*

fimmtudagur, 21. október 2021
Erlent 8. júlí 2021 13:20

Sekta VW og BMW um milljarð dollara

ESB hefur sektað VW um 595 milljónir dollara og BMW um 442 milljónir fyrir samráð um staðla á íblöndunarefni fyrir dísilvélar.

Bílar 15. júlí 2018 16:40

VW Crafter knúinn rafmagni

Nýjasta viðbótin í atvinnubílaflota Heklu er VW Crafter sem er knúinn með rafmagni.

Innlent 19. júní 2018 19:03

Audi ræður nýjan forstjóra tímabundið

Ráðningin kemur til vegna handtöku Rupert Stadler, forstjóra Audi.

Erlent 10. júlí 2017 15:01

Starfsmenn Porche undir rannsókn

Í kjölfar handtöku starfsmanns Audi hafa þýsk saksóknarayfirvöld tilkynnt um að starfsmenn Porche séu einnig til rannsóknar.

Erlent 25. febrúar 2017 15:18

VW hristir af sér „díselgate“

Þýski bílaframleiðandinn Volkswagen hefur hrist af sér „díselgate“ skandalinn og skilaði ríflegum hagnaði í fyrra.

Erlent 3. janúar 2017 08:49

Volvo ekki vinsælastur í Svíþjóð

Mest seldi bíllinn í Svíþjóð árið 2016 var ekki af gerðinni Volvo, heldur var það Volkswagen Golf. Volvo bílar hafa verið vinsælastir frá árinu 1962.

Erlent 7. nóvember 2016 15:53

Rannsaka stjórnarformann VW

Þýskir saksóknarar rannsaka nú stjórnarformann Volkswagen, Hans Dieter Poetsch, vegna markaðsmisnotkunar.

Erlent 23. ágúst 2016 10:44

VW leysir deilu við birgja

Bílaframleiðandinn Volkswagen hefur leyst deilu við tvo birgja. Deilan stöðvaði framleiðslu í verksmiðjun Volkswagen í Þýskalandi.

Erlent 10. mars 2016 10:45

Yfirmaður VW í Bandaríkjunum segir af sér

Michael Horn, forstjóri Volkswagen fyrir Bandaríkjamarkað segir af sér, Hinrich Woebcken tekur við starfinu tímabundið.

Erlent 5. janúar 2016 11:02

Hlutabréf í Volkswagen lækka mikið

Hlutabréf í VW lækka eftir að bandarísk yfirvöld birta stefnu á hendur félaginu.

Bílar 7. júní 2021 19:26

VW ID 4 er Bíll ársins

Rafbíllinn Volkswagen ID 4 hefur verið valinn Bíll ársins af Bandalagi íslenskra bílablaðamanna.

Erlent 4. júlí 2018 18:16

Rafvæddir deilibílar í boði VW

Þýski bílaframleiðandinn VolksWagen hyggst bjóða deilibílaþjónustu í ýmsum borgum Þýskalands og víðar um heim.

Erlent 18. júní 2018 09:49

Forstjóri Audi handtekinn

Talið er að handtakan tengist svindli í útblástursmælingum í nokkrum tegundum af diesel bílum fyrirtækisins.

Erlent 3. maí 2017 13:58

Hagnaður Volkswagen eykst

Hagnaður VW Group jókst um 44,3% á milli ára og nam 4,6 milljörðum evra á fyrsta ársfjórðungi þessa árs.

Erlent 30. janúar 2017 09:15

VW stærsti bílaframleiðandi heims

Útblástursskandall Volkswagen virðist ekki hafa haft mikil áhrif á bílaframleiðandann, sem er nú orðinn sá stærsti í heimi.

Erlent 18. nóvember 2016 16:02

VW hyggst segja upp 30 þúsund starfsmönnum

Volkswagen hyggst segja upp 30 þúsund starfsmönnum í hagræðingarskyni þar af 25% af vinnuafli sínu í Þýskalandi.

Erlent 21. september 2016 15:26

Ríflega þúsund fjárfestar höfða mál á hendur VW

1400 fjárfestar hafa höfðað mál gegn bílaframleiðandanum Volkswagen vegna svikamáls.

Erlent 16. maí 2016 10:28

Norski olíusjóðurinn í mál við VW

Norski olíusjóðurinn ætlar að höfða skaðabótamál gegn Volkswagen vegna útblásturs-hneykslismálsins

Erlent 19. febrúar 2016 14:24

Innköllun VW lokið árið 2048

Með þessu móti mun það taka Volkswagen u.þ.b. 32 ár að ljúka innköllunum á bifreiðum sem þarf að gera við.

Erlent 28. október 2015 13:11

Tap hjá Volkswagen í fyrsta sinn í 15 ár

VW Group tilkynnti afkomu sína í morgun og ber hún augljós merki útblástursmálsins.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.