*

laugardagur, 23. október 2021
Fólk 21. október 2021 10:59

Ásgeir nýr fram­kvæmda­stjóri hjá TM

Ásgeir Baldurs hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri fjárfestinga hjá TM en hann tekur við stöðunni af Markúsi Herði Árnasyni.

Innlent 26. ágúst 2021 09:38

Hreinar vaxtatekjur tvöfölduðust

„Öll svið félagsins skiluðu góðri afkomu og er afkoma tryggingareksturs TM á árshelmingnum sú besta í sögu félagsins,“ segir forstjóri Kviku.

Innlent 11. júní 2021 14:37

Húsnæði TM auglýst til leigu

Forstjóri Kviku segir að til framtíðar sé stefnt að því að sameina félögin undir einu þaki en enn sé þó eitthvað í að af því verði.

Innlent 26. maí 2021 08:50

TM selur hlut sinn í Stoðum

TM hefur selt allan 11,6% eignarhlut sinn í Stoðum sem vó um 14% af fjárfestingareignum félagsins í lok fyrsta fjórðungs.

Innlent 7. maí 2021 13:16

Örvar hagnast um hálfan milljarð

Riverside Capital ehf., fjárfestingafélags Örvars Kjærnested, stjórnarmanns í Stoðum. hagnaðist um 544 milljónir króna í fyrra.

Innlent 6. apríl 2021 11:59

Viðskipti sameinaðs félags hringd inn

Fyrstu viðskipti með hlutabréf sameinaðs félags Kviku og TM voru hringd inn við opnun markaða í morgun.

Innlent 30. mars 2021 16:27

Gengi TM lækkar um 3%

TM lækkaði mest allra félaga í dag eða um tæp þrjú prósent. Gengi Kviku banka hækkaði um eitt prósent í dag.

Innlent 8. mars 2021 16:44

Hluthafar kjósa um samruna TM og Kviku

Kosið verður um samruna félaganna auk Lykils á hluthafafundum beggja félaga þann 30. mars næstkomandi.

Innlent 17. febrúar 2021 16:41

TM hagnaðist um 5,3 milljarða

TM hagnaðist um 5,3 milljarða króna á síðasta ári, samanborið við 1,9 milljarða króna hagnað árið 2019.

Innlent 18. janúar 2021 18:02

Hagnaður TM 1,5 milljarði umfram spár

Jákvæð þróun hlutabréfa og góð afkoma af fjárfestingastarfsemi skiluðu yfir fjórföldum spáðum hagnaði.

Innlent 21. október 2021 10:19

Afkoman „talsvert umfram áætlanir“

Hagnaður Kviku fyrir skatta var á bilinu 3,2-3,3 milljarðar króna á þriðja ársfjórðungi.

Innlent 25. júlí 2021 19:37

Kvika hagnaðist um 3,6 milljarða á 2. fjórðungi

Sögulega góð afkoma TM og vaxandi þóknana- og vaxtatekjur skiluðu bankanum 21% arðsemi fyrir skatt.

Innlent 27. maí 2021 16:25

Meiri samlegð en áætlað var

Samanlagður hagnaður Kviku, TM og Lykils var 2,5 milljarðar króna fyrir skatt á fyrsta ársfjórðungi. Samlegðaráhrif námu 270 milljónum.

Innlent 21. maí 2021 16:33

Sekta Stoðir um 3,7 milljónir

Félagið var sektað eftir að hafa ekki tilkynnt fyrir fram um áform þess að eignast virkan eignarhlut í TM og dótturfélögum þess.

Innlent 19. apríl 2021 13:47

Tvær frá TM í nýja stjórn Kviku

Sjálfkjörið var í stjórn Kviku banka en þar af sitja áfram þrír úr núverandi stjórn bankans og tveir stjórnarmenn TM.

Innlent 30. mars 2021 17:06

Samþykkja samruna Kviku og TM

Með samþykki hluthafa Kviku og TM er nú búið að uppfylla alla fyrirvara í samrunasamningi félaganna.

Innlent 19. mars 2021 17:10

TM og Kvika hækka mest í Kauphöllinni

Úrvalsvísitalan lækkaði um 0,3% í 2,4 milljarða króna veltu í dag og stendur nú í 2.850 stigum.

Innlent 26. febrúar 2021 19:30

SKE heimilar samruna Kviku og TM

Enn á eftir að uppfylla fyrirvara um samþykki Fjármálaeftirlitsins og hluthafa félaganna fyrir samrunanum.

Innlent 22. janúar 2021 17:00

Kaup Kviku á Netgíró frágengin

Kvika býst við að kaupin á restinni af bréfunum í Netgíró hafi jákvæð áhrif á afkomu þessa árs sem aukist til næstu ára.

Fólk 13. janúar 2021 16:30

Staða Garðars í TM lögð niður

Garðar Þ. Guðgeirsson framkvæmdastóri þróunar hjá TM hættir störfum hjá félaginu samhliða því að staðan er lögð niður.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.