*

fimmtudagur, 2. desember 2021
Erlent 29. nóvember 2021 17:30

Jack Dorsey hættir

Jack Dorsey, stofnandi Twitter, mun stíga til hliðar sem forstjóri fyrirtækisins. Hlutabréf Twitter hækkuðu um 11% í kjölfar fregnanna.

Erlent 8. nóvember 2021 18:13

Tesla 6% lægri við opnun markaða

Twitter notendur kusu með því að Elon Musk seldi 10% Tesla-bréfa sinna í því skyni að hann greiddi skatt af uppsöfnuðum arði.

Erlent 3. ágúst 2021 14:27

3,6 þúsund milljarðar fyrir smáforrit

Square, fyrirtæki Twitter-stofnandans Jack Dorsey, kaupir Afterpay, smáforrit sem býður upp á greiðslufrestun, á 3.591 milljarð króna.

Erlent 30. apríl 2021 16:45

Erfitt að ná sömu hæðum og í fyrra

Hlutabréf Twitter féllu um 12% í kjölfar uppgjörs fyrsta ársfjórðungs. Greinendur benda á að það verði erfitt að toppa árið 2020.

Innlent 2. mars 2021 17:33

Twitter opnar skrifstofu í Reykjavík

Með kaupum Twitter á Ueno opnar samfélagsmiðilinn skrifstofu í Reykjavík.

Innlent 22. febrúar 2021 19:10

Ætlar aldrei að verða forstjóri aftur

Haraldur Þorleifsson, stofnandi Ueno, segist hafa stýrt fyrirtæki í síðasta skipti. Hann seldi Ueno nýlega til Twitter.

Erlent 29. janúar 2021 13:32

Bitcoin hækkar 17% eftir stuðning Musk

Rafmyntin tók stökk í morgun eftir að milljarðamæringurinn breytti lýsingu (e. bio) sinni á Twitter í #bitcoin.

Erlent 31. október 2020 17:40

Hlutabréf tæknirisanna taka dýfu

Hlutabréfaverð í Bandaríkjunum féll í gær. Fjárfestar hafa áhyggjur af efnahagsbatanum. Hlutabréf Twitter féllu mest eða um 21%.

Erlent 4. ágúst 2020 09:01

Twitter sektað um allt að 250 milljónir

Twitter mun greiða allt að 250 milljóna dollara sekt fyrir að nota persónuupplýsingar notenda til að bæta miðlun auglýsinga.

Erlent 16. júlí 2020 11:01

Bréf Twitter lækka í kjölfar netárása

Twitter aðgangur nokkra auðkýfinga var hakkaður í gær og hafa bréf félagsins lækkað um rúmlega 7% í kjölfarið.

Erlent 13. nóvember 2021 14:19

Seldi fyrir 900 milljarða í vikunni

Elon Musk seldi bréf í Tesla fyrir 6,9 milljarða dala í vikunni í samræmi við niðurstöður Twitter könnunar.

Innlent 28. október 2021 23:22

Haraldur á þátt í nýju vöru­merki Face­book

Facebook þróaði nýtt vörumerki meðal annars með Ueno, hönnunarfyrirtæki Haraldar Þorleifssonar, sem Twitter keypti í janúar.

Erlent 13. maí 2021 11:00

Tesla tekur ekki lengur við bitcoin

Gengi bitcoin hrapaði er Elon Musk sagði á Twitter að Tesla myndi ekki lengur taka við myntinni sem greiðslumáta.

Innlent 8. mars 2021 13:41

Twitter vill íslenska forritara

Stofnandi Ueno, sem nýverið sameinaðist Twitter, auglýsir eftir forriturum til starfa hér á landi.

Erlent 26. febrúar 2021 18:55

Ueno hluti af stefnubreytingu Twitter

„Ég gæti ekki verið spenntari,“ skrifar Haraldur Þorleifsson um fyrirhugaðar breytingar Twitter.

Erlent 2. febrúar 2021 10:39

Elon Musk í Twitter-hlé

Auðjöfurinn hefur heldur betur hrist upp í mörkuðum að undanförnu en nú segist hann ætla að draga sig í hlé á Twitter.

Innlent 6. janúar 2021 15:48

Twitter kaupir Ueno

Samfélagsmiðlarisinn Twitter hefur gengið frá kaupum á hönnunarfyrirtækinu Ueno, sem Haraldur Þorleifsson stofnaði.

Erlent 18. ágúst 2020 09:50

Oracle keppir við Microsoft um TikTok

Oracle er komið í hóp með Microsoft, Twitter og Redmond yfir fyrirtæki sem hafa áhuga á að kaupa samfélagsmiðilinn TikTok.

Erlent 23. júlí 2020 11:55

Twitter tapar milljörðum

Rekstrartap (EBIT) Twitter nam 124 milljónum dollara á öðrum ársfjórðungi en félagið tapaði 1,2 milljarði dollara.

Erlent 9. júlí 2020 12:10

Twitter stefnir á áskriftarþjónustu

Hlutabréf Twitter hafa hækkað um meira en 7% í dag vegna frétta um að félagið hyggist byrja með nýja áskriftarþjónustu.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.