*

sunnudagur, 20. júní 2021
Erlent 12. júní 2021 18:04

Endurbættur Model S á markað

Tesla gaf á dögunum út endurbætta útgáfu af Model S rafbifreiðinni til þess að setja aukinn kraft í sókn á lúxusrafbílamarkaðinn.

Erlent 5. júní 2021 16:01

SEC sendu Tesla póst vegna tísta Musk

Verðbréfaeftirlit Bandaríkjanna áminnti Tesla fyrir að fylgja ekki skilmálum samkomulags Tesla við eftirlitið í fyrra.

Innlent 18. maí 2021 10:35

Enn fellur Bitcoin

Óstöðugleiki bitcoin veldur fjárfestum áhyggjum en gengi myntarinnar hefur fallið um 29% á einum mánuði.

Erlent 13. maí 2021 11:00

Tesla tekur ekki lengur við bitcoin

Gengi bitcoin hrapaði er Elon Musk sagði á Twitter að Tesla myndi ekki lengur taka við myntinni sem greiðslumáta.

Innlent 18. mars 2021 10:59

Tesla afhent þúsund bíla á Íslandi

Rafbílaframleiðandinn hefur nú afhent 1.000 bíla á Íslandi en þar af hafa 912 Model 3 bílar verið nýskráðir hér á landi.

Innlent 10. mars 2021 20:20

Tesla hækkar verð á Íslandi á ný

Tesla Model 3 hækkar í verði á Íslandi en lækkar annars staðar þrátt fyrir að gengi krónunnar hafi styrkst að undanförnu.

Erlent 8. febrúar 2021 13:55

Tesla kaupir og hyggst taka við Bitcoin

Rafbílaframleiðandinn hefur keypt Bitcoin fyrir 200 milljarða og segist ætla að taka við henni sem greiðslu von bráðar.

Erlent 14. janúar 2021 14:53

Tesla innkalli bíla vegna öryggisvanda

Innköllunin yrði ein stærsta öryggisráðsráðstöfun Tesla til þessa og gæti kostað framleiðandann 500 milljónir dollara.

Erlent 8. janúar 2021 13:32

527% hækkun eftir misskilin meðmæli Musk

Elon Musk mælti með skilaboðaforritinu Signal og við það hækkaði hlutabréfaverð í ótengdu en samnefndu félagi um yfir 500%.

Erlent 4. janúar 2021 13:58

Tesla vantaði 450 bíla upp á markmiðið

Rafbílaframleiðandinn afhenti rétt tæpa hálfa milljón bíla á síðasta ári, þrátt fyrir framleiðslutöf vegna faraldursins.

Innlent 9. júní 2021 19:13

Hraðari hleðsla en hjá Tesla

Ný hleðslustöð N1 skilar allt að 350kW hleðslu á einn bíl, því mesta sem býðst á Íslandi. Setja upp 20 öflugar stöðvar á næstunni.

Innlent 21. maí 2021 14:30

Átján nýjar hraðhleðslustöðvar í ár

Reistar verða 11 nýjar 150kW almennar hraðhleðslustöðvar á landsbyggðinni í ár auk 7 Tesla ofurhleðslustöðva.

Erlent 18. maí 2021 09:40

Big Short fjárfestir veðjar gegn Tesla

Vogunarsjóður Michael Burry, sem var leikinn af Christian Bale í The Big Short, hefur keypt sölurétt á 800 þúsund hlutabréf í Tesla.

Erlent 27. apríl 2021 17:44

Tekjurnar aldrei verið hærri

Þrátt fyrir mikið stökk í tekjum voru þær aðeins undir væntingum og hlutabréfaverð Tesla lækkaði.

Erlent 15. mars 2021 18:02

„Tæknikonungur Tesla“ og „Meistari myntar“

„Tæknikonungur Tesla“ er nýjasti starfstitill forstjórans Elon Musk. Fjármálastjórinn verður „Meistari myntarinnar“.

Erlent 23. febrúar 2021 15:24

Ekki ríkastur lengur eftir lækkun Tesla

Hlutabréfaverð Tesla hefur fallið um 16% síðan fyrirtækið tilkynnti um kaup á Bitcoin fyrir 1,5 milljarða dollara í byrjun febrúar.

Erlent 2. febrúar 2021 15:44

Tesla innkallar Model X og S

Bandaríska umferðaröryggisstofnunin hafði farið fram á innköllun á 158 þúsund bílum og mun Tesla innkalla hluta þeirra.

Erlent 10. janúar 2021 16:05

Rafbíll með 1.000 km drægni

Kínverska fyrirtækið NIO, sem rambaði á barmi gjaldþrots fyrir ári, kynnti nýjan rafbíl um helgina.

Erlent 7. janúar 2021 17:29

Elon Musk orðinn ríkasti maður heims

Elon Musk hefur tekið fram úr Jeff Bezos sem ríkasti maður heims eftir mikla hækkun hlutabréfaverðs Tesla.

Innlent 1. janúar 2021 16:09

Rafbílar fjórðungur nýrra árið 2020

Hlutdeild rafbíla í nýskráningum rúmlega þrefaldaðist milli ára. Tesla seldi jafn marga bíla og allir rafbílar árið áður.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.