listaverkasafn heimsins

Museum of Modern Art í New York opnar sýningu á merkilegum tölvuleikjum á næsta ári.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.