*

sunnudagur, 18. apríl 2021
Innlent 26. október 2020 17:55

Kröfuhafar Tölvutek fengu 61 milljón

Heildargjaldþrot Tölvutek nam 433 milljónum króna, en félaginu reyndist dýrt að flytja í nýtt húsnæði í Hallarmúla.

Innlent 23. október 2019 10:44

Samþykkja kaup Origo á Tölvutek

Markaðshlutdeild hins sameinaða fyrirtækist verður um 30-35%.

Innlent 8. janúar 2019 11:22

Tölvutek sektað um 250 þúsund

Neytendastofa hefur lagt 250.000 kr. stjórnvaldssekt á Tölvutek fyrir villandi fullyrðingar í auglýsingum.

Innlent 9. október 2017 08:42

Tölvutek og Símafélagið í samstarf

Tölvutek hefur sölu á internet- og símaþjónustu Símafélagsins auk umsýslu með búnað félagsins.

Innlent 26. febrúar 2014 12:36

Halldór hjá Tölvuteki: Lykillinn felst í samvinnu

Tölvutek er á meðal 462 framúrskarandi fyrirtækja landsins að mati Creditinfo.

Innlent 31. ágúst 2013 14:39

Ný verslun tölvuteks opnar - myndir

Tölvutek opnaði nýja verslun í Hallarmúla í hádeginu í dag.

Sjónvarp 20. júní 2013 12:45

„Allt smá nördar sem vinna hjá okkur“

Tölvutek er framúrskarandi fyrirtæki samkvæmt úttekt Creditinfo. Fyrirtækið er sex ára gamalt og er í Reykjavík og á Akureyri.

Innlent 14. mars 2020 19:01

Acer í hart við þrotabú Tölvuteks

Deilt um hvort samningsákvæði Acer við Tölvutek standist íslensk lög. Gæti gjörbreytt íslenskum veðrétti.

Innlent 25. júní 2019 10:01

Tölvutek óskar eftir gjaldþrotaskiptum

Eigendur Tölvuteks munu í dag óska eftir því við héraðsdóm að fyrirtækið verði tekið til gjaldþrotaskipta.

Innlent 29. maí 2018 12:36

35 skólar hafa sótt um fartölvugjöf

Tölvutek í samstarfi við Acer gefur heppnum skóla 25 Chromebook fartölvur en umsóknarfrestur er til fimmtudags.

Innlent 22. apríl 2014 10:05

Tölvutek sektað um 500 þúsund

Í bæklingi Tölvuteks var ekki tekið fram hve mikill afsláttur af vörum var gefinn.

Innlent 6. nóvember 2013 19:14

Tölvutek fær gullvottun Microsoft

Yfir sjötíu manns starfa í Tölvutek sem er stærsta tölvuverslun á landinu í dag. Tölvutek hefur nú fengið gullvottun Microsoft.

Sjónvarp 24. júní 2013 13:26

Spjaldtölvur verða fartölvur

Notkun á spjaldtölvum er að aukast þar sem hægt er að breyta þeim í fartölvur. Halldór í Tölvutek segir frá þessari breytingu.

Innlent 21. mars 2013 12:28

Góður gangur í tölvusölunni

Hagnaður Tölvuteks nam 31,2 milljónum króna í fyrra en ári áður nam hagnaðurinn 24,9 milljónum.

Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.