*

fimmtudagur, 15. apríl 2021
Innlent 9. apríl 2021 10:48

Allt að 250 milljónir í endurkaup

VÍS mun kaupa allt að 0,89% af útgefnu hlutafé félagsins en félagið greiddi einnig út 1,6 milljarða króna í arð í lok mars.

Innlent 3. mars 2021 12:52

YNWA kaupir fyrir 15 milljónir í VÍS

Félagið YNWA ehf., í 100% eigu Arnórs Gunnarssonar, forstöðumanns fjárfestinga hjá VÍS, keypti fyrir 14,7 milljónir króna í VÍS í dag.

Innlent 26. febrúar 2021 16:28

Valgeir hættir hjá VÍS

Valgeir M. Baldursson mun láta af störfum sem framkvæmdastjóri kjarnastarfsemi hjá VÍS á næstu vikum.

Innlent 19. febrúar 2021 09:22

Vilja nauðungarsölu á endurvinnslustöð

Farið hefur verið fram á nauðungarsölu á Tangavegi 7, en fasteignamat eignarinnar nemur 547 milljónum króna.

Innlent 13. janúar 2021 18:39

70% viðskipta með bréf Arion

Erlendur aðili seldi 2,3% í bankanum fyrir 3,4 milljarða króna. Icelandair hækkaði mest, en VÍS lækkaði mest.

Innlent 17. desember 2020 17:01

VÍS spáir þrefalt hærri hagnaði

Áætlaður hagnaður VÍS fyrir þetta ár er um 1.150 milljónir króna og hefur þrefaldast frá 22. október síðastliðnum.

Fólk 3. nóvember 2020 10:52

Frá VÍS til Sjóvá

Þórir Óskarsson hefur verið ráðinn til trygginga- og tölfræðigreiningar Sjóvá. Hefur starfað hjá VÍS síðustu 11 ár.

Innlent 22. október 2020 16:41

Jákvæður viðsnúningur VÍS

Fjárfestingatekjur VÍS voru jákvæðar um 1,1 milljarð króna á þriðja ársfjórðungi en neikvæðar á sama tímabili fyrra árs.

Innlent 17. október 2020 18:01

Fjárfestingar tryggingafélaga gáfust vel

Öllum félögunum gekk vel með fjárfestingar sínar í fyrra, en vátryggingareksturinn gekk misvel.

Innlent 12. október 2020 16:39

Tryggingafélög með nærri helming veltu

Mesta veltan eða um 45% þeirrar 1,4 milljarða króna veltu sem var á hlutabréfamarkaði í dag var með bréf TM og VÍS.

Fólk 25. mars 2021 09:34

Birkir tekur við af Valgeiri hjá VÍS

Birkir Jóhannsson mun hefja störf sem framkvæmdastjóri kjarnastarfsemi VÍS þann 1. júní næstkomandi.

Innlent 2. mars 2021 15:31

Guðný kaupir í VÍS

Eignarhaldsfélag sem Guðný Hansdóttir, stjórnarmaður VÍS, er hluthafi í, keypti fyrir 11 milljónir króna í tryggingafélaginu í dag.

Innlent 25. febrúar 2021 18:16

Besta fjárfestingaár VÍS frá skráningu

VÍS hagnaðist um 1,8 milljarð króna á síðasta ári sem litað var af faraldrinum.

Innlent 21. janúar 2021 16:41

Líflegt á skuldabréfamarkaði

Velta á skuldabréfamarkaði nam 9 milljörðum, eða yfir þrefaldri veltu á hlutabréfamarkaði. Hlutabréf VÍS lækkuðu mest.

Innlent 12. janúar 2021 22:15

Hagnaður VÍS umfram væntingar

Hagnaður VÍS er mun meiri en búist var við fyrir mánuði vegna mikillar ávöxtunar í desember. Afkoman er þó verri en síðustu ár.

Innlent 23. nóvember 2020 16:27

Bréf fjórtán félaga lækka

Mest lækkuðu hlutabréf VÍS eða um tæplega þrjú prósent. Næst mest lækkun var á bréfum Regins um 2,4%.

Innlent 23. október 2020 12:10

VÍS fjárfestir í félagi Trausta og Benedikts

VÍS og Sjávarsýn, fjárfestingafélag Bjarna Ármanssonar, hafa keypt hlut í Vex, nýstofnuðu eignastýringafyrirtæki.

Fólk 20. október 2020 11:42

Sigurður Bjarni til Tryggja

Nýr viðskipta- og vörustjóri hjá Tryggja, Sigurður Bjarni Hafþórsson, starfaði í 16 ár hjá VÍS.

Innlent 13. október 2020 16:31

Mest hækkun á bréfum Sýnar

Langmestu viðskiptin voru með bréf VÍS í kauphöll Nasdaq í dag, en Sýn, Brim og Eimskip hækkuðu mest.

Innlent 25. september 2020 16:41

Eimskip og Icelandair lækkuðu mest

Gengi hlutabréfa Eimskips lækkaði um tæp 5% og Icelandair um tæp 3% í viðskiptum dagsins í Kauphöllinni.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.