*

mánudagur, 2. ágúst 2021
Innlent 30. júlí 2021 17:01

Fjárfestar komnir í sumarfrí

Velta á hlutabréfamarkaði var umtalsvert minni en gengur og gerist, Icelandair hækkaði um 1,32%.

Innlent 12. júlí 2021 16:02

Lítil velta með bréf Solid Clouds

Hlutabréfaverð Solid Clouds endaði fyrsta viðskiptadaginn á First North í útboðsgenginu 12,5 krónum á hlut.

Innlent 10. júlí 2021 11:07

Keahótels tapaði hálfum milljarði

Velta Keahotels nam ríflega 1,3 milljörðum á síðasta ári og dróst saman um 77% frá árinu 2019.

Innlent 28. júní 2021 18:39

Sveigjanleiki skilað auknum tekjum

Velta Eldum rétt jókst töluvert í faraldrinum en félagið er nú farið að bjóða aukinn sveigjanleika í vali og sendir orðið um allt land.

Frjáls verslun 27. júní 2021 13:55

Sprotar: Stefna á yfir milljarð í veltu

Velta Good Good hefur marg­faldast ár­lega stofnun fé­lagsins, veltan stefnir í 1,2 milljarða króna á árinu en hún var fimm milljónir árið 2015.

Innlent 18. júní 2021 10:01

Sjö milljarða velta GG

Hagnaður GG jókst milli ára. Félagið deilir við verkkaupa um lokauppgjör á einu verki.

Innlent 14. júní 2021 10:20

Reikna með fimm milljarða hagnaði 2025

Play býst við því að vera komið með fimmtán flugvélar í notkun árið 2025 og að velta félagsins muni verða orðinn 60 milljarðar.

Innlent 7. júní 2021 14:12

Velta 66° Norður dregst saman

Tap 66° Norður nam 242 milljónum í fyrra en rekstrartekjur félagsins drógust saman um 12% á árinu, aðallega vegna fækkunar ferðamanna.

Innlent 27. maí 2021 16:05

SVN endar daginn 8,6% yfir útboðsgenginu

Velta með hlutabréf Síldarvinnslunnar nam 1,1 milljarði króna á fyrsta degi viðskipta.

Innlent 12. maí 2021 13:20

Minni velta í Suðurveri

Hagnaður Kjúklingastaðarins var 4,1 milljónir á árinu sem var að líða og dregst líttillega saman á milli ára.

Innlent 27. júlí 2021 18:58

Covid lék gamla B5 grátt

Velta B5 dróst saman um 70% á árinu 2020 og eigið fé staðarins var neikvætt um 4 milljónir í lok ársins.

Innlent 12. júlí 2021 08:23

Tap jókst hjá Ferðaskrifstofu Íslands

Velta Ferðaskrifstofu Íslands nam um 600 milljónum króna á síðasta ári og lækkaði hún um 82% á milli ára.

Innlent 9. júlí 2021 16:27

794 milljóna velta með bréf Play

Hlutabréfaverð Play endaði fyrsta viðskiptadaginn á First North í 23,0%-26,7% hækkun frá útboði félagsins í lok júní.

Innlent 28. júní 2021 08:23

Velta Duflands nam 404 milljónum

Heildsala sem flytur inn nikótínpúðana Lyft og Loop hagnaðist um 65 milljónir króna á síðasta ári.

Innlent 22. júní 2021 16:52

Veltan rúmir fimm milljarðar á fyrsta degi

Velta með bréf Íslandsbanka í kauphöllinni í dag nam um 5,4 milljörðum króna en félagið var skráð á markað í morgun.

Innlent 14. júní 2021 18:05

Fjórfölduðu tekjurnar með Áskoruninni

Velta Pegasusar nam 1,7 milljörðum króna í fyrra en félagið fékk 312 milljóna króna endurgreiðslu út af framleiðslukostnaði við The Challenge.

Innlent 8. júní 2021 14:21

Eldum rétt velti milljarði

Hagnaður Eldum rétt í fyrra nam 79 milljónum króna en velta félagsins jókst um helming og nam 1,13 milljörðum króna í lok árs.

Innlent 2. júní 2021 16:34

Hagnaður Verkís þrefaldast

Hagnaður Verkís var 504 milljónir í fyrra og nam velta félagsins um 5,3 milljörðum króna.

Innlent 18. maí 2021 15:56

Landsvirkjun hagnast um 3,8 milljarða

Velta Landsvirkjunar á árinu var um 16,8 milljarðar króna og hagnaður fyrir óinnleysta fjármagnsliði var 6,3 milljarðar.

Innlent 9. maí 2021 13:26

1,1 milljarðs hagnaður Benchmark

Velta Benchmark Genetics, sem áður hét Stofnfiskur, jókst um 14% og nam tæpum 4 milljörðum í fyrra.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.