Hlutabréfaverð Twitter tók dýfu eftir að Elon Musk sagðist hafa sett yfirtöku sína á samfélagsmiðlinum á ís.
Elon Musk seldi hlutabréf í Tesla fyrir 4 milljarða dala eftir að kauptilboð hans í Twitter var samþykkt.
Elon Musk vill kaupa Twitter á 54,2 dali á hlut, samtals 43 milljarða dala. Fjölmiðlar vestanhafs segja kaupin á lokastigum.
Elon Musk hyggst veðsetja bréf í Tesla fyrir 25 milljarða dala bankaláni og greiða 21 milljarð sjálfur fyrir Twitter.
Elon Musk hefur verið skipaður í stjórn Twitter til næstu tveggja ára.
Hlutabréf Twitter hafa hækkað um fjórðung eftir að Elon Musk keypti 9% hlut í samfélagmiðlinum.
Donald Trump byrjar með nýja samfélagsmiðilinn TRUTH Social, þann 21. febrúar ef marka má App Store.
Jack Dorsey, stofnandi Twitter, mun stíga til hliðar sem forstjóri fyrirtækisins. Hlutabréf Twitter hækkuðu um 11% í kjölfar fregnanna.
Twitter notendur kusu með því að Elon Musk seldi 10% Tesla-bréfa sinna í því skyni að hann greiddi skatt af uppsöfnuðum arði.
Square, fyrirtæki Twitter-stofnandans Jack Dorsey, kaupir Afterpay, smáforrit sem býður upp á greiðslufrestun, á 3.591 milljarð króna.
Elon Musk telur að bannið hafi gert stóran hluta þjóðarinnar afhuga miðlinum.
Markaðsvirði rafbílaframleiðandans hefur lækkað um meira en hundrað milljarða dala í dag.
Elon Musk og stjórn Twitter funduðu í gær og viðræður eru sagðar miða áfram.
Elon Musk, forstjóri Tesla, gerir 5.500 milljarða króna yfirtökutilboð í Twitter sem hann segir vera sitt lokaboð.
Haraldur Þorleifsson, stofnandi Ueno sem var selt til Twitter í fyrra, er ekki hrifinn af Elon Musk, stærsta hluthafa samfélagsmiðilsins.
Elon Musk, stofnandi og forstjóri Tesla og SpaceX, hefur skorað Vladímír Pútín á hólm og leggur til að Úkraína verði undir.
Dantley Davis, sem var í forsvari fyrir kaup Twitter á íslenska hönnunarfyrirtækinu Ueno, verður látinn fara af nýjum forstjóra Twitter.
Elon Musk seldi bréf í Tesla fyrir 6,9 milljarða dala í vikunni í samræmi við niðurstöður Twitter könnunar.
Facebook þróaði nýtt vörumerki meðal annars með Ueno, hönnunarfyrirtæki Haraldar Þorleifssonar, sem Twitter keypti í janúar.
Gengi bitcoin hrapaði er Elon Musk sagði á Twitter að Tesla myndi ekki lengur taka við myntinni sem greiðslumáta.