Fyrirtækið segist ekki hafa fengið greitt vegna vinnu við Kirkjusandsreitinn frá því í lok nóvember og boðaði því stöðvun verks í janúar.
Í ljósi þess að samkomutakmarkanir gætu orðið viðvarandi næstu mánuði var ákveðið að fresta sýningunni fram á næsta ár.
Munur á lægstu tveimur tilboðum í uppsteypu og lokafrágang við nýja skrifstofubyggingu Alþingis var 0,6% til 1%.
„Þetta er bara eins og í tískuvöruverslunum fyrir jól,“ segir forstjóri ÞG verks um sölu íbúða við Hafnartorg, Vogabyggð og í Urriðaholti.
Fyrstu merki um að hagvöxtur sé að taka við sér á ný í Bandaríkjunum virðist benda til að uppgangurinn verði hraður.
Fimmta Verk og vit sýning fyrirtækja í byggingageiranum 12. til 15. mars hefur verið fyllt af yfir 100 sýnendum.
Byggingasýningin verður haldin um miðjan mars á næsta ári en nú þegar er þrír fjórðu hlutar sýningarsvæðisins pantað.
Boris Johnson segist sjá til lands með útgöngusamning úr ESB, en mikið verk sé enn fyrir höndum.
Cambridge Plaza Hotel Company ehf. var sýknað af kröfu ÞG verks um viðurkenningu á bótum fyrir missi hagnaðar.
Að jafnaði hafa stór verk Vegagerðarinnar undanfarin áratug aðeins farið 7 prósent framúr kostnaðaráætlun.
Brynhildur S. Björnsdóttir og Brynja Blanda Brynleifsdóttir taka sæti í stjórn byggingarfélagsins en konur eru nú í meirihluta stjórnar.
Ásthildur Helgadóttir, nýr sviðstjóri umhverfissviðs Kópavogsbæjar, var áður atvinnumaður í knattspyrnu og bæjarfulltrúi.
Vegna samkomutakmarkana og þróunar á seinni bylgju heimsfaraldursins hefur sýningunni Verk og vit verið frestið til ársins 2021.
Sala á íbúðum á Hafnartorgi var meiri á undanförnum vikum en síðasta hálfa árið á undan.
Stórsýning aðila í bygginga- og mannvirkjageiranum frestast vegna kórónaveirunnar fram á haustið.
Stórsýning bygginga- og mannvirkjageirans verður haldin i 5. sinn um miðjan mars. Um 100 sýnendur skráð sig.
Það verður ekki létt verk að súa við hnignun í útbreiðslu Fréttablaðsins.
Stórsýningin Verk og vit verður haldin í fimmta sinn dagana 12.-15. mars árið 2020 í Laugardalshöllinni.
„Misskipting og óréttlæti eru mannanna verk og alls engin náttúrulögmál“ og því á „ekki að tala um kostnað“.
Síðasta verk kjararáðs um að hækka laun forstöðumanna ríkisstofnanna vakti athygli hrafnanna.