Öllum sextán starfsmönnum Teatime Games hefur verið sagt upp eftir að viðræður um aukið fjármagn sigldu í strand.
Appið Trivia Royale, búið til af íslenska fyrirtækinu Teatime Games, náði toppsæti yfir farsímaleiki í Bandaríkjunum.