*

laugardagur, 4. desember 2021
Innlent 29. október 2021 11:34

Valka og Marel fá grænt ljós

Stjórnendur Völku þrýstu mjög á að samruna við Marel yrði hraðað og sótt var um undanþágu til að framkvæma hann strax.

Innlent 5. júlí 2021 11:45

Valka sameinast Marel

Marel stefnir að því kaupa 100% hlut í Völku en yfir 90% hluthafa Völku hafa samþykkt kaupin.

Innlent 18. nóvember 2020 10:47

Beint: Nýsköpunarverðlaun Íslands

Meðal fyrirtækja sem áður hafa hlotið verðlaunin eru Curio, Kerecis, Skaginn, Meniga, Valka, Nox Medical, ORF líftækni og CCP.

Innlent 29. júlí 2020 10:56

Fiskkaup kaupir vinnslukerfi frá Völku

Hið nýja framleiðslukerfi mun tryggja hraðari vinnslutíma afurða, meðal annars með notkun róbóta og algríms.

Fólk 4. mars 2020 12:34

Valka ræður Jón Birgi og Kristján í ný störf

Jón Birgir Gunnarsson tekur við nýrri stöðu sem sviðstjóri og Kristján Hallvarðsson tekur við sem vinnsluráðgjafi hjá Völku.

Fólk 24. október 2019 12:29

Sigríður nýr sviðstjóri hjá Völku

Nýr sviðstjóri þjónustu hjá Völku, Sigríður Olgeirsdóttir, hefur langa reynslu úr hugbúnaðar- og fjármálageiranum.

Fólk 28. ágúst 2019 09:33

Kim nýr sölustjóri Völku í Noregi

Norðmaðurinn Kim André Gabrielsen hefur verið ráðinn sem sölustjóri Völku fyrir Norðurlöndin.

Fólk 26. mars 2019 08:28

Valka ræður Magnús Jóhannsson

Magnús Jóhannsson ráðinn þjónustustjóri Völku fyrir Norðurlöndin og Rússland á nýja skrifstofu félagsins í Noregi.

Innlent 14. nóvember 2018 09:23

Valka setur upp vinnslu í Múrmansk

Valka semur um 1,3 milljarða króna hátæknivinnslu í Rússlandi sem vinna á úr 50 tonnum á dag.

Innlent 10. maí 2018 18:45

Myndir: Ársfundur SFS á Hilton

Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi fengu Helga Hjálmarsson framkvæmdastjóra Völku sem ræðumann á ársfundi sínum.

Innlent 12. júlí 2021 11:40

Óska eftir áliti á kaupum Marels á Völku

Marel og Valka telja engin rök mæla með því að lagaskilyrði séu fyrir íhlutun SKE, m.a. þar sem vörumarkaðir félaganna eru alþjóðlegir.

Innlent 10. janúar 2021 14:04

300 milljónir í Völku

Hluthafar Völku juku hlutafé félagsins um 300 milljónir til að undirbyggja vöxt á næstu árum. Faraldurinn kostaði félagið í fyrra.

Innlent 24. október 2020 14:01

Tekjur Völku jukust verulega

Hátæknifyrirtækið Valka hagnaðist um 120 milljónir króna á síðasta ári og dróst afkoman saman um 16% milli ára.

Innlent 11. júní 2020 08:58

Valka kynnir nýja flokkara

Hátæknifyrirtækið Valka hefur hannað tvær nýjar tegundir af flokkurum sem eru sérstaklega ætlaðir fyrir samval og pökkun.

Innlent 21. janúar 2020 13:28

Norskur laxframleiðandi kaupir af Völku

Hátæknibúnaður frá Völku ætlað að gera SalMar að skilvirkustu laxavinnslu heims með vinnslugetu upp á 200 fiska á mínútu.

Innlent 25. september 2019 09:54

Valka selur fyrir 550 milljónir

Norska sjávarútvegsfyrirtækið Båtsfjordbruket kaupir framleiðslubúnað af Völku fyrir fjórar milljónir evra.

Innlent 9. maí 2019 10:41

Ný laxaskurðvél kynnt í Brussel

Valka kynnti nýja vatnskurðarvél á vinnslusýningu sjávarútvegs í Belgíu, en hún fjarlægir bein úr fiski strax eftir flökun.

Innlent 4. janúar 2019 12:19

Samherji kaupir fimmtungshlut í Völku

Dótturfélag Samherja, Ice Tech ehf, hefur keypt um 20% hlut í nýsköpunarfyrirtækinu Völku.

Fólk 24. september 2018 15:43

Þrír nýir stjórnendur hjá Völku

Auður Ýr Sveinsdóttir, Egill Sveinbjörn Egilsson og Guðjón Ingi Guðjónsson hafa verið ráðin til fiskvinnslutækjafyrirtækisins Völku.

Innlent 10. apríl 2018 12:43

Kaupa vinnslukerfi fyrir 2,5 milljarða

Samherji hefur samið við Völku um uppsetningu á vatnsskurðarvélum, flokkurum og fleira á Akureyri og Dalvík.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.