*

þriðjudagur, 19. október 2021
Erlent 27. september 2021 13:04

Sektað um 245 milljónir fyrir tafir

United Airlines hefur verið sektað fyrir 25 atvik þar sem farþegum var haldið um borð í meira en 3 klukkustundir á stæðum flugvalla.

Erlent 24. júlí 2021 16:50

Bandarísku flugfélögin skila hagnaði

Þrjú af fjórum stóru bandarísku flugfélögunum skiluðu hagnaði á öðrum ársfjórðungi.

Innlent 2. júlí 2021 15:35

Hefja flug milli Íslands og Chicago

Bandaríska flugfélagið United Airlines hóf í dag beint flug á milli Chicago og Íslands, fyrst bandarískra flugfélaga.

Innlent 16. nóvember 2020 13:18

Hlutabréf hérlendis sem og erlendis hækka

Úrvalsvísitalan hefur hækkað um tvö prósent og bréf Icelandair um sjö prósent. Hlutabréf United Airlines hafa hækkað um tíu prósent.

Erlent 9. júlí 2020 10:01

Helmingur starfsfólks í launalaust leyfi

United Airlines hefur tilkynnt að 36 þúsund starfsmenn gætu farið í launalaust leyfi en félagið tapar um 40 milljónum dala daglega.

Erlent 17. júní 2020 16:25

Tekur lán með vildarkerfi að veði

United verðmetur vildarkerfi félagsins á 21,7 milljarða dollara sem er um tvöfalt hærra en markaðsvirði þess í dag.

Erlent 28. maí 2020 12:50

American segir upp 30% af stjórnendum

Flugrisinn American Airlines mun segja upp meira en fimm þúsund fólki í stjórnendastöðum vegna faraldursins.

Innlent 25. febrúar 2020 09:29

Vírus raskar afkomuspá flugfélags

United Airlines leggur afkomuspá ársins til hliðar vegna áhrifa vírusins frá Wuhan. 75% minni eftirspurn yfir Kyrrahafið.

Innlent 20. maí 2019 18:42

United Airlines flýgur milli Reykjavíkur og NY

Frá og með 7. júní mun United Airlines á ný bjóða upp á daglegar ferðir milli Íslands og Newark flugvallar.

Innlent 25. maí 2018 11:49

United hefur flug til New York

Hátt í 70 bein tengiflug til áfangastaða í Bandaríkjunum, Kanada, Mexíkó, Karíbahafinu og Mið-Ameríku frá safnvellinum í New York.

Erlent 6. ágúst 2021 14:55

Krefur starfsmenn um bólusetningu

Starfsmenn United Airlines sem sýna fram á að hafa farið í bólusetningu fyrir 20. september munu fá greiddan auka vinnudag.

Erlent 4. júlí 2021 11:32

United kaupir 270 nýjar flugvélar

Bandaríska flugfélagið hyggur á 4-6% árlegan vöxt næstu árin. 200 vélanna verða frá Boeing en restin frá Airbus.

Innlent 19. apríl 2021 12:35

United flýgur aftur til Íslands í sumar

United Airlines mun fljúga daglega til New York/Newark tímabilið 3. júní - 30. október og til Chicago 1. júlí - 4. október.

Erlent 9. nóvember 2020 15:01

Hlutabréf vestanhafs í hæstu hæðum

Dow Jones vísitalan hefur hækkað um 5%. Bréf United Airlines hafa hækkað um fjórðung en bréf Zoom lækkað um 17%.

Erlent 22. júní 2020 15:53

Hefja flug til Kína á ný

Delta hefur flug milli Seattle og Sjanghæ á fimmtudaginn. Fyrsta bandaríska flugfélagið til að hefja flug til Kína á nýjan leik.

Erlent 5. júní 2020 11:50

Bréf flugfélaga taka á loft

Hlutabréf flugfélaga hafa hækkað talsvert, bæði í gær og það sem af er degi, eftir mikla lækkun á þessu ári.

Erlent 15. maí 2020 10:45

Forstjóri Boeing spáir þroti flugrisa

Stjórnendur bandarískra flugfélaga voru ósáttir við ummæli forstjórans um mögulegt gjaldþrot stórs flugfélags.

Erlent 5. desember 2019 15:30

Kirby tekur við hjá United Airlines

Fjórða stærsta flugfélag Bandaríkjanna hefur ráðið nýjan mann í stöðu forstjóra sem mun þó ekki taka við fyrr en í maí.

Innlent 23. apríl 2019 14:02

Jet Blue hyggst fljúga yfir hafið

Lággjaldaflugfélagið hyggst fljúga til London frá Bandaríkjunum, og gera það sem Wow air og Primera gátu ekki.

Innlent 26. febrúar 2018 08:58

United Airlines flýgur til New York

Flogið verður á milli Newark flugvallar og Keflavíkur í sumar á vegum stærsta flugfélags Bandaríkjanna.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.