*

fimmtudagur, 5. ágúst 2021
Tölvur & tækni 15. júlí 2021 08:03

Gefa út nýjan fylgi­hlut fyrir iP­hone 12

Apple gaf í gær út þráðlaus hleðslutæki sem hægt verður að festa við iPhone 12 síma.

Tölvur & tækni 15. janúar 2021 13:33

Snjallgríma með hátölurum og ljósum

Gríman er gagnsæ, loftþétt og búin virkri loftræstingu, og sótthreinsar sig sjálf meðan hún er hlaðin.

Tölvur & tækni 12. nóvember 2020 15:12

Snjallsíminn talar íslensku með Emblu

Embla er nýtt app sem gerir fólki kleift að tala íslensku við snjallsímann. Verkefnið átti að kosta 2,3 milljarða 2017.

Tölvur & tækni 24. júlí 2020 14:55

Xbox tölvuleikur gerist á Íslandi

Umhverfið í væntanlegum Xbox leik verður eftirmynd íslenskrar náttúru á níundu öldinni.

Tölvur & tækni 29. apríl 2020 12:39

Social Media Week í bígerð á Íslandi

Sahara undirbýr að halda alþjóðlega ráðstefnu hér á landi, þó henni verði frestað frá nóvember komandi til 2021.

Tölvur & tækni 4. mars 2020 08:01

Ný námsbraut fyrir byggingariðnaðinn

HR stofnar námsbraut í upplýsingatækni í mannvirkjagerð fyrir þá sem starfa í byggingariðnaði og mannvirkjagerð.

Fólk 7. nóvember 2019 13:42

Ottó Freyr nýr forstöðumaður hjá Origo

Nýr forstöðumaður Hýsingar- og rekstrarlausna, Ottó Freyr Jóhannsson, hefur starfað í 20 ár hjá félaginu og forverum.

Tölvur & tækni 2. júlí 2019 18:02

Nvidia uppfærir skjákortalínuna

Miklar framfarir hafa orðið í reiknigetu skjákorta nýverið á sama tíma og verð hefur lækkað.

Tölvur & tækni 1. maí 2019 11:08

Þróuðu sjálfvirka sjúkdómsgreiningu

Ýmsar áhugaverðar tæknilausnir voru þróaðar á ofurhetjudögum Origo þar sem 20 lausnir starfsfólks kepptu.

Tölvur & tækni 13. mars 2019 11:28

Mesta hættan frá ríkisstjórnum

Vinveittur hakkari segir aðra slíka geta gegnt virku og mikilvægu hlutverki nú þegar milljarðar tækja stjórni lífi okkar.

Innlent 27. febrúar 2021 12:46

Hilmar er ekki að fara neitt

CCP kann að verða fyrsta erlenda leikjafyrirtækið til að gefa út tölvuleik fyrir farsíma og tölvur í Kína. Félagið ræður tug starfsmanna á Íslandi.

Tölvur & tækni 29. nóvember 2020 17:20

Gefðu rauð jól í ár

Nokkrir álitlegustu tölvuleikja sem komið hafa út á árinu væru prýðisjólagjöf, hvort sem er til annarra eða manns sjálfs.

Tölvur & tækni 10. ágúst 2020 19:31

Tikkar í öll boxin fyrir 60 þúsund

Pixel 4a frá Google hefur hlotið lof fyrir að vera aðeins skrefi fyrir aftan þá dýrustu þrátt fyrir mun lægra verð.

Tölvur & tækni 22. júní 2020 17:04

Nemendur fá að vinna með Solid Clouds

Menntaskólinn á Ásbrú undirritar samstarfssamning við tölvuleikjafyrirtækið Solid Clouds um verklega kennslu nemenda.

Tölvur & tækni 9. apríl 2020 13:47

Undirbúið fjarfundina vel

Huga þarf vel að því hvernig fólk kemur fyrir á fjarfundum og hver umgjörðin er, taka þarf til á borðinu, en líka skjáborðinu.

Tölvur & tækni 29. desember 2019 14:02

Græjur ársins

Nánast öllu dótinu sem kemur út í nýju tæknibyltingunni, má stýra með ofurtölvunni í vasanum.

Tölvur & tækni 4. nóvember 2019 18:18

Diablo IV kynntur til leiks

Heimurinn verður opnari, myrkari og félagslegri. Enn er þó langt í útgáfu leiksins, jafnvel á mælikvarða Blizzard.

Erlent 16. maí 2019 08:51

Alvarlegur öryggisgalli í Windows

Tölvurisinn Microsoft tilkynnti í fyrradag að fyrirtækið hefði uppfært alvarlegan galla í sem var að finna í stýrikerfum þess.

Tölvur & tækni 22. apríl 2019 16:48

Tæknibylting í aldarfjórðung

Frá því Viðskiptablaðið var stofnað árið 1994 hefur bylting orðið í tækniþróun.

Tölvur & tækni 3. febrúar 2019 16:04

Tæknimessur 2019

Nokkrar helstu kaupmessur og ráðstefnur heims á sviði tækni, tölva og fjarskipta.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.