*

miðvikudagur, 12. maí 2021
Innlent 7. maí 2021 19:05

Sjóðheit afkoma Kælismiðjunnar Frosts

Hagnaður Kælismiðjunnar Frosts tvöfaldaðist á síðasta ári og nam 230 milljónum króna.

Innlent 5. maí 2021 18:33

Sterk afkoma Frumtakssjóða

Hagnaður vísisjóða Frumtaks nam samanlagt 2,2 milljörðum fyrir síðasta ár, í samanburði við 79 milljónir árið áður.

Innlent 5. maí 2021 16:05

3,6 milljarða hagnaður Íslandsbanka

Íslandsbanki hagnaðist um 3,6 milljarða króna á fyrsta ársfjórðungi, en í fyrra tapaði bankinn 1,4 milljörðum á sama tímabili.

Innlent 4. maí 2021 17:01

260 milljóna tap framtakssjóðs

Tap framtakssjóðsins Horn III, í rekstri Landsbréfa, var 260 milljónir fyrir síðasta ár. Félagið á Hagvagna, Hópbíla og Hvaleyri auk hluta í öðrum félögum.

Innlent 3. maí 2021 16:27

GR hagnaðist um 321 milljón

Hagnaður Gagnaveitu Reykjavíkur dróst lítillega saman frá fyrra ári. Netumferð jókst gífurlega á faraldurstímum.

Innlent 3. maí 2021 13:23

1,3 milljarða tap ferðaþjónustusjóðs

Um 1,2 milljarða króna neikvæð gangvirðisbreyting litaði afkomu fjárfestingasjóðsins Icelandic Tourism Fund I á síðasta ári.

Erlent 30. apríl 2021 16:45

Erfitt að ná sömu hæðum og í fyrra

Hlutabréf Twitter féllu um 12% í kjölfar uppgjörs fyrsta ársfjórðungs. Greinendur benda á að það verði erfitt að toppa árið 2020.

Innlent 16. apríl 2021 13:28

Hagnaður S4S tvöfaldaðist í fyrra

Góður gangur er hjá S4S-samstæðunni. Velta jókst um 16% í heimsfaraldrinum og EBITDA jókst úr 283 milljónum í 477 milljónir.

Innlent 1. apríl 2021 14:14

355 milljóna tap Iceland Spring

Tekjur átöppunarfélagsins, sem er í eigu Ölgerðarinnar og erlendra aðila, námu 5,2 milljónum dala árið 2019.

Innlent 24. febrúar 2021 17:21

Festi hagnaðist um 2,5 milljarða

Hagnaðurinn dróst saman frá fyrra ári er hann nam 2,8 milljörðum króna. Tekjur jukust og framlegð sömuleiðis.

Innlent 7. maí 2021 07:04

Hagnaður framtakssjóðs þrefaldast

Hagnaður framtakssjóðsins SÍA III þrefaldaðist á árinu 2020 en afkoma SÍA II fór ú 151 milljóna tapi 7 milljóna hagnað.

Innlent 5. maí 2021 16:55

Arion hagnaðist um 6 milljarða

Bankinn hagnaðist um 6 milljarða króna á fyrsta ársfjórðungi og arðsemi eiginfjár var 12,5%.

Innlent 5. maí 2021 11:59

89 milljóna tap Gullfosskaffi

Tap Gullfosskafii fyrir síðasta ár var 89 milljónir fyrir árið 2020 en hagnaður ársins áður nam 123 milljónum.

Innlent 4. maí 2021 11:47

Hagnaður Flúðasveppa eykst

Hagnaður Flúðasveppa jókst um 150% á milli áranna 2019 og 2020.

Innlent 3. maí 2021 15:43

Tap vegna hótels við Hörpu 735 milljónir

Tap félags sem að heldur utan um eignarhlut íslenskra fjárfesta í Marriott Edition hóteli sem rís við Hörpu var 735 milljónir í fyrra.

Innlent 3. maí 2021 11:09

Aukið tap Vilko

Tap Vilko jókst á síðasta ári en heimsfaraldurinn hafði lítil áhrif á rekstur félagsins.

Innlent 16. apríl 2021 15:45

5,3 milljarða hagnaður Síldarvinnslunnar

Síldarvinnslan hagnaðist um 5,3 milljarða króna í fyrra og tekjur námu 25 milljörðum. Skráning í kauphöllina framundan.

Innlent 16. apríl 2021 09:22

Harpa tapaði 200 milljónum

Stefndi í metár hjá tónlistar- og ráðstefnuhúsinu Hörpunni áður en heimsfaraldurinn setti stórt strik í reikninginn.

Innlent 25. febrúar 2021 17:40

ISI og Sýn hækka eftir uppgjör

Fjárfestar tóku vel í ársuppgjör Iceland Seafood og Sýn en félögin tvö hækkuðu mest í viðskiptum dagsins.

Innlent 19. febrúar 2021 11:51

Gengi Símans hækkar eftir uppgjör

Gengi hlutabréfa Símans hefur hækkað um 4,4% það sem af er degi en félagið birti uppgjör í gær.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.