Velta Tokyo veitinga hefur þrefaldast á síðustu fimm árum. Eigandi fyrirtækisins segir félagið hafa komið inn á markaðinn á réttum tíma.
Bandarískur vogunarsjóður stórgræddi á því að fjárfesta á réttum tíma í tölvufyrirtæki sem framleiðir leik fyrir Hello Kitty.
Toshiba þarf að greiða sekt sem nemur jafnvirði 96 milljóna íslenskra króna. Framkvæmdastjóri Toshiba þurfti að segja af sér.
Hlutabréf í kauphöllinni í Tokyo tóku við sér í dag eftir rúmlega 10% lækkun Nikkei 225 vísitölunnar í gær.
Árið 2017 voru Skrímslin fyrst sýnd á Tokyo International Gift Show eftir að japanskur dreifingaraðili hafði samband við fyrirtækið Monstra ehf.
Sjálfkeyrandi hugmyndabíll með þúsund kílómetra drægni og liti í grillinu frá Mercedes Benz.
Tokyo Sushi er fyrsti veitingastaðurinn til að innleiða kassakerfislausnir sem Nýherji býður upp á.