Fjórða kynslóð Toyota Yaris er komin til landsins en ríflega 14 þúsund slikir bílar hafa verið skráðir hér á landi.
Innkalla þarf yfir 4 þúsund Toyota Avensis, Corolla, Verso og Yaris bifreiðar hér á landi vegna galla í loftpúðum.
Fyrstu þrjá mánuði ársins jókst bílasala um 29% frá sama tímabili í fyrra, en 52% aukningarinnar fer til fyrirtækja.
Toyota þarf að innkalla 2.249 bíla af gerðunum Yaris, Corolla, Auris, Rav4 og Urban Cruiser.
Bifreiðar af tegundunum Yaris, Corolla, Avensis og Nexus hafa verið innkallaðar vegna galla í öryggispúða.
Flutningadeild Landspítala fékk nýverið fyrsta Toyota Yaris Hybrid bílinn sem seldur er til fyrirtækis hér á landi.
Toyota á Íslandi þarf að kalla inn 2.245 bíla frá árunum 2003-2008 og 2015-2018 vegna galla í loftpúðum.
Þetta er enginn venjulegur Yaris. Langt frá því. Maður gæti sagt að þetta sé Yaris á sterum en þetta er samt bara eins og allt annar bíll.
Sportútfærsla af hinum vinsæla Toyota Yaris verður kynnnt á bílasýningunni í Genf í mars.
Tónlistarmaðurinn Friðrik Dór Toyota segir Toyota Yaris vera uppáhalds bílinn.
Alls voru 5.472 nýir fólksbílar skráðir á fystu 7 mánuðum ársins. Meirihluti þeirra eru bensínbílar.
Toyota Yaris í Hybrid-útgáfu var kynntur fyrir bílablaðamönnum í Amsterdam á dögunum.