Tveir nýir bílar verða frumsýndur á morgun laugardag. Um er að ræða nýjan Toyota C-HR og Ssangyoung Tivoli XLV.
Suður-Kóreski bílaframleiðandinn SsangYong hefur sett á markað nýjan bíl sem heitir Tivoli.