*

miðvikudagur, 20. október 2021
Bílar 4. október 2021 19:02

Kia söluhæst fólksbíla

Yfir 1.500 Kia bílar hafa verið nýskráir á fyrstu 9 mánuðum ársins, af 9.817 bílum alls. Toyota er einnig yfir 1.500.

Innlent 8. ágúst 2021 15:04

Hreint raf­magn for­senda fyrir raf­væðingu

Forstjóri Toyota á Íslandi segir litla glóru að rafvæða bílaflotann í löndum þar sem rafmagn er framleitt með óhreinni orku.

Innlent 20. júní 2021 19:01

Risasamningur hjá Arctic Trucks

Arctic Trucks í Noregi hefur gert allt að sjö milljarða króna samning um að breyta nær 800 Toyota bílum í rafmagnsbíla í Skandinavíu.

Bílar 23. maí 2021 18:02

Með Walter Röhrl á Porsche 911

Valli Sport, forstjóri Pipar\TBWA í Osló, langar að breyta Toyota Land cruiser í camper og segir að Siggi Hlö sé versti bílstjórinn.

Innlent 25. mars 2021 11:01

Össur með næstflestu einkaleyfin

Einkaleyfi Össurar í flokki almennrar hreyfihjálpartækni eru alls 448 en einungis Toyota er ofar með 462 einkaleyfi í sama flokki.

Bílar 21. október 2020 18:51

Risasmár Yaris mættur

Fjórða kynslóð Toyota Yaris er komin til landsins en ríflega 14 þúsund slikir bílar hafa verið skráðir hér á landi.

Bílar 2. september 2020 18:16

Lexus, Kia, Toyota og Honda bila minnst

Vélarbilanir voru algengasta ástæða, eða orsök 27% bilana í bílum, en bilanir í gíra- og drifbúnaði var næstalgengasta ástæðan.

Erlent 1. júlí 2020 18:01

Tesla verðmætasta bílafyrirtæki heims

Markaðsvirði Tesla hefur hækkað upp fyrir virði Toyota og er rafbílaframleiðandinn þvi verðmætasta bílafyrirtæki heims.

Bílar 30. mars 2020 08:02

306 hestafla RAV4

Nú kemur Toyota með plug-in hybrid útgáfu af vinsælum jepplingi, sem er 6,2 sekúndur í hundraðið og drífur 60 km á rafmagni.

Bílar 7. janúar 2020 16:37

Toyota mest seldi bíllinn í 30 ár

Í ár eru 55 ár síðan fyrsti Toyota bíllinn var fluttur til landsins en framan af þóttu bílarnir framandi að sögn innflytjendans.

Erlent 19. ágúst 2021 11:32

Toyota dregur úr framleiðslu

Skortur á íhlutum í bíla hefur leitt til þess að framleiðendur um jarðkringluna hafa neyðst til að draga úr framleiðslu.

Bílar 4. júlí 2021 13:55

Fyrirtaks ferðabíl

Stóru japönsku bílaframleiðendurnir, að Nissan, Mazda og Honda undanskildum, hafa ekki veðjað á rafbílavæðinguna eins og evrópskir, kóreskir og nú bandarískir framleiðendur.

Innlent 14. júní 2021 08:23

Toyota umboðið greiðir út 400 milljónir

Samanlagður hagnaður Toyota á Íslandi og TK bíla nam 228 milljónum króna á síðasta ári.

Erlent 1. maí 2021 18:01

Toyota kaupir sjálfakstursdeild Lyft

Toyota hefur fest kaup á 4 ára gamalli sjálfkeyrslu-deild deilibílaþjónustunnar Lyft fyrir 68 milljarða króna.

Innlent 20. janúar 2021 13:44

Toyota valdi Pipar\TBWA

Eftir að hafa starfað með Íslensku auglýsingastofunni í yfir tvo áratugi hélt bílaumboðið samkeppni fjögurra auglýsingastofa.

Bílar 11. september 2020 13:53

Proace City bætist við hjá Toyota

Toyota kynnir nýjan smærri sendibíl í Proace linunni í höfuðstöðvunum í Kauptúni á morgun laugardag.

Erlent 13. júlí 2020 14:11

Tesla hækkaði um 16% á korteri

Tesla hefur hækkað um 75% á tveimur vikum, og félagið er orðið verðmætara en Toyota og Volkswagen til samans.

Erlent 10. júní 2020 15:56

Tesla brýtur 1.000 dollara múrinn

Hlutabréf Teslu hafa hækkað um rúm 7% og hafa þau aldrei verið hærri, hækkunina má rekja til tilkynningar Elon Musk.

Bílar 13. febrúar 2020 13:48

Fyrsti rafbíll Lexus

Lúxusbílamerki Toyota kemur með fyrsta hreina rafbílinn í vor en hingað til hefur framleiðandinn lagt áherslu á hybrid bíla.

Bílar 3. janúar 2020 15:03

Nýr Honda e forsýndur

Forsýning nýja rafbílsins frá Honda verður einungis um skamma hríð, en á morgun verður einnig stór bílasýning Toyota.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.