*

miðvikudagur, 14. apríl 2021
Innlent 12. apríl 2021 17:08

Milljarða velta með bréf bankanna

Fasteignafélögin Reitir og Reginn leiddu hækkanir dagsins en velta með bréf bankanna og Símans hljóp á milljörðum.

Innlent 22. mars 2021 19:23

Controlant á spjöld sögunnar

Velta Controlant fer úr 200 milljónum í 6 milljarða á 3 árum. Búnaður félagsins til að fylgjast með bóluefni við COVID-19 er kominn á Smithsonian.

Innlent 19. mars 2021 09:54

Samdráttur ferðaþjónustunnar 58% í fyrra

Velta gististaða á Íslandi dróst saman um 64 milljarða króna eða um 64% á síðasta ári.

Erlent 2. mars 2021 15:04

Velta Zoom þrefaldaðist á síðasta ári

Hagnaður Zoom, sem rekur vinsælan fjarfundabúnað, hækkaði úr 22 milljónum dollara í 672 milljónir dollara milli ára.

Pistlar 23. febrúar 2021 08:17

Skattlagning bálkakeðjunnar

Fjölmargar spurningar blasa við þegar menn velta fyrir sér hvernig skuli meðhöndla rafmyntir í skattalegu tilliti.

Innlent 20. febrúar 2021 18:01

Velta innanlands fylgi þróun faraldurs

Einkaneysla er orðin sveiflujafnandi í íslensku hagkerfi í stað þess að ýkja hagsveifluna líkt og oft áður.

Innlent 9. febrúar 2021 17:45

5 milljarða velta með Arion

Arion banki hækkaði um 4,8% í dag eftir boðun 15 milljarða endurkaupa. Sýn fór upp um 7% og hefur ekki verið hærra í tvö ár.

Innlent 5. febrúar 2021 16:15

Sýn leiðir hækkanir

Gengi hlutabréfa Sýnar hækkaði mest í viðskiptum dagsins, eða um 4%. Langmest velta með bréf Arion banka.

Innlent 3. febrúar 2021 17:32

Eik hástökkvari á rauðum degi

Sex félög á aðalmarkaði hækkuðu í viðskiptum dagsins. Mest velta var með bréf í Eik sem jafnframt hækkaði mest.

Innlent 1. febrúar 2021 16:58

Iceland Seafood hækkaði mest

Mest var velta með bréf Símans í hlutabréfaviðskiptum dagsins, en heildarvelta á aðalmarkaði nam 2,3 milljörðum króna.

Innlent 23. mars 2021 16:45

Lítið um dýrðir á hlutabréfamarkaði

Festi og Hagar hækkuðu ein félaga á aðalmarkaði í dag. Mest velta með bréf í Marel.

Innlent 22. mars 2021 17:37

Hlutabréfamarkaður sá rautt

Sýn var eina félagið sem hækkaði í verði á aðalmarkaði. Mest var velta með bréf Arion banka en gengi þeirra lækkaði um 2,9%.

Innlent 8. mars 2021 17:32

Rautt en tíðindalítið í Kauphöllinni

Úrvalsvísitalan féll 0,91% og velta aðalmarkaðar nam 2,1 milljarði, en þar af var yfir helmingur með bankana tvo.

Innlent 1. mars 2021 17:17

Arion banki hækkaði mest

Langmest velta var með hlutabréf í Arion banka og bréf bankans hækkuðu jafnframt mest. Reginn lækkaði mest.

Innlent 22. febrúar 2021 16:06

Brim hækkar mest í Kauphöllinni

Nær öll velta Kauphallarinnar var með hlutabréf Brims, Arion og Marels.

Innlent 19. febrúar 2021 16:37

Síminn hækkaði um rúm 6%

Mest velta var með bréf Símans í viðskiptum dagsins en einnig var talsverð velta með bréf í Arion banka og Iceland Seafood.

Innlent 8. febrúar 2021 16:38

Arion hástökkvari á rólegum degi

1,7 milljarða króna velta var með bréf Arion banka í dag sem skiluðu 2,7% hækkun.

Innlent 4. febrúar 2021 16:55

Tæplega 5 milljarða velta með bréf Arion

Heildarvelta í Kauphöllinni nam 8,6 milljörðum króna og þar af nam velta með bréf Arion banka 4,9 milljörðum.

Innlent 2. febrúar 2021 16:59

Skeljungur hækkaði um 6,5%

Velta með bréf Skeljungs nam einungis um 100 milljónum króna. Bréf Icelandair hækkuðu um tæp 3%.

Innlent 27. janúar 2021 16:53

12 milljarða velta með Arion

LSR meðal kaupenda að 7% eignarhluta í Arion banka. Úrvalsvísitalan lækkaði á rauðum degi í nærri 2.600 stig á ný.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.