*

þriðjudagur, 17. maí 2022
Erlent 13. maí 2022 10:17

Yfirtaka Musk á Twitter á ís

Hlutabréfaverð Twitter tók dýfu eftir að Elon Musk sagðist hafa sett yfirtöku sína á samfélagsmiðlinum á ís.

Erlent 29. apríl 2022 09:22

Musk selur í Tesla fyrir 4 milljarða dala

Elon Musk seldi hlutabréf í Tesla fyrir 4 milljarða dala eftir að kauptilboð hans í Twitter var samþykkt.

Erlent 25. apríl 2022 14:12

Twitter-kaup Musk sögð á lokastigum

Elon Musk vill kaupa Twitter á 54,2 dali á hlut, samtals 43 milljarða dala. Fjölmiðlar vestanhafs segja kaupin á lokastigum.

Erlent 22. apríl 2022 07:15

Musk af­hjúpar fjár­mögnun fyrir Twitter-kaup

Elon Musk hyggst veðsetja bréf í Tesla fyrir 25 milljarða dala bankaláni og greiða 21 milljarð sjálfur fyrir Twitter.

Innlent 5. apríl 2022 14:21

Musk tekur sæti í stjórn Twitter

Elon Musk hefur verið skipaður í stjórn Twitter til næstu tveggja ára.

Erlent 4. apríl 2022 11:31

Musk kaupir 9% hlut í Twitter

Hlutabréf Twitter hafa hækkað um fjórðung eftir að Elon Musk keypti 9% hlut í samfélagmiðlinum.

Erlent 7. janúar 2022 17:47

Samfélagsmiðill Trump opnar í febrúar

Donald Trump byrjar með nýja samfélagsmiðilinn TRUTH Social, þann 21. febrúar ef marka má App Store.

Erlent 29. nóvember 2021 17:30

Jack Dorsey hættir

Jack Dorsey, stofnandi Twitter, mun stíga til hliðar sem forstjóri fyrirtækisins. Hlutabréf Twitter hækkuðu um 11% í kjölfar fregnanna.

Erlent 8. nóvember 2021 18:13

Tesla 6% lægri við opnun markaða

Twitter notendur kusu með því að Elon Musk seldi 10% Tesla-bréfa sinna í því skyni að hann greiddi skatt af uppsöfnuðum arði.

Erlent 3. ágúst 2021 14:27

3,6 þúsund milljarðar fyrir smáforrit

Square, fyrirtæki Twitter-stofnandans Jack Dorsey, kaupir Afterpay, smáforrit sem býður upp á greiðslufrestun, á 3.591 milljarð króna.

Erlent 11. maí 2022 10:51

Ætlar að aflétta Twitter-banni á Trump

Elon Musk telur að bannið hafi gert stóran hluta þjóðarinnar afhuga miðlinum.

Erlent 26. apríl 2022 18:03

Gengi Tesla fellur um 11%

Markaðsvirði rafbílaframleiðandans hefur lækkað um meira en hundrað milljarða dala í dag.

Innlent 25. apríl 2022 10:01

Auknar líkur á að Musk eignist Twitter

Elon Musk og stjórn Twitter funduðu í gær og viðræður eru sagðar miða áfram.

Erlent 14. apríl 2022 10:49

Musk gerir yfirtökutilboð í Twitter

Elon Musk, forstjóri Tesla, gerir 5.500 milljarða króna yfirtökutilboð í Twitter sem hann segir vera sitt lokaboð.

Innlent 4. apríl 2022 18:01

Haraldi mislíkar enn Musk

Haraldur Þor­leifs­son, stofnandi Ueno sem var selt til Twitter í fyrra, er ekki hrifinn af Elon Musk, stærsta hlut­hafa sam­fé­lags­miðilsins.

Erlent 14. mars 2022 14:20

Musk skorar Pútín á hólm

Elon Musk, stofnandi og forstjóri Tesla og SpaceX, hefur skorað Vladímír Pútín á hólm og leggur til að Úkraína verði undir.

Erlent 6. desember 2021 11:29

Yfirmanni Haraldar sparkað

Dantley Davis, sem var í forsvari fyrir kaup Twitter á íslenska hönnunarfyrirtækinu Ueno, verður látinn fara af nýjum forstjóra Twitter.

Erlent 13. nóvember 2021 14:19

Seldi fyrir 900 milljarða í vikunni

Elon Musk seldi bréf í Tesla fyrir 6,9 milljarða dala í vikunni í samræmi við niðurstöður Twitter könnunar.

Innlent 28. október 2021 23:22

Haraldur á þátt í nýju vöru­merki Face­book

Facebook þróaði nýtt vörumerki meðal annars með Ueno, hönnunarfyrirtæki Haraldar Þorleifssonar, sem Twitter keypti í janúar.

Erlent 13. maí 2021 11:00

Tesla tekur ekki lengur við bitcoin

Gengi bitcoin hrapaði er Elon Musk sagði á Twitter að Tesla myndi ekki lengur taka við myntinni sem greiðslumáta.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.