*

fimmtudagur, 28. október 2021
Bílar 17. október 2019 17:10

Jaguar I-Pace bíll ársins 2020

Að mati dómnefndar Bandalags íslenskra bílablaðamanna er Jaguar I-Pace bíll ársins 2020.

Innlent 22. janúar 2019 08:33

Toyota innkallar bíla vegna loftpúða

Toyota á Íslandi þarf að kalla inn 2.245 bíla frá árunum 2003-2008 og 2015-2018 vegna galla í loftpúðum.

Bílar 5. september 2018 11:39

Auris verður Corolla

Auris nafnið mun hverfa úr úrvali Toyota á næsta ári, en línan verður þess í stað titluð sem hlaðbaksútgáfa af Corolla-gerðinni.

Bílar 29. september 2016 13:32

Selst í 44 milljón eintökum

Ný kynslóð Toyota Corolla verður frumsýnd á laugardaginn. Corolla hefur selst í 44 milljón eintökum í 150 löndum frá því hann var kynntur.

Bílar 12. apríl 2013 10:58

Um 700 Toyota bifreiðar innkallaðar á Íslandi

Bifreiðar af tegundunum Yaris, Corolla, Avensis og Nexus hafa verið innkallaðar vegna galla í öryggispúða.

Erlent 9. apríl 2013 16:24

Ford Focus var vinsælasti bíllinn

Mest seldist af bílum undir merkjum Ford í fyrra. Toyota Corolla var næstvinsælasti bíllinn.

Bílar 21. mars 2019 10:23

Ný Corolla frumsýnd

Tólfta kynslóð söluhæstu bílgerðar í heimi verður frumsýnd hjá Toyota um helgina, í þremur gerðum.

Innlent 11. desember 2018 14:41

Toyota á Íslandi innkallar bíla

Innkalla þarf yfir 4 þúsund Toyota Avensis, Corolla, Verso og Yaris bifreiðar hér á landi vegna galla í loftpúðum.

Innlent 13. október 2016 10:57

Toyota á Íslandi innkallar bíla

Umboðið innkallar 27 Toyota Corolla bifreiðar af árgerð 2002 og 2003 vegna ónógs öryggis af hliðaröryggispúða í ökumannssæti.

Innlent 28. október 2015 12:48

Toyota á Íslandi þarf að innkalla rúmlega 2.000 bíla

Toyota þarf að innkalla 2.249 bíla af gerðunum Yaris, Corolla, Auris, Rav4 og Urban Cruiser.

Erlent 10. apríl 2013 16:22

Rifist um mest seldu bílana

Bílaframleiðendurnir Ford og Toyota rífast nú um það hver hafi átt mest selda bílinn á síðasta ári.

Bílar 2. september 2012 20:47

Mest seldi bíll allra tíma

Toyota Corolla hefur verið mest selda bílategundin frá árinu 1997.

Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.