*

miðvikudagur, 22. september 2021
Innlent 1. september 2021 15:15

Innkalla Subaru og Tesla bíla

Neytendastofa hefur tilkynnt um innkallanir á 86 Subaru VX bifreiðum og 24 Tesla bílum af týpu Model 3.

Erlent 27. júlí 2021 07:06

Met í hagnaði og sölu hjá Tesla

Tesla skilaði hagnaði í fyrsta sinn ef kolefnisheimildir eru teknar úr jöfnunni.

Erlent 21. júlí 2021 18:02

Opna hleðslustöðvar fyrir öðrum framleiðendum

Tesla stefnir að því að opna hraðhreðslustöðvar sínar fyrir keppinautum í skrefum síðar á árinu, á Íslandi eru 21 slíkar stöðvar.

Erlent 13. júlí 2021 07:10

Musk „hatar“ að reka Tesla

Forstjóri rafbílaframleiðandans segist mun fremur vilja eyða tíma sínum í hönnun og þróun en rekstur fyrirtækisins.

Erlent 12. júní 2021 18:04

Endurbættur Model S á markað

Tesla gaf á dögunum út endurbætta útgáfu af Model S rafbifreiðinni til þess að setja aukinn kraft í sókn á lúxusrafbílamarkaðinn.

Erlent 5. júní 2021 16:01

SEC sendu Tesla póst vegna tísta Musk

Verðbréfaeftirlit Bandaríkjanna áminnti Tesla fyrir að fylgja ekki skilmálum samkomulags Tesla við eftirlitið í fyrra.

Innlent 18. maí 2021 10:35

Enn fellur Bitcoin

Óstöðugleiki bitcoin veldur fjárfestum áhyggjum en gengi myntarinnar hefur fallið um 29% á einum mánuði.

Erlent 13. maí 2021 11:00

Tesla tekur ekki lengur við bitcoin

Gengi bitcoin hrapaði er Elon Musk sagði á Twitter að Tesla myndi ekki lengur taka við myntinni sem greiðslumáta.

Innlent 18. mars 2021 10:59

Tesla afhent þúsund bíla á Íslandi

Rafbílaframleiðandinn hefur nú afhent 1.000 bíla á Íslandi en þar af hafa 912 Model 3 bílar verið nýskráðir hér á landi.

Innlent 10. mars 2021 20:20

Tesla hækkar verð á Íslandi á ný

Tesla Model 3 hækkar í verði á Íslandi en lækkar annars staðar þrátt fyrir að gengi krónunnar hafi styrkst að undanförnu.

Erlent 17. ágúst 2021 08:04

Bréf Tesla lækkuðu vegna rannsóknar

Bandarísk umferðaröryggisyfirvöld tilkynntu um formlega rannsókn á sjálfstýringu Tesla í gær eftir röð slysa.

Erlent 22. júlí 2021 12:19

SpaceX líka á Bitcoin vagninum

Elon Musk segir að Tesla muni „mjög líklega“ byrja að taka aftur við Bitcoin sem greiðslumáta.

Bílar 15. júlí 2021 15:01

Ný Tesla væntan­leg í haust

Bíllinn verður fáanlegur í Long Range AWD og Performance útfærslu. Verð á bílnum er frá átta milljónum króna.

Innlent 9. júlí 2021 11:45

Sex milljarða sala Teslu á Íslandi

Sala Teslu á Íslandi nam 6,1 milljarði króna á síðasta ári en fjöldi nýskráðra Tesla þrettánfaldaðist á milli ára.

Innlent 9. júní 2021 19:13

Hraðari hleðsla en hjá Tesla

Ný hleðslustöð N1 skilar allt að 350kW hleðslu á einn bíl, því mesta sem býðst á Íslandi. Setja upp 20 öflugar stöðvar á næstunni.

Innlent 21. maí 2021 14:30

Átján nýjar hraðhleðslustöðvar í ár

Reistar verða 11 nýjar 150kW almennar hraðhleðslustöðvar á landsbyggðinni í ár auk 7 Tesla ofurhleðslustöðva.

Erlent 18. maí 2021 09:40

Big Short fjárfestir veðjar gegn Tesla

Vogunarsjóður Michael Burry, sem var leikinn af Christian Bale í The Big Short, hefur keypt sölurétt á 800 þúsund hlutabréf í Tesla.

Erlent 27. apríl 2021 17:44

Tekjurnar aldrei verið hærri

Þrátt fyrir mikið stökk í tekjum voru þær aðeins undir væntingum og hlutabréfaverð Tesla lækkaði.

Erlent 15. mars 2021 18:02

„Tæknikonungur Tesla“ og „Meistari myntar“

„Tæknikonungur Tesla“ er nýjasti starfstitill forstjórans Elon Musk. Fjármálastjórinn verður „Meistari myntarinnar“.

Erlent 23. febrúar 2021 15:24

Ekki ríkastur lengur eftir lækkun Tesla

Hlutabréfaverð Tesla hefur fallið um 16% síðan fyrirtækið tilkynnti um kaup á Bitcoin fyrir 1,5 milljarða dollara í byrjun febrúar.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.