*

mánudagur, 27. september 2021
Innlent 4. september 2021 12:49

Miklar sviptingar á íbúðalánamarkaði

Miklar sveiflur hafa verið í eftirspurn eftir ólíkum íbúðalánsformum þar sem vextir, verðbólga og væntingar eru lykilbreytur.

Innlent 22. júlí 2021 18:00

Vextir verði áfram neikvæðir

Meginvextir Evrópska seðlabankans eru nú neikvæðir um hálft prósent, stefnt að halda þeim neikvæðum áfram til að styðja við hagkerfi evrusvæðisins.

Innlent 31. maí 2021 11:49

Íslandsbanki hækkar óverðtryggða vexti

Íslandsbanki hækkar breytilega vexti óverðtryggðra lána um 0,25% og fasta vexti óverðtryggðra húsnæðislána til 5 ára um 0,55%.

Innlent 29. maí 2021 19:01

Lágir vextir ýtt fólki í áhættumeiri eignir

Nýtt eignastýringasvið Fossa markaða mun þjónusta þá sem sýna eignaflokkum sem kalla á faglega stýringu áhuga.

Erlent 28. mars 2021 10:12

Óhefðbundin sýn nýs seðlabankastjóra

Nýráðinn seðlabankastjóri Tyrklands, Sahap Kavcioglu, deilir sýn Erdogan forseta um að háir vextir auki verðbólgu.

Innlent 5. mars 2021 17:03

Hækkar fasta vexti húsnæðislána

Íslandsbanki mun hætta að innheimta lántökugjald ásamt því að veita 0,10% vaxtaafslátt á grænum húsnæðislánum.

Frjáls verslun 24. desember 2020 13:03

Markaðurinn leysti verðtryggingarmálin

Bankastjóri Arion banka reiknar með því að vextir haldist lágir yfir langt tímabil en slær þó ákveðinn varnagla.

Innlent 2. desember 2020 11:51

Ætla að bjóða lægstu föstu vextina

Íslandsbanki lækkar bæði verðtryggða og óverðtryggða vexti tveimur vikum eftir vaxtalækkun Seðlabankans.

Innlent 26. október 2020 14:24

Óbreyttir vextir hjá hinum bönkunum

Að svo stöddu hyggjast Landsbanki Íslands og Arion banka halda vöxtum óbreyttum. Íslandsbanki mun hækka vexti.

Innlent 12. september 2020 16:20

Vextir fylgi reglum í stað geðþótta

Neytendasamtökin telja að breytilegir vextir fasteignalána verði að fylgja fyrirfram ákveðinni reglu til að teljast lögmætir.

Innlent 2. september 2021 17:03

Arion hækkar vexti

Arion hefur hækkað óverðtryggða vexti á íbúðalánum um 0,14%-0,2% en verðtryggðir vextir íbúðalán haldast óbreyttir.

Innlent 7. júlí 2021 16:04

Landsbankinn hækkar fasta vexti

Frá með morgundeginum munu fastir vextir á nýjum óverðtryggðum lánum hækka um 0,10 til 0,15%.

Innlent 31. maí 2021 09:25

Landsbankinn hækkar vexti

Breytilegir vextir á óverðtryggðum íbúðalánum hækka um 0,15% en vextir á verðtryggðum íbúðalánum haldast óbreyttir.

Innlent 19. maí 2021 07:02

Safna liði gegn lánastofnunum

Neytendasamtökin ætla að stefna bönkunum vegna „verulega matskenndra og ógegnsærra“ skilmála á lánum með breytilegum vöxtum.

Pistlar 12. mars 2021 12:00

Bóla á hlutabréfamarkaði?

„Óvissan um hlutabréfaverð liggur í vaxtastiginu. Ef vextir hækka á ný er líklegt að hlutabréfaverð falli.“

Óðinn 27. desember 2020 11:07

ESB, vanhæfi ráðherra og viðundrið Viðreisn

„Vextir eru orðnir þeir sömu og í Evrópu vegna efnahagsáfallsins en Evrópusöngurinn hefur ekki þagnað.“

Innlent 9. desember 2020 13:29

Arion banki lækkar vexti

Breytilegir útlánavextir Arion banka lækka um 0,10 til 0,25 prósentustig. Vextir nokkurra innlánareikninga lækka um allt að 0,25 prósentustig.

Innlent 25. nóvember 2020 17:14

Landsbankinn lækkar vexti á ný

Breytilegir óverðtryggðir íbúðalánavextir lækka um 0,2 prósentustig, en vaxtahækkun á föstum vöxtum stendur.

Erlent 22. september 2020 12:02

Fjárhagsaðstoð eins lengi og þörf er á

Seðlabankastjóri Bandaríkjanna segir að bankinn muni halda áfram að veita fjárhagsaðstoð en vextir eru við núll prósent.

Innlent 1. september 2020 15:40

Birta hættir að lána óverðtryggt

Lífeyrissjóður sem lækkaði óverðtryggða breytilega vexti á fasteignalánum niður í 2,1% í sumar lánar ekki meira á þeim út árið.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.