*

laugardagur, 18. september 2021
Innlent 2. júní 2021 16:34

Hagnaður Verkís þrefaldast

Hagnaður Verkís var 504 milljónir í fyrra og nam velta félagsins um 5,3 milljörðum króna.

Innlent 18. maí 2021 15:56

Landsvirkjun hagnast um 3,8 milljarða

Velta Landsvirkjunar á árinu var um 16,8 milljarðar króna og hagnaður fyrir óinnleysta fjármagnsliði var 6,3 milljarðar.

Innlent 9. maí 2021 13:26

1,1 milljarðs hagnaður Benchmark

Velta Benchmark Genetics, sem áður hét Stofnfiskur, jókst um 14% og nam tæpum 4 milljörðum í fyrra.

Innlent 4. maí 2021 07:02

Mikil veltuaukning XO í faraldrinum

Velta veitingastaðarins jókst um 21% á síðasta ári þrátt fyrir sóttvarnatakmarkanir. Veltan hefur aukist um 41% það sem af er ári.

Innlent 26. apríl 2021 17:13

Tíu milljarða velta á mörkuðum

Úrvalsvísitalan hækkaði enn á ný en grænt var á flestum vígstöðvum á aðalmarkaði í dag.

Innlent 16. apríl 2021 13:28

Hagnaður S4S tvöfaldaðist í fyrra

Góður gangur er hjá S4S-samstæðunni. Velta jókst um 16% í heimsfaraldrinum og EBITDA jókst úr 283 milljónum í 477 milljónir.

Innlent 15. apríl 2021 17:29

Velta Kolku komin yfir tíu milljarða

Umsvif samstæðu Nathan & Olsen, Ekrunnar og Emmessís jukust töluvert í fyrra og hagnaðurinn ríflega tvöfaldaðist milli ára.

Innlent 12. apríl 2021 17:08

Milljarða velta með bréf bankanna

Fasteignafélögin Reitir og Reginn leiddu hækkanir dagsins en velta með bréf bankanna og Símans hljóp á milljörðum.

Innlent 22. mars 2021 19:23

Controlant á spjöld sögunnar

Velta Controlant fer úr 200 milljónum í 6 milljarða á 3 árum. Búnaður félagsins til að fylgjast með bóluefni við COVID-19 er kominn á Smithsonian.

Innlent 19. mars 2021 09:54

Samdráttur ferðaþjónustunnar 58% í fyrra

Velta gististaða á Íslandi dróst saman um 64 milljarða króna eða um 64% á síðasta ári.

Innlent 27. maí 2021 16:05

SVN endar daginn 8,6% yfir útboðsgenginu

Velta með hlutabréf Síldarvinnslunnar nam 1,1 milljarði króna á fyrsta degi viðskipta.

Innlent 12. maí 2021 13:20

Minni velta í Suðurveri

Hagnaður Kjúklingastaðarins var 4,1 milljónir á árinu sem var að líða og dregst líttillega saman á milli ára.

Innlent 5. maí 2021 17:45

Marel hækkar um 3,1%

Hlutabréf Marel hækkuðu í dag um 3,1%, þriðja daginn í röð var meiri velta með skuldabréf en hlutabréf.

Innlent 3. maí 2021 16:54

Meiri velta skuldabréfamegin

Það voru fleiri rauðar tölur en grænar á aðalmarkaði kauphallarinnar í dag, til að mynda lækkaði OMXI10 vísitalan um 1,14%.

Innlent 17. apríl 2021 10:01

1.238 milljónir í Nespresso vörur

Velta Perroy ehf., umboðsaðila Nespresso á Íslandi, jókst um nærri helming árið 2020 samanborið við 2019.

Innlent 16. apríl 2021 11:11

Mesta veltuaukning frá hruni

Velta innlendra greiðslukorta í síðasta mánuði jókst um 21 prósent að raungildi samanborið við marsmánuð 2020.

Innlent 15. apríl 2021 16:28

Mikil velta með bréf bankanna

Samanlögð velta með hlutabréf Kviku og Arion banka nam tæplega 2 milljörðum króna í viðskiptum dagsins.

Innlent 23. mars 2021 16:45

Lítið um dýrðir á hlutabréfamarkaði

Festi og Hagar hækkuðu ein félaga á aðalmarkaði í dag. Mest velta með bréf í Marel.

Innlent 22. mars 2021 17:37

Hlutabréfamarkaður sá rautt

Sýn var eina félagið sem hækkaði í verði á aðalmarkaði. Mest var velta með bréf Arion banka en gengi þeirra lækkaði um 2,9%.

Innlent 8. mars 2021 17:32

Rautt en tíðindalítið í Kauphöllinni

Úrvalsvísitalan féll 0,91% og velta aðalmarkaðar nam 2,1 milljarði, en þar af var yfir helmingur með bankana tvo.

Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.