*

miðvikudagur, 14. apríl 2021
Innlent 6. apríl 2021 11:59

Viðskipti sameinaðs félags hringd inn

Fyrstu viðskipti með hlutabréf sameinaðs félags Kviku og TM voru hringd inn við opnun markaða í morgun.

Innlent 30. mars 2021 16:27

Gengi TM lækkar um 3%

TM lækkaði mest allra félaga í dag eða um tæp þrjú prósent. Gengi Kviku banka hækkaði um eitt prósent í dag.

Innlent 8. mars 2021 16:44

Hluthafar kjósa um samruna TM og Kviku

Kosið verður um samruna félaganna auk Lykils á hluthafafundum beggja félaga þann 30. mars næstkomandi.

Innlent 17. febrúar 2021 16:41

TM hagnaðist um 5,3 milljarða

TM hagnaðist um 5,3 milljarða króna á síðasta ári, samanborið við 1,9 milljarða króna hagnað árið 2019.

Innlent 18. janúar 2021 18:02

Hagnaður TM 1,5 milljarði umfram spár

Jákvæð þróun hlutabréfa og góð afkoma af fjárfestingastarfsemi skiluðu yfir fjórföldum spáðum hagnaði.

Innlent 6. janúar 2021 10:08

Meta sameinað félag á um 82 milljarða

Sameinað félag Kviku banka, TM og Lykils er verðmetið á um 81,7 milljarða króna í verðmati markaðsviðskipta Landsbankans.

Innlent 2. desember 2020 10:26

Forstjóri TM selur fyrir 85 milljónir

Sigurður Viðarsson selur 1,8 milljón hluti í tryggingafélaginu sem sameinast við Kviku banka undir forystu Marinó Arnar.

Innlent 26. nóvember 2020 16:50

Bréf TM hækka um 3,3%

Heildarvelta á hlutabréfamarkaði nam 2,9 milljörðum króna. Mest velta var með bréf Marel sem lækkuðu um 1,12%.

Innlent 25. nóvember 2020 19:01

Hluthafar TM eignast meirihluta í Kviku

Stjórnir Kviku, TM og Lykils hafa samþykkt að sameina fyrirtækin. Marinó Örn Tryggvason verður forstjóri sameinaðs félags.

Innlent 17. október 2020 18:01

Fjárfestingar tryggingafélaga gáfust vel

Öllum félögunum gekk vel með fjárfestingar sínar í fyrra, en vátryggingareksturinn gekk misvel.

Innlent 30. mars 2021 17:06

Samþykkja samruna Kviku og TM

Með samþykki hluthafa Kviku og TM er nú búið að uppfylla alla fyrirvara í samrunasamningi félaganna.

Innlent 19. mars 2021 17:10

TM og Kvika hækka mest í Kauphöllinni

Úrvalsvísitalan lækkaði um 0,3% í 2,4 milljarða króna veltu í dag og stendur nú í 2.850 stigum.

Innlent 26. febrúar 2021 19:30

SKE heimilar samruna Kviku og TM

Enn á eftir að uppfylla fyrirvara um samþykki Fjármálaeftirlitsins og hluthafa félaganna fyrir samrunanum.

Innlent 22. janúar 2021 17:00

Kaup Kviku á Netgíró frágengin

Kvika býst við að kaupin á restinni af bréfunum í Netgíró hafi jákvæð áhrif á afkomu þessa árs sem aukist til næstu ára.

Fólk 13. janúar 2021 16:30

Staða Garðars í TM lögð niður

Garðar Þ. Guðgeirsson framkvæmdastóri þróunar hjá TM hættir störfum hjá félaginu samhliða því að staðan er lögð niður.

Innlent 4. desember 2020 09:29

Stoðir stærsti hluthafinn í Kviku

Stoðir hafa keypt 8,28% hlut í Kviku banka eða 177 milljón hluti. Greitt var fyrir með hlutabréfum í TM.

Innlent 27. nóvember 2020 17:52

Áfram hækka bréf Kviku banka

Hlutabréf Kviku banka hækkuðu mest í mestri veltu. Gengi krónunnar styrktist gagnvart öllum sínum helstu viðskiptamyntum.

Innlent 26. nóvember 2020 11:09

Bréf TM og Kviku banka hækka

Hlutabréf TM hafa hækkað um 3,3% það sem af er degi og bréf Kviku banka um 1,7%.

Innlent 29. október 2020 16:57

TM hagnast um 3,2 milljarða á árinu

TM hefur hagnast um 3,2 milljarða fyrstu níu mánuði ársins. Samsett hlutfall batnar milli ára.

Innlent 14. október 2020 11:28

Hagnaður Stoða ríflega 2,4 milljarðar

Á þriðja ársfjórðungi hagnaðist félagið um litlu minna en á öðrum. Samanlagt nemur hagnaður ársins tæpum 2 milljörðum.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.