*

föstudagur, 28. janúar 2022
Erlent 18. janúar 2022 08:31

Geta keypt Tesla-varning með Dogecoin

Viðskiptavinir Tesla geta nú greitt fyrir varning með „grínrafmyntinni“ Dogecoin.

Erlent 3. janúar 2022 10:39

Tesla afhenti 87% fleiri bíla í fyrra

Rafbílaframleiðandinn afhenti 308 þúsund bíla á síðasta fjórðungi 2021, sem er meira en 10% umfram spár greiningaraðila.

Óðinn 21. desember 2021 11:14

Musk, Kína og rafbílar

Óðinn skrifar um hugsunina á bakvið stuðning kínverskra stjórnvalda við Tesla og yfirvofandi sókn þeirra á rafbílamarkaðinn.

Erlent 13. nóvember 2021 14:19

Seldi fyrir 900 milljarða í vikunni

Elon Musk seldi bréf í Tesla fyrir 6,9 milljarða dala í vikunni í samræmi við niðurstöður Twitter könnunar.

Erlent 8. nóvember 2021 18:13

Tesla 6% lægri við opnun markaða

Twitter notendur kusu með því að Elon Musk seldi 10% Tesla-bréfa sinna í því skyni að hann greiddi skatt af uppsöfnuðum arði.

Erlent 26. október 2021 09:15

Sjötta félagið yfir eina billjón

Hlutabréf Tesla tóku stórt stökk í gær og er félagið nú meira virði en næstu níu bifreiðaframleiðendur samanlagt.

Innlent 25. október 2021 10:35

Tesla opnar ofurhleðslu á Akureyri

Lengst eru nú 266 kílómetrar milli stöðva Tesla á hringveginum, sem allar bjóða 250kW nema á Egilsstöðum.

Innlent 5. október 2021 17:24

Tesla með 400 nýskráningar í september

Langflestir Tesla bílar voru nýskráðir í síðasta mánuði vegna komu fyrstu sendingar Model Y sportjepplingsins.

Innlent 1. september 2021 15:15

Innkalla Subaru og Tesla bíla

Neytendastofa hefur tilkynnt um innkallanir á 86 Subaru VX bifreiðum og 24 Tesla bílum af týpu Model 3.

Erlent 27. júlí 2021 07:06

Met í hagnaði og sölu hjá Tesla

Tesla skilaði hagnaði í fyrsta sinn ef kolefnisheimildir eru teknar úr jöfnunni.

Erlent 5. janúar 2022 12:05

Toyota söluhæsti bílaframleiðandinn

Toyota seldi mest allra í Bandaríkjunum í fyrra, en General Motors hafði verið söluhæsti bílaframleiðandinn í tæp 90 ár samfleytt.

Bílar 2. janúar 2022 11:45

Kia söluhæsti fólksbílinn á árinu

Þetta er í fyrsta skipti sem Kia nær efsta sætinu yfir árið, en Toyota hefur verið í efsta sætinu í um þrjá áratugi samfleytt.

Erlent 16. nóvember 2021 19:43

Þrír af fimm misstu af Tesla lestinni

Af stofnendunum fimm, þá seldu þrír stærstan hlut sinn í Tesla áður en það varð eitt af verðmætustu fyrirtækjum heims.

Erlent 11. nóvember 2021 11:02

Tesla hækkar þrátt fyrir sölu Musk

Elon Musk hefur síðustu daga selt bréf í Tesla fyrir um fimm milljarða dollara.

Innlent 28. október 2021 18:12

Eik hagnast um 1,3 milljarða

Fasteignafélagið hefur fest kaup á verslunarhúsnæði í Vatnagörðum 24 og 26 sem er í leigu hjá Tesla Motors.

Erlent 25. október 2021 14:07

Leggur inn stærstu pöntun í sögu Tesla

Hertz hefur pantað 100 þúsund Tesla bifreiðar, sem eru stærstu stöku rafbílakaup í sögunni.

Erlent 8. október 2021 18:02

Færir höfuðstöðvar Tesla til Texas

Elon Musk tjáði hluthöfum Tesla að fyrirtækið hygðist flytja höfuðstöðvar sínar frá Kísildalnum til Austin borgar í Texas.

Erlent 5. október 2021 10:35

17 milljarða skaðabætur fyrir rasisma

Tesla hefur verið dæmt til að greiða 130 milljónir dala í skaðabætur fyrir rasískt vinnuumhverfi árin 2015 og 2016.

Erlent 17. ágúst 2021 08:04

Bréf Tesla lækkuðu vegna rannsóknar

Bandarísk umferðaröryggisyfirvöld tilkynntu um formlega rannsókn á sjálfstýringu Tesla í gær eftir röð slysa.

Erlent 22. júlí 2021 12:19

SpaceX líka á Bitcoin vagninum

Elon Musk segir að Tesla muni „mjög líklega“ byrja að taka aftur við Bitcoin sem greiðslumáta.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.