*

fimmtudagur, 27. janúar 2022
Erlent 3. nóvember 2019 13:04

Eldfim landamæri stærsta bitbeinið

Málefni Norður-Írlands og landamæra þess við Írska lýðveldið hafa verið erfiðasti bitinn í Brexit-samningunum.

Erlent 20. júní 2019 18:59

Boris og Hunt einir eftir í baráttunni

Íhaldsmenn kjósa á milli Brexit stuðningsmannsins Boris Johnsson og ESB aðildarsinnans Jeremy Hunt.

Erlent 24. maí 2019 09:15

Theresa May segir af sér

Forsætisráðherra Bretlands, Theresa May, hefur nú sagt af sér embætti.

Erlent 30. janúar 2019 08:31

Þingið vill nýjan Brexit-samning

Breska þingið fól í gær Theresu May að semja aftur við Evrópusambandið og fá írsku varaáætluninni breytt.

Erlent 15. janúar 2019 21:36

Samningur May felldur

Samningi Theresu May við Evrópusambandið um útgöngu Bretlands var hafnað í þinginu í kvöld.

Erlent 4. desember 2018 17:48

Bretar geta hætt við útgöngu einhliða

Evrópudómstóllinn hefur skilað forúrskurði þess efnis að Bretland geti ákveðið einhliða að hætta við útgöngu.

Erlent 28. nóvember 2018 12:47

Brexit-áætlun May skerði lífskjör um 4%

Lífskjör munu skerðast um 4% við Brexit-áætlun May, samanborið við áframhaldandi veru í ESB, samkvæmt úttekt.

Innlent 31. október 2018 09:04

Ætla að tryggja réttindi í Bretlandi

Forsætisráðherrar Íslands og Bretlands segja að sama hvernig Brexit verði, muni landsmenn hvors halda réttindum í landi hins.

Erlent 30. júlí 2018 14:04

Meirihluti vill kjósa um Brexit-samning

Meirihluti Breta vill kjósa milli Brexit-samnings May, útgöngu án samnings, og áframhaldandi veru í ESB.

Innlent 21. júlí 2018 16:38

Ekki hrifinn af útgönguáætlun May

Yfirmaður samninganefndar ESB hefur miklar efasemdir um útgönguáætlun Theresu May. Staða hennar heima fyrir fer versnandi.

Erlent 23. júlí 2019 11:06

Boris Johnson nýr leiðtogi Íhaldsmanna

Tilkynnt var um niðurstöðu póstkosningar breska Íhaldsflokksins rétt í þessu sem ákveður nýjan forsætisráðherra.

Erlent 16. júní 2019 16:10

Boris með mesta stuðninginn

Flestir líklegir til að styðja Íhaldsflokkinn ef Boris Johnson verði leiðtogi flokksins. Aðildarsinni í öðru sæti fyrstu umferðar.

Erlent 13. mars 2019 09:16

Nýr Brexit-samningur kolfelldur

Breska þingið kolfelldi í gær uppfærðan útgöngusamning May. Næst verður kosið um samningslausa útgöngu eða frestun.

Erlent 19. janúar 2019 14:03

Tíminn að renna út

Engin samstaða er í sjónmáli um næstu skref Brexit. Að óbreyttu gengur Bretland samningslaust út eftir 10 vikur.

Erlent 12. desember 2018 21:00

Theresa May heldur velli

Theresa May stóð í kvöld af sér vantraustskosningu eigin þingflokks, og heldur því starfinu sem forsætisráðherra.

Leiðarar 30. nóvember 2018 18:03

Bölvun Brexit

Samskipti Bretlands og Evrópusambandsins munu enn versna, hvað sem gerist í breska þinginu.

Erlent 19. nóvember 2018 14:08

Brexit gæti dregist til 2022

Viðskiptaráðherra Bretlands segist opinn fyrir framlengingu útgönguferlisins, frekar en umdeildri varaáætlun.

Erlent 12. október 2018 09:04

Brexit samningur í sjónmáli

Theresa May kynnti málið fyrir sínum nánustu samstarfsmönnum í gær. Töluverð andstaða ríkir hinsvegar meðal þingmanna.

Erlent 30. júlí 2018 08:58

Kína vill fríverslun við Breta

Stjórnvöld í Kína hafa boðist til að hefja fríverslunarviðræður við Bretland sem tæki við eftir að útgönguferlinu úr ESB lýkur.

Innlent 21. júlí 2018 13:44

Kæruleysi RÚV

Tvær fréttir á RÚV vöktu athygli fyrst og fremst fyrir hve litlar þær voru með endaslepptri umfjöllun.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.