*

laugardagur, 23. október 2021
Innlent 29. júlí 2021 12:40

Viðsnúningur hjá Valitor

Afkoma Valitor á fyrri helmingi ársins batnaði um tæplega 580 milljónir króna frá fyrra ári og var jákvæð um 20 milljónir.

Innlent 1. júlí 2021 16:55

Arion hækkar við söluna á Valitor

Arion banki hækkaði um 1,9% í dag en fyrr í dag var tilkynnt um sölu Arion banka á Valitor til Rapyd.

Fólk 13. apríl 2021 10:50

Erla Sylvía nýr mannauðsstjóri Valitor

Erla Sylvía Guðjónsdóttir hefur verið ráðin mannauðsstjóri Valitor. Ber ábyrgð á á mannauðsmálum félagsins á alþjóðavísu.

Innlent 30. mars 2021 13:22

Eins milljarðs tap hjá Valitor

Heildartekjur Valitor drógust saman um 12% á milli ára og námu um 14 milljörðum króna.

Innlent 12. febrúar 2021 15:40

Valitor varar við Bitcoin fjársvikum

Valitor brýnir fyrir fólki að gefa ekki upp kortaupplýsingar eftir gylliboð um skjótfenginn Bitcoin gróða í falsfréttum af Facebook.

Frjáls verslun 12. desember 2020 14:05

Metnaðarfull útrás sem mistókst

Benedikt Gíslason, bankastjóri Arion banka, segir að endurskipulagning Valitor hafi gengið mjög vel.

Innlent 29. október 2020 08:58

Rekstur Valitor batnað, en tapar enn

Rekstrartap Valitor nam 1,3 milljörðum á fyrstu 9 mánuðum ársins, en það er mun minna en á sama tímabili í fyrra.

Innlent 8. maí 2020 10:40

Valitor tapaði 1,2 milljörðum

Félagið tapaði 1,8 milljörðum á sama tímabili í fyrra en inn í þeirri tölu er 1,2 milljarða króna bótagreiðsla.

Fólk 21. apríl 2020 11:02

Harpa og Gunnar nýir framkvæmdastjórar

Harpa Vífilsdóttir er framkvæmdastjóri fjármála og Gunnar Sigurjónsson framkvæmdastjóri vöruþróunar og rekstrar hjá Valitor.

Innlent 26. mars 2020 16:53

Viðar hættir hjá Valitor

Viðar Þorkelsson, forstjóri Valitor, hefur látið af störfum hjá fyrirtækinu, eftir áratug í starfi. Herdís Fjeldsted tekur tímabundið við.

Innlent 10. júlí 2021 07:22

Mannauðurinn dró Rapyd til Íslands

Gert er ráð fyrir að starfsmannafjöldi Rapyd á Íslandi, sem nýlega keypti Valitor, tvöfaldist á þremur árum.

Innlent 1. júlí 2021 14:30

Rapyd kaupir Valitor

Fjártæknifélagið Rapyd hefur samið um kaup á Valitor af Arion banka fyrir um 12,3 milljarða króna.

Fólk 7. apríl 2021 13:02

Stefán Ari nýr mannauðsstjóri RB

Mannauðsstjóri Valitor hefur fært sig um set til Reiknistofu bankanna eftir tæpa tvo áratugi í starfi hjá fyrra félaginu.

Fólk 17. febrúar 2021 14:48

Reynir Bjarni stýrir nýrri deild Valitor

Reynir Bjarni Egilsson er nýr framkvæmdastjóri Útgáfulausna hjá Valitor. Ný deild sem varð til með sameiningu tveggja deilda.

Innlent 11. febrúar 2021 10:20

Vandræðaeignir kosta Arion 4,3 milljarða

Mikill taprekstur Valitor, United Silicon og Travelco sem, Arion banki er með sölu heldur áfram.

Fólk 9. nóvember 2020 13:37

Herdís ráðin forstjóri Valitor áfram

Eftir að hafa tekið við sem forstjóri tímabundið í mars af Viðari Þorkelssyni er ljóst að Herdís Fjeldsted mun sitja áfram í því starfi.

Innlent 30. júlí 2020 19:14

Rekstrartap Valitor 1,3 milljarðar

Rekstrartap Valitor nam 9,9 milljörðum króna árið 2019 og 1,3 milljörðum á fyrri hluta ársins 2020 en félagið er í söluferli.

Innlent 4. maí 2020 14:22

Valitor selur starfsemi í Danmörku

Valitor hefur selt dótturfélag sitt í Danmörku, Valitor A/S, áður AltaPay A/S, til Christian Rasmussen. Kaupverð er háð trúnaði.

Innlent 27. mars 2020 09:18

Eiga 1,7 milljarða undir í ferðaþjónustu

Valitor er með skuldbindingar gagnvart 430 fyrirtækjum í ferðaþjónustu sem nema alls 1,7 milljörðum króna.

Innlent 12. febrúar 2020 19:05

Valitor tapaði 10 milljörðum í fyrra

Bókfært virði Valitor í bókum Arion banka hefur lækkað úr 16 milljörðum í 6,5 milljarða á einu ári.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.