*

föstudagur, 21. janúar 2022
Innlent 17. janúar 2022 17:37

Skatturinn vill félag Magnúsar í þrot

Skatturinn fer fram á að félagið Tomahawk framkvæmdir ehf. sem Magnús Garðarsson er í forsvari fyrir verði lýst gjaldþrota.

Innlent 8. september 2021 18:04

Heimilt að gera fjárnám í húsi á Kársnesi

Héraðsdómur Reykjavíkur heimilaði Arion banka að gera fjárnám í fasteign Magnúsar Garðarssonar.

Innlent 6. júní 2021 17:03

Endurskoðandi með réttarstöðu sakbornings

Héraðssaksóknari hefur ýmis mál til rannsóknar vegna Sameinaðs sílíkons. Ráðist var í húsleit hjá endurskoðunarfyrirtæki.

Innlent 2. júní 2021 19:24

Bókhaldsgögn fundust í skotti á bíl

Margt merkilegt kom fram í aðalmeðferð skaðabótamáls þrotabús Sameinaðs sílikons gegn fyrrverandi endurskoðanda félagsins.

Innlent 6. mars 2021 08:11

Berst með kjafti og klóm gegn fjárnámi

Arion banki fer fram á að sér verði dæmd heimild til að gera fjárnám í fasteign fyrrverandi forstjóra United Silicon.

Innlent 11. febrúar 2021 10:20

Vandræðaeignir kosta Arion 4,3 milljarða

Mikill taprekstur Valitor, United Silicon og Travelco sem, Arion banki er með sölu heldur áfram.

Innlent 9. júlí 2020 16:35

Krafa Magnúsar á hendur Silcion hafnað

Krafa Magnúsar Ólafar Garðarssonar, fyrrverandi forstjóra United Silicon, á hendur þrotabús Sílikonsins hf. var hafnað.

Innlent 19. mars 2020 12:15

Arion stefnir Magnúsi

Arion banki fer fram á að fjárnám verði gert í 300 fermetra einbýlishúsi Magnúsar Garðarssonar á Kársnesi.

Innlent 9. janúar 2020 09:40

ÍAV vilja bætur frá endurskoðanda USi

ÍAV krefja endurskoðanda United Silicon um bætur. Endurskoðun félagsins hafi verið ábótavant sem hafi aukið tjón ÍAV.

Innlent 17. desember 2019 15:57

Arion banki sektaður vegna United Silicon

Greiðir 21 milljón í sekt vegna meðferðar bankans á hagsmunaárekstrum í tengslum við aðkomu að fjármögnun United Silicon.

Innlent 19. október 2021 10:01

Úrskurðaður gjaldþrota í Danmörku

Bú Magnús Ólafs Garðarssonar, fyrrverandi forstjóra United Silicon, hefur verið tekið til gjaldþrotaskipta.

Innlent 25. júní 2021 10:27

Sýknuð af bótakröfu þrotabúsins

Héraðsdómur taldi áritun endurskoðanda Sameinaðs sílikons ekki í samræmi við lög en það hefði ekki getað skapað bótaskyldu.

Innlent 5. júní 2021 08:54

Hringfært fé gegnum fjárfestingaleið?

Skiptastjóri United Silicon telur líklegt að Magnús Garðarsson hafi farið á svig við gjaldeyrisslög.

Innlent 7. mars 2021 19:27

Hundeltur um alla Evrópu

Afar erfiðlega gekk að birta Magnúsi Garðarssyni stefnu í fjárnámsmáli Arion banka gegn honum.

Innlent 1. mars 2021 18:03

Endurskoðandinn borgi ekki bætur

Þrotabú Sameinaðs Sílikons hf. fór fram á 405 milljón króna bætur frá EY og endurskoðanda félagsins en hafði ekki erindi sem erfiði.

Innlent 18. janúar 2021 16:20

Mesti hagnaður Arion frá 2017

Hagnaður Arion banka er vel umfram væntingar. Milljarða afskrift vegna United Silicon dregur afkomuna þó niður.

Innlent 8. apríl 2020 19:08

Sá eini sem réði við Magnús

Ýmislegt gekk á í rekstri verktakafyrirtækis Freygarðs Jóhannssonar, sem tekið var til gjaldþrotaskipta nú í janúar.

Innlent 23. janúar 2020 22:20

Arion gefur út afkomuviðvörun

Arion banki afskrifar átta milljarða króna vegna Valitor og kísilvers United Silicon.

Innlent 2. janúar 2020 13:31

Ekkert upp í kröfur í móðurfélag USi

Skiptum er lokið í félaginu Kísill Ísland ehf, sem var stærstu hluthafi United Silicon. Ekkert fékkst upp í lýstar kröfur.

Innlent 17. desember 2019 10:55

731 milljóna þrot eiganda United Silicon

Gjaldþrot Kísils III nam 731 milljón króna, en umrætt félag var eitt af eigendum félags sem átti kísilverksmiðjuna í Helguvík.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.