*

miðvikudagur, 16. júní 2021
Hitt og þetta 16. október 2020 15:31

Tölvuleikur fylgir vafra Vivaldi

Í nýrri uppfærslu netvafrans Vivaldi fylgir retró tölvuleikur úr smiðju Porcelain Fortress, sömu og gerðu No Time To Relax.

Tölvur & tækni 4. nóvember 2019 18:18

Diablo IV kynntur til leiks

Heimurinn verður opnari, myrkari og félagslegri. Enn er þó langt í útgáfu leiksins, jafnvel á mælikvarða Blizzard.

Tölvur & tækni 21. september 2017 11:13

Nýr tölvuleikur með Daða Frey

Tölvuleikurinn Neon Planets með Daða Frey í aðalhlutverki kemur út í App Store og Google Play á morgun.

Erlent 30. júní 2017 11:03

Bréfin hækkuðu um 1.813% á einu ári

Bandarískur vogunarsjóður stórgræddi á því að fjárfesta á réttum tíma í tölvufyrirtæki sem framleiðir leik fyrir Hello Kitty.

Innlent 29. apríl 2017 19:45

Hefur verið draumur frá barnæsku

Myrkur Software er íslenskt leikjafyrirtæki sem var stofnað árið 2016 og vinnur nú að þróun þriðju persónu hlutverkaleik auk
þess að hafa þróað nýja sýndartækni, SomaVR.

Innlent 1. júní 2016 13:58

Íslenskur tónlistarleikur kominn út

Er þegar kominn á App Store fyrir viðskiptavini á Íslandi en kemur út þann 14. júní á heimsvísu.

Innlent 22. október 2015 11:08

Nýr íslenskur tölvuleikur

Íslenska tölvuleikjafyrirtækið MouseTrap gaf út sinn fyrsta tölvuleik í dag.

Tölvur & tækni 3. maí 2015 14:00

Tölvuleikur um Britney Spears

Von er á tölvuleik byggðan á lífi Britney Spears á fyrri hluta næsta árs.

Innlent 9. júní 2014 20:28

Íslenskur tölvuleikur á Playstation 3 og 4

Íslenski tölvuleikurinn Aaru's Awakening mun koma út á Playstation 3 og Playstation 4.

Innlent 22. júlí 2013 09:50

Nýr íslenskur tölvuleikur

Fancy Pants Global hefur gefið út tölvuleikinn Zorblobs fyrir iPhone og Ipad.

Tölvur & tækni 24. júlí 2020 14:55

Xbox tölvuleikur gerist á Íslandi

Umhverfið í væntanlegum Xbox leik verður eftirmynd íslenskrar náttúru á níundu öldinni.

Tölvur & tækni 18. apríl 2018 09:48

Segja Eve fanfest ekki verða á Íslandi

Frá upphafi hefur árleg hátíð spilara EVE Online tölvuleiksins frá CCP verið haldin hér á landi en nú horfir til breytinga.

Innlent 29. ágúst 2017 14:45

CCP gefur út leik í sýndarveruleika

CCP gefur í dag út leikinn SPARC sem er sjötti tölvuleikur fyrirtækisins, en hann er sá fyrsti sem ekki gerist í EVE heiminum.

Innlent 27. júní 2017 09:28

Íslenskur tölvuleikur lentur í App Store

Íslenski tölvuleikurinn Mussila Planets er lentur í App Store og á Google Play.

Innlent 3. ágúst 2016 19:47

Stærsti tölvuleikur síðan Eve online

Íslenska tölvuleikjafyrirtækið Solid Clouds jók hlutafé sitt um 100 milljónir króna og stefnir á frekari hlutafjáraukningu.

Innlent 20. maí 2016 11:10

Íslendingar sigruðu Angry Birds

Íslenskur tölvuleikur sigraði Angry Birds 2 á norrænni tölvuleikjahátíð í gær.

Innlent 30. ágúst 2015 12:25

Ferðast um eyju og forrita

Nýr tölvuleikur frá íslenska sprotafyrirtækinu Radiant Games hjálpar börnum að taka fyrstu skrefin í forritun.

Tölvur & tækni 10. febrúar 2015 18:28

Íslenskur tölvuleikur gefinn út á Steam

Íslenski tölvuleikjaframleiðandinn Lumenox Games mun gefa út sinn fyrsta leik á stærstu leikjaveitu heims þann 24. febrúar.

Tölvur & tækni 15. nóvember 2013 20:36

Búið að ná í Candy Crush 500 milljón sinnum

Tölvuleikurinn Candy Crush hefur slegið í gegn um allan heim og í dag er búið að ná í leikinn 500 milljón sinnum.

Innlent 28. febrúar 2013 12:48

Áskrifendur EVE Online fara yfir hálfa milljón

Tölvuleikur CCP slær áskriftarmet á tíu ára afmælisári leiksins

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.