*

fimmtudagur, 29. júlí 2021
Innlent 28. júlí 2021 13:52

Fá að kaupa hluta af starfsemi Ásbjörns

Danól, dótturfélag Ölgerðarinnar, hefur fengið leyfi til að taka yfir rekstur mat- og neytendavörudeildar Ásbjörns Ólafssonar.

Innlent 28. júlí 2021 11:20

Far­þegar verði að fram­vísa nei­kvæðu prófi

Frá og með 29. júlí mun PLAY ekki fljúga með farþega til landsins sem ekki geta framvísið vottorði um neikvætt COVID-19 próf við innritun.

Erlent 27. júlí 2021 17:10

Bezos gefur NASA undir fótinn

Jeff Bezos er tilbúinn að falla frá greiðslum fyrir ríflega 250 milljarða króna gegn því að fyritræki hans verði valið til að hanna tungflar.

Erlent 26. júlí 2021 15:15

Lána meira til hinna ríku

Útlán til viðskiptavina eignastýringardeilda nema um 22,5% af heildarlánabók bandarískra banka en sama hlutfall var 16,3% árið 2017.

Pistlar 25. júlí 2021 13:32

Tvístefnugata

Nú þegar við höldum upp úr öldudalnum er erlend langtímafjárfesting vænlegur hluti af lausninni landsmönnum til handa.

Innlent 24. júlí 2021 07:24

Óvissan með enska skaði neytendur

Óljóst er hvort heildsölukvöð kann að fylgja réttinum til að sýna enska boltann.

Innlent 23. júlí 2021 09:40

Skoða að bæta við tveimur MAX vélum

Bogi Nils Bogason segir að Icelandair íhugi nú alvarlega að bæta við tveimur nýjum MAX vélum til viðbótar við núverandi áætlanir félagsins.

Innlent 22. júlí 2021 18:00

Vextir verði áfram neikvæðir

Meginvextir Evrópska seðlabankans eru nú neikvæðir um hálft prósent, stefnt að halda þeim neikvæðum áfram til að styðja við hagkerfi evrusvæðisins.

Innlent 21. júlí 2021 19:12

800% aukning eftir heimsókn Ramsay

Heimsókn Gordon Ramsay til Saltverks leiddi til sprengingar í pöntunum. Kokkurinn á framtíðina fyrir sér sem saltari.

Innlent 20. júlí 2021 16:21

Síldarvinnslan selur tvö skip

Félagið hefur samþykkt að selja Berg VE 44 til Vísis í Grindavík og Bjarna Ólafsson AK 70 til erlendra aðila.

Fólk 28. júlí 2021 12:47

Skúli til Íslenska dansflokksins

Skúli Malmquist er nýr framkvæmdastjóri flokksins en hann hefur áður starfað sem framkvæmdastjóri Zik Zak kvikmynda.

Menning & listir 27. júlí 2021 18:04

Víkingaskáli til sölu

Skálinn er í Hörgársveit í Eyjafirði og fæst fyrir 25 milljónir króna en hann var upphaflega hugsaður sem ferðamannastaður.

Erlent 26. júlí 2021 17:30

Vilja 700 milljarða fyrir Selfridges

Eigendur Selfridges vonast til að selja stórverslunarkeðjuna fyrir allt að 4 milljarða punda.

Innlent 25. júlí 2021 18:48

Fasteignir World Class í sér félag

Í toppformi ehf., sem varð til þegar fasteignum Lauga ehf. var skipt út úr félaginu, hagnaðist um 81 milljón króna í fyrra.

Innlent 24. júlí 2021 13:05

Tíminn ei týnist með Tempo

Tuttugu þúsund fyrirtæki nota Tempo í dag sem varð upphaflega til sem lausn innanhúss hjá Nýherja.

Innlent 23. júlí 2021 14:22

Bensín, böð og kjúklingur vinsælast

Ferðagjöfin hefur hingað til oftast verið notuð hjá N1, Sky Lagoon, Olís og KFC, fyrir samtals 52 milljónir króna.

Leiðarar 23. júlí 2021 08:55

Hlustum á vísindin!

Við­skipta­blaðið hvetur stjórn­völd til þess að byggja á­kvarðanir sínar á vísinda­legri nálgun, þ.e. styðjast við gögn og meta ó­líkar sviðs­myndir þeirra breyta sem skipta máli í stóra sam­henginu.

Innlent 22. júlí 2021 15:53

150 milljarðar glötuðust vegna COVID-19

Tapaður virðisauki vegna covid í ferðaþjónustunni nam 150 milljörðum, greinin var illa í stakk búin til að takast á við niðursveiflu.

Óðinn 21. júlí 2021 07:04

Kynjaveröld Kristrúnar og hættuspil

Óðinn treystir því að hinn skeleggi formaður Blaðamannafélagsins taki til varnar og fordæmi þessa árás á frjálsa fjölmiðlun.

Innlent 20. júlí 2021 13:40

Boða nýtingu áskriftarréttinda

Fjárfestar í útboði Icelandair fengu áskriftarréttindi fyrir allt að 25% af nafnvirði úthlutaðra hluta og er þriðjungur þeirra til nýtingar nú.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.