*

miðvikudagur, 26. janúar 2022
Erlent 4. janúar 2022 07:05

Apple fyrst yfir 3 billjóna múrinn

Tæknirisinn er fyrstur skráðra félaga í 3 billjóna dala markaðsvirði eftir að hafa farið undir 1 billjón við upphaf faraldursins.

Innlent 19. janúar 2021 09:08

Möguleiki á að hilli undir efnahagsbata

Auknar væntingar og aflamagn gefur til kynna viðsnúning samkvæmt vísitölu sem mælir upphaf framleiðsluferlis.

Innlent 25. júní 2020 13:31

Tilkynna fleiri færslur til saksóknara

Stjórnendur GAMMA hafa tilkynnt greiðslur fleiri en eins samstarfsaðila Upphafs fasteignafélags til fyrrverandi framkvæmdastjóra félagsins til héraðssaksóknara.

Innlent 27. desember 2019 10:20

Útnefna Árna Odd, FISK og Upphaf

Árni Oddur Þórðarson er viðskiptamaður ársins hjá Fréttablaðinu. Kaup og sala í Brimi eru valin bestu viðskipti ársins en fjárfesting í Upphafi þau verstu.

Innlent 30. október 2019 09:27

Fara í úttekt á Upphafi frá upphafi

Gamma fá óháðan sérfræðing til að fara ofan í saumana á greiðslum af reikningum Upphafs og Novus.

Innlent 9. október 2019 09:18

Kvika kaupir helming nýrra bréfa Upphafs

Upphaf fasteignafélag fær hálfan milljarð króna frá móðurfélagi Gamma, en nýju bréfin verða með tvöfalt hærri vexti.

Innlent 3. október 2019 13:52

Eitraður kokteill

Ofmat á framvindu verkefna og framkvæmdakostnaður umfram áætlanir virðist hafa myndað eitraðan kokteil fyrir lausafjárstöðu Upphafs fasteignafélags.

Innlent 30. september 2019 15:39

„Með ólíkindum að menn hafi klúðrað þessu“

Forstjóri TM segir peningalegt tap af fasteignasjóði Gamma sem byggja átti hagkvæmar íbúðir í heildina um 130 milljónir.

Innlent 3. janúar 2019 17:00

Rautt upphaf á árinu í kauphöllinni

Eftir tíðandalítinn fyrsta dag í kauphöllinni lækkuðu öll félög á öðrum degi ársins nema eitt sem stóð í stað.

Innlent 21. september 2017 11:00

Rautt við upphaf viðskipta

Töluverðar verðlækkanir eru á bréfum í kauphöllinni það sem af er morgni og hafa öll bréf lækkað sem viðskipti hafa verið með.

Erlent 31. mars 2021 11:49

Deliveroo hrynur við upphaf viðskipta

Sögulegt hrun varð á hlutabréfaverði Deliveroo í fyrstu viðskiptum eftir skráningu félagsins. Novator er meðal hluthafa.

Innlent 23. júlí 2020 09:01

Upphaf hefur sölu íbúða

Fasteignafélagið Upphaf hefur sölu nýrra íbúða á Kársnesi í lok sumars.

Innlent 24. mars 2020 20:40

VHE greiddi Pétri 58 milljónir

Fyrrverandi framkvæmdastjóri Upphafs fékk tugmilljóna greiðslur frá verktakafyrirtæki sem reisti stærstan hluta bygginga félagsins.

Innlent 31. október 2019 16:50

Endurskipulagningu Upphafs lokið

Gegnið hefur verið frá fjárhagslega endurskipulagningu Upphafs með útgáfu forgangsskuldabréfs fyrir einn milljarð króna.

Huginn & Muninn 11. október 2019 19:11

Kveður við Atón hjá GAMMA

Fyrirferðarlitlir sjóðir Upphafs fasteignafélags, í rekstri GAMMA, hafa verið fyrirferðarmiklir í almennri umræðu undanfarna daga.

Innlent 8. október 2019 13:52

Samþykktu lækkun vaxta niður í 6%

Skuldabréfaeigendur Upphafs samþykkja skilmálabreytingar til að liðka fyrir viðbótarfjármögnun upp á 1 milljarð.

Innlent 2. október 2019 09:45

Grunur um óeðlilegar greiðslur

Skoðað er hvort greiðslur frá félagi í eigu Gamma hafi verið með eðlilegum hætti.

Bílar 1. maí 2019 12:34

Jaguar I-Pace Heimsbíll ársins

Við upphaf bílasýningarinnar í New York hlaut rafknúinn sportbíll frá Jaguar aðalverðlaunin auk hönnunarverðlauna.

Innlent 1. mars 2018 11:20

Átakalota framundan í kjaramálum

Forseti ASÍ óttast átök í næstu kjarasamningalotu og framkvæmdastjóri SA segir niðurstöðuna marka upphaf frekar en endi.

Innlent 15. september 2017 10:00

Eldrauður morgun í Kauphöllinni

Miklar lækkanir voru í Kauphöllinni við upphaf viðskipta í morgun. Eik lækkaði um rúm 5% og HB Grandi um 4,7%. Öll félög sem verslað var með hafa lækkað

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.